Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Vķsir

og  
S M Þ M F F L
. . . 1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31 .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Vķsir

						VISI
Við munum reyna að flýta
ákvörðun síldarverðsins"
58. árg. - Miðvikudagur 29. maí 1963. - 116. tbl.
únvetningar nota
ulmál í H-umferð
— i'óggæzlan þar tók upp sérstakan dulmálslykil
t  fyrir talsfóðvarbila sina á H-dag
¦  „Við notum hér húnvetnskan dulmálslykil," sagði Hjálmar
Eyþórsson lögreglumaður, á Blönduósi, þegar Vísir ræddi við
hann í morgun. „Við tókum upp þennan hátt strax að morgni
H-dagsins.
H  Það er að sjálfsögðu lögreglan ein, sem býr yfir leyntlardómi
rykilsins.
segir Jónas Haralz, sem er oddamaður
yfirnefnar Verðlagsráðs sjávarútv.
Þessi húnvetnski galdur er aðal
Jega fólgin f því að vegunum er
skipt niður í kafla, sem hver ber
sitt merki í dulmálskerfinu. Þann-
ig þarf lögreglubíll ekki að get'a
upp annað en þetta merki og þá
veit lögreglan hvar hann er stadd
ur. — Skeikar þar varla meiru en
1 km.
Hjálmar sagði að þetta dulmál
hefði verið tekið upp af ýmsum
ástæðum. Lögreglan þar notar sömu
bylgjulengd og langferðabílar og
aðrir þeir sem talstöðvar hafa á
vegunum. Þannig fylgjast þeir með
umferðinni „i loftinu" jafnframt
þvf sem þeir siá til með henni á
vegunum. — Á þessari bylgju er
mikið þvarg oft á tíðum og getur
þetta kerfi komið sér vel fyrir
eftirlitsbila löggæzlunnar, þegar
þeir þurfa að koma áríðandi skila
boðum tll höfuðstöðvanna. Sagði
Hjálmar að kerfið hefði komið að
góðu haldi við H-breytinguna þar
nyrðra.
Annars lét Hjálmar vel yfir
breytingunni.
— Menn kunna vel við sig á
hægri kantinum og halda sig á
honum úr því þeir eru komnir þang
að á annað borð, sagði hann. Ann-
ars eykst vandinn eftir því sem
frá líður. Menn eru farnir að auka
hraðann og sumir kannski full
fljótt.
Það virðist sem brosið sé dottið
af sumum ökumönnum nú þegar og
þeir þykjast ekki^ vera neinir byrj-
endur í H-umferð lengur.
? Ákvörðun síldar-
verðsins fyrir sumarsíld-
veiðarnar út af Austur-
og Norðurlandi var í
fyrradag vísað til yfir-
nefndar Verðlagsráðs
sjávarútyegsins, en ekki
náðist samkomulag um
síldarverðið í Verðlags-
ráðinu, sem er orðin f öst
venja.
Jónas Haralz, forstöiðumaöur
Efnahagsstofnunarinnar, sem er
oddamaður    yfirnefndarinnar,
Feguröardrottning
lslands'68 giftir sig og<
afsalar sér rétti til
keppni um Miss Universe
á Langasandi —
Sjá bls. 10
sagöi í viötali við Vísi í morgun,
að verðákvörðuninni hefði verið
vísað óvenjulega seint til yfir-
nefndarinnar. Hann sagði, að all
ur undirbúningur fyrir ákvörð-
unina í yfirnefndinni væri langt
kominn svo sem úrvinnsla
gagna.
Við munum reyna að flýta á-
kvörðuninni eins og kostur verð-
ur á, sagði Jónas. Fyrsti fund-
ur yfirnefndarinnar var haldínn
i gær.
Eftirtaldir menn eiga sæti í
yfirnefndinni. Af hálfu sfídar-
kaupenda: Sigurður Jónsson,
forstjóri Síldarverksmiðja n'kis-
ins á Siglufirði, og Valgarð Ól-
afsson, sem er fulltrúi einka-
verksmiðjanna á Norður- og
Austurlandi. Af hálfu síldarselj-
enda: Jón Sigurðsson, sem er
fulltrúi sjómanna og Guðmund-
ii. Jörundsson, sem er fulltrúi
titgerðarmanna, Jónas Haralz
er oddamaður.
//
Sndurprentun á
Vfsi í vikulokin
Ráðizt hefur verið í að endur
prenta átta tölublöö af „Vísi í
vikulokin", sem lengi hafa verið
uppseld. Er ætlunin, að áskrif-
endur geti fengið ókeypis blöð
úr þessari endurprentun, ef þá
vantar blöðin í safnið sitt. Verð-
ur nánar auglýst sið.ar, hvenær
þessi blöö vérða'aChent.
Engir aðrir en áskrifendur
geta fengið þessi blöð og þau
/•
verða ekki til sölu sérstaklega.
Athugið einnig, að ný tölublöð
eru aðeins borin til áskrifenda,
en ekki seld í lausasölu.
Þeir, sem verið hafa áskrif-
endur Vísis undanfarið rúmt ár,
hafa smám saman eignazt safn
af „Vísi f vikulokin", sem er
yfir 500 króna virði. Það borg
ar sig að'gerast áskrifandi að
Vísi.
Seint flýgur fískisaga:
VaSandi síld á
svæðisuður
af Vestmannaeyjum 6. maí
— Fréttin barst fiskifræðingum i gær
¦ Undantekningarnar | af^ sem „fiskisaga flýgur
sanna regluna, segir mál- fljótt". Að minnsta kosti
tækið. Það er því ekki allt-1 finnst Jakobi Jakobssyni,
síldarsérfræðingi það ekki.
Hann f rétti það fyrst í gær,
að 6. mai síðastliðinn sigldi
erlent saltflutningaskip í
Hef staðið nokkuð jafnt
//
gegn Friðriki hingað til
//
— segir ungverski stórmeistarinn Szabo
¦ I gær kom hingað til lands stór-
meistarinn Laszlo Szabo frá Ung-
verjalandi, og mun hann tefla hér
á alþjóðlegu skákmóti eftir nokkra
daga, þar sem fjölmargir erlendir
stórmeistarar og innlendir meist-
arar munu leiða saman hesta sína.
Þeirra á méðal er fslenzki stór-
meistarinn Friðrik Ölafsson. Óhætt
mun að fullyrða, að öll þjóðin mun
fylgjast með áhuga með þessu skák-
móti, sem er eitthvert hið sterk-
asta, sem hér hefur verið haldið.
VÍSIR náðl tali af Szabo í'morgun
á Hótel Sii(;ii, þar sem hann hal'ði
nýlokið við að snæða morKiinverð.
— Þér hafið ekki komiÖ áður til
íslands?
— Nei, þelta er í l'yrsta sinn. Mér
hefur verið boðið hingað áður, en
ekki átt kost á að taka því. Mótið,
Friðrik Ölafsson gengur til prófs sem hér verður haldið, er mjög
f lögfræði klukkan hálf ellefu í sterkt, og ekki unnt að fullyrða
morgun.                       iim úrslil:, fyrr en því er iokið.,
— Hvernig haldið þér, að Friðrik
standi sig?
— Það er undir ýmsu komiö. Ég
hef heyrt, að hann hyggist Ijúka
námi. Skákin þarf að eiga hug
manns allan. Eftir 2—3ja ára náms-
ástundun má búast við, að Friðrik
sé ekki í fullri æfingu, en vissu-
lega er hann einhver allra sterkasti
skákmaður heims, þegar hann er
upp á sitt bezta. Árangur hans á
mótunum í Dublin og hér á íslandi
lofar góðu.
—  Hvað um hina ungu Jslend-
inga, er nú keppa?
—  Þeir eru auövitað, enn sem
komið er, lítt kunnir í skákheim-
inum. Þeir þurfa að láta til sín
taka á stórmótum erlendis. Margir
þeirra lofa góðu.
— Teljið þér sjálfan yður í góöri
æfingu?
— Um það verður aldrei fullyrt,
•3 -v lö  síða.
gegnum 5 mílur af vaðandí
síld suður af Vestmanna-
eyjum.
Skipverjar saltskipsins sögðu frá
vaðandi síldinni, þegar þeir komu
til Keflavíkur. Keflvikingar reyndu
að ná sambandi við rannsóknaskip
ið Árna Friðriksson til að skýra.
frá fregninni, en árangurslaust,
þar sem skipið lá í höfn á þeim
tíma. Þeim hugkvæmdist ekki að
hringja í Jakob eða aðra á Hafrann
söknastofnuninni og því gleymdist
fiskisagan aftur.
Það er sárgrætilegt, að þeir
skyldu ekki hafa samband við okk
ur sagði Jakob, þegar Vísir talaði
við hann í morgun. Hafþór fór til
síldarleitar daginn eftir að salt-
skipið' varð vart yið síldina. Þrem-
)B > 10. síða.
¦  -:¦
^^^ym:
Ungverski stórmeistarinn á Hótel
SÖgU í morgun.
Atta ára
drengur
drukknar
Átta ára gamall drengur fannst
drukknaður í hyl í Tunguá, skammt
neðan við bæinn Iðunnarstaði í
Lundarreykjadal, í ' fyrrakvöld.
Drengsins hafði verið saknað, þeg-
ar heimkoma hans þótti dragast á
langinn, en hann hafði farið að
huga að lambám um kvöldið.
Drengsins var leitað all lengi,
áður en lík hans fannst í hylnum,
en eftir öllum sólarmerkjum að
dæma hefur hann hnotið, eða með
einhverjum hætti dottið í ána. Nafn
hans verður ekki birt að sinni
vegna aðstandenda, sem enn
hafa ekki fengið vitneskju um frá
fall hans.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16