Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Vķsir

og  
S M Þ M F F L
. . . 1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31 .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Vķsir

						VISIR
58. árg. - Fímmtudagur 30. maí 1968. - 117. tbl.
Slysavarðstofan
flutt í Fossvog
1 gasr var sl'.savarðstofan í
Heilsuverndarstöíinni lögð niður
en 1 stað hennar kemur slysadeild
Borgarspítalans. Er nú aðeins eftir
í Heilsuverridarstöðinni endurhæf-
ingastöð fyrh um 35 sjúklinga.
Þessi slysadeild mun starfa í nánu
sambandi við handlæknisdeild
Borgarspitalans. Yfirlæknir er
Haukur Kristjánsson og sagði hann
að aðstaðan væri nú öll önnur en
áður og mikilvægt væri, að hægt
væri að taka röntgenmyndir með
fullkomtTum tækjum.
Annars er aðalkosturinn að vera
kominn í samband við spítala og
þarf þá ekki að flytja sjúklingana
á milli. Á nýja staðnum varða
skurðstofur fyrir þrjá og mjög full
komið gifsherbergi og sérstakt
herbergi fyrir þá sem alvarlega eru
meiddir, en þar verður komið fyr
ir súrefni. og óllum nauðsynlegum
hHitum til mi!:illa aðgeröa.
Læknar verða 7, 5 gangastúlkur
og 11 hjúkrunarkonur.
Er með þessum áfanga brotið
blað i læknaþjónustu hér í Reykja
vík og er það~ ánægjulegt.
iMigaijagxuijEaaacais'......ww'ii'i"

„HumphreyogNixon munu
keppu um forsetutigninu4
!
spáir Karl Rolvaag, ambassador
Bandaríkjanna hér
•  Rolvaag,    ambassador   studdi  forsetann  að  mestu  í
Bandaríkjanna   á   íslandi,   Víetnam málinu,  en  breytti
skyndilega uin skoðun. Kvaðst
hann hafa verið „hellaþveginn"
á ferðalagi um Suður-Víetnam.
Við þetta lækkaði mjög gengi
Romneys, þar sern fólk æskti
þess ekki, að unnt væri að
,,heilaþvo" væntanlegan forseta.
Auk pess lýsti hann þvl yfir að
bændur í Bandaríkjunum hefðu
fyrir löngu verið „keyptir" af-
ríkisstjórninni, sem olli mikilli
gremju meðal þeirra. Romney
dró sig í hlé, er honum varð
ljóst, að hann mundi stóriapa
í prófkosningum.
Um Rockefeller rikisstjóra
sagöi ambassadorinn, að hann
nyti mikilla vinsælda, en ekki
í hópi leiðtoga repúblikana-
flokksins. Þeir teldu hann of
frjálslyndan. Eftir miklar vanga
.»-> 10. síða.
flutti ræðu á aðalfundi ís-
lenzk-ameríska félagsins í
gærkvöldi og fjallaði um
væntanlegar forsetakosning-
ar í Bandaríkjunum á hausti
komanda. Lýsti hann áliti
sínu á hinum ýmsu frambjóð-
endum, sem til greina koma.
Hann kvaðst telja, að Hubert
Humphrey, varaforseti, yrði
fyrir valinu af hálfu demó-
krata og Richard Nixon fyrir
repúblikana. Að vísu væru
ekki öll kurl komin til graf ar
í þessu efni.
í lok 1967 jukust erfiðleikar
Johnsons forseta. Þá var
Romney helzti andsbæöingur for
setans og naut mikilla vinsælda.
Roívaag kvaðst persónulega
kunnugur Romney, sem væri
hinn  hæfasti  maður.  Romney
Karl Rolvaag.
;.¦:¦"¦.'•:•::¦:"¦'>¦
'&&

r^^«!*:fe
*i

Læknarnir í hinni nýju slysadeild Borgarspítalans.
munm
úr höíninni
„Við sáum hann liggjandi á
floti f sjónum á niilli bátanna,
þegar við á Sæfinni vorum að
leggjast að," sagði Ingólfur
Karlsson, sá sem stakk sér kná-
lega til sunds f gær eftir manni,
sem fallið hafði í höfnina.
„Við vorum að færa bátinn til
eftir löndun og þarna við bryggj-
una lágu nokkrir bátar og lögðumst
við þriðji eða fjórði bátur utan á
þá. Þá sáum við manninn."
Ingólfur, sem er til heimilis að
Hraunbæ 168, vildi sem minnst úr
öliu gera, þegar kom þar að i frá-
sögninni, að hann stakk sér eftir
manninum.
„Sáuð þið nokkuð lifsmark með
manninum?"
„Nei! Mér datt ekki í hug, að
hann væri lifandi."
„Þú hikaðir samt ekkert við að
demba þér Ut í eftir honum?"
;,NU, það var náttúrlega alltaf
„sjens" á'því, að eitthvert lífsmark
leyndist með honum."
Ovíst, uð De Guulie
— Dularfult „hvarf" hans / gær eykur óvissuna,
en hann mun hafa heimsótt herst'óbvar
% Fréttir árdegis hermdu, að
óvíst væri, að de Gaulle segi af
sér. Hann hvarf f gær í um eða
vfir 4 klukkustundir að minnsta
kosti og ekkert um hann vitað,
annað en að hann lagði af stað
í þyrlu til landseturs síns, sem
er rúmlega 200 km. fyrir austan
Paris. Til landsetursins fór hann
til'þess að íhuga í næði hina ör-
lagaríkustu ákvörðun, og var
boðað, að um ákvörðunina
myndi verða kunnugt að loknum
stjórnarfundi í dag og að Pompi;
dou forsætisráðherra myndi
flji;ja þar ræðu, sem útvarpað
yrði. Um gervalla París var ekki
um annað meira rætt en það,
hvort de Gaulle væri að hugleiða
að segja af sér.
Leiðtogar stjórnarandstööunnar
á þingi ræddust við. Mittérand gaf
til kynna, að hann væri fíjs til
þess að veita bráðabirgðastjórn
forustu. Síðar kom Mendes-France
fyrrv. forsætisráðherra með sams
konar yfirlýsingu fyrir sitt leyti.
Kommúnistaleiðtogar, sögðu að
stjórn án þátttöku þeirra yrði mútt-
laus og gagnslaus, og við forustu
kommúnista var farin mikil ganga
um götur Parísar og þess krafizt,
að de Gaulle segði af sér.
Leiðtogar Gaullista i franska
þjóðþinginu skoruðu í gær á de
Gaulle forseta og Pompidou for-
ssetisráðherra að myrida þjóðst]örn
og efna tilnýrra kosningu
De Gaulle,
uf sér
I orðsendingu til de Gaulle og
Pompidou í gærkvöldi segir, að
leiðtogarnir, Henry Ray og Ray-
inond Mondon, treysti því, aö for-
setinn og forsætisráðherrann taki
sér frumkvæði í hendur til mynd-
unar þjóðstjórnar undir forustu
Pompidou og verði svo efnt til
kosninga undir eins og allt sé
komið í venjulegt horf í landinu.
Tillaga þeirar fékk stuðning leið-
toga óháðra, .Tean Royers.
I landlnu ríkti sama öngþveiti.
Allt eins og1 undir fargi vegna
verkfallanna.
Alþjóðabankinn í Basel, sem
annast hjálparaðgerðir vestrænna
bjóða á sviði gjaldeyrismála hljóp
í gær þriðja daginn í röð undir
bapga með frankanum, sem hefir
faliið seinustu dagana, vegna öng-
þveitisins og óvissunnar; sem dreg-
W > 10 síðu.
Lögre^lunni var tilkjoint um at-
burðinn og þegar hún kom á stað-
inn var búið að bjarga manninum
upp úr höfninni. Kom þá í ljóst,
að hann var á lífi og hjarnaði fljótt
við.
En enginn vissi, hvernig maður-
inn. hafði fallið X höfnina. Hann
var fluttur á sJysavarðstofuna, þar
sem honum var séð fyrir aöhlynn-
ingu.
„Treystum á
góBa veiði
og hetm
verð"
segir Loftur Bjarnason
v/ð upphaf
hvalvertlbar
¦ Ákveðið er, að hvalveiði-
vertiðin hefjist skömmu eftir
hvftasunnu og muhu fjórir
bátar verða gerðir út, eins og
í fyrra. Það hefur ríkt mikil
óvissa um það, 'hvort hval-
veiði   skyldi   stunduð   í
' sumar, og kom þar til hið
slæma verð, sem verið hefur
i að undanförnu á sjávarafurð-
um. — En við teflum í þá
tvísýnu, að veiði verði góð
og að við fáum sæmilegt verð
fyrir aflann, sagði Loftur
Bjarnason útgerðarmaður, er
viö ræddum við hann í gær.
Um sextíu menn munu
skipa áhöfn þessara fjögurra
hvalveiðibáta, en alls munu
starfa við útgerðina 145
manns. Einnig sagði Loftur,
að aflinn í fyrra hefði verið
406 hvalir og vonumst við til
að geta bætt einhverju við
þá tölu i ár.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16