Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Vķsir

og  
S M Þ M F F L
. . . . . . 1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 . . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Vķsir

						
58. átrg. - Laugardagur 8.. júní 1968. - 124. tbl.
Varizt hraðan akstur
L'ógreglan er um allt, á hjólum, með radár eða
af jbessu tagi geta kostað ialsvert fé — 560 s
Það er furðuleg staðreynd   hér upp fyrir nær tveim vik-
að 560 ökumenn hafa verið   um.  Flestir  ökumannanna
kærðir fyrir of hraðan akstur   hafa orðið að greiða sektir,
frá því H-umferð var tekin   allt frá 400 og upp í 1500
skeiðklukkur — Lögbrot i
ektaðir á tveim vikum
Frá fundi Gunnars Thoroddsen i Vestmannaeyjum i fyrrakvöld, en  þar var fullt hús stuöningsmanna og mikill  einhugur  ríkjandi.
MEIRI UMSVIF AÐ FÆRAST í
KOSNINGAUNDIRBÚMNGINN
Stuðnirigsmeriri béggja ffambjóðenda bjgrtsýnir
— Dr. Gunnar Thoroddsen tekur upp óformlegat
kosningaaðferðir — Stuðningsmenn dr. Krisfjáns
&djárns leggja að honum að fara 'i kosningaferð
Nú fer öðum að styttast í
forsetakosningarnar, sem verða
haldnar sunnudaginn 30. jútií
næstkomandí. Ndkkur hiti er að
færast f kosningarnar, en búast
má við og vonazt til að meiri
hiti eigi eftir að færast f þær
eftir því sem líður á mánuðinn.
— Skoðanir manna eru mjög
skiptar um það, hvor frambjóð-
endanna sé líklegri til að hljöta
kosningu. Stuðningsmenn dr.
Gunnars Thoroddsens, sendi-
herra, eru sífellt að verða bjart-
sýnni og stuðningsmenn dr.
Kristjáns Eldjárns, þjóðminja-
varðar eru einnig mjög sigur-
víssir.
, Dr. Gunnar Thoroddsen hefur
nú haldið 3 kynningarfundi úti
um landsbyggðina, er þykja hafa
tekizt mjög vel. Mikill fjöldi
manna hefur sótt fundina í
Stykkishölmi, Hellissandi og í
Vestmannaeyjum. Þá vakti það
mikla hrifningu f Vestmannaeyj
um í fyrradag, þegar dr. Gunn-
ar Thoroddsen heimsótti fjórar
fiskvinnslustöðvar og gaf sig á
tal við fólk þar. Þóttu þetta
skemmtileg nýmæli í islenzkri
kosningabaráttu.
Stuðningsmenn dr. Kristjáns
Eldjárns hafa lagt mjög að hon-
um að fa'ra í svipaða kynningar-
ferð og andstæðingur hans i
kosningunum. Er ekki enn af-
ráðið hvað úr verður, þó frek-
ar sé búizt við að hahn slái ti).
Visir sneri sér til skrifstofa
stuðningsmanna beggja fram-
bjððendanna til að heyra hljóð-
ið í báðum aðilum. Fara stutt
viðtöl hér á eftir við Ragnar
Jónsson í Smára, sem stjórnar
skrifstofu þeirra Kristjáns-
manna og Val Valsson, stud.
oecon, sem ásamt Pétri Sæmund
sen stjórnar skrifstofu Gunnars-
manna.
Valur Valsson:
Allt bendir til Jbess að
Gunnar vinni glæsilega
Kynningarferðm og undirtekt-
ir þær, sem Gunnar "hefur hvar
vetna hlotið sýna ótvírætt það
geysiiega  fylgi,  sem  hann  á  að
fagna. Undirtektir'" á' fundunum
hafa verið afbragðsgóðar og and-
rúmsloftið létt og skemmtilegt á
þeim.
Þaö eru þó ekki aðeins fundirn
ir, sem gefa ástæðu til bjartsýni,
heldur einnig þær viötökur, sem
hann hefur fengið á götum úti þar
sem hann hefur komið. — Það má
alltaf. búast við því, að meira sé
um fólk, sem er fyrirfram hlynnt
Gunnari, sem sækir fundina.
Viðtökur fólks á stöðunum hafa
v'erið mjög jákvæðar. Gunnar gekk
t.d. inn I fjórar fiskvinnslustöðvar
í Vestmannaeyjum í gær og ræddi
við fólk. Það var greinilegt að
fölk kunni því vel og fagnaöi það
Gunnari. \
Það er nú orðið einsýnt ,að Gunn
ar hefur verið aö vinna á allan
tímann   síðan   kosningabaráttan
háfst. .r— Allt bendir nú til þess
aö hann muni vinna glæsilega.
Ragnar Jónsson:
Kristján hefur stemmn-\
inguna með sér
Það hefur verið lagt mjög hart
að Kristjáni frá fólki úr öllum hér
uðum landsins, að hann fari i kosn-
ingar — og kynningarferð um land
ið. Viö stuðningsmenn hans erum
nú að reyna að pressa hann að
fara, en ekki hefur verið afráðið
enn, hvað úr þessu verður. Það
er svo margt annað, sem gera
þarf í kosningaundirbúningnum,
t.d. undirbúa sjónvarpsþætti o.fl.
Kristján verður einnig upptekinn
krónur. Lögreglustjórinn f
Reykjavík segir f bréfí tfl
blaðanna f gær að dæmi séu
þess að ökumenn hafi verið
stöðvaðir á 80-90 km hraða
á götum íbúðahverfa. Ætti
hver heilvita maður að sjá að
slfkur akstursmáti f umferð
þar sem allir eru fákunnandi,
er hreint glaþræði.
Þess vegna ættu menn að
minnast þess, að hafa i heiðri
jafnframt, aö 35 km hámarks-
hraði gildir alls staðar í þétt-
býli, og einmitt þetta átriði er
grundvöllur þess að umferðar-
breytingin gángi vel.
Lögregluþjónar eru nú óvenju
víða um borgina eins og menn
hafa tekið eftir, 40 lögreg:lu-
menn frá umferðardeildinni éru
á vakt allan daginn og til mið-
nættis. Um göturnar bruna 10
bifhjól útbúin talstöðvum og að
auki 3 bflar. Víða eru Iögreglu-
menn með skeiðklukkumæling
ar og radarmælingar eru gerðar
vfða um borgina á hverjum
degi.
„Því miður verðum við að
vera harðir gagnvart brotum á
ökúhraða", sagði Óskar Ölason.
yfirlögregluþjónn umferðardeild
arinnar f gærkvöldi. „en verðum
við varir við brot, sem stafa af
vankunnáttu, munu okkar menn
ekki sekta ðkumenn, heldar
leiðbeina þeim og hjálpa eins
og hægt er."
Það er þvi heldur dýrt sport
eins og stendur að stunda hrað
akstur í Reykjavík, áhættan er
mikil, mjög sennilega vérður
ökumaður s'töðváður og þá verð
ur hann fljótt 400-1500 krðnum
fátækari, —» óg e.t.v. vérður
ökutækið kyrrsett um tima, ef
sérstök ástæða þykir tfl.
%<1^S^<^»«»S»^^V^/^S^i.^i^»i«»^i^f»
W~>- 10. síða.
Þý*k sknpvöniká
á Lougardalsvelli
í gærkvöldi
sjá bls. 2
Þúsundir manna vottuðu í gær Robert
Kennedy hinztu virðingu
— Astvinir stóðu heiðursvöfð við kistuna
Yf ir 4000 manns á klukku-
stundu hverri vottuðu í
gær Robert Kennedy öld-
ungadeildarþingmanni
hinztu virðingu með því
að ganga fram hjá viðhafn-
arbörunum, sem lík hans
hvílir á, í dómkirkju heil-
sgs Patreks í New York.
Nánustu ástvinir hins látna og
embættismenn sem störfuðu með
hónum í dómsmálarúðuneytiiiu. er
hann var dómímálaráðherra. skipt
ust á að standa vörð við kistuna.
Bróðir hans Edward Kennedy öld-
ungadeildarþingmaður,  stóð  vörð
við kistuna í nótt. Þegar hinar
þungu dyr dómkirkjunnar opnuð-
ust til að hleypa skara syrgjenda
inn, vottuðu 25.000 hinum látna
hinztu virðingu. Margir urðu að
bíða klukkustundum saman og
margir grétu án þess að reyna að
dylja það. Fólkið var allra stétta- •-
blakkt og hvítt, ungir og aldnir, á
öllum aldri.
Kistan var skrautlaus, úr mahogny
viði og logaði á sex gulum kertum
við hana.
Meðal heiðursvarða við kistuna
voru tvei* elztu synir hins iátna,
.loseph 15 ára og Robert yngri 14
ára.
Edward Kennedy stóð heiðurs-
vörð við kistuna mestan hluta næt
ur i fyrrinótt.
Þegar ættingjarnir voru farnir á
lóndum rómvérsk kaþ6lskra til
þéss að ménn géti kbmið þár og
beðizt fyrir.
fimmtudagskvöld varð hann eftir
og stóð milli kistunnar og altaris- j
ins með rósasveig og bænabók i j
höndum.
John Lindsay borgarstjóri New
York kom í kirkjuna í gær vafði
fr'ú Ethel, ekkju hins látna örmum
og bað henni guðs blessunar.
1 þrönginni fyrir utan leið yfir
15 manns.
I" dag verður sungin sálumessa í
klrkju heilags Patreks yfir hinum
látna og síðan verðnr kistan flutt
til Washington, þar sem hún verð
ur jarðsett.í Arlington kirkjugarði
sem fyrr var sreint.
Starfsmenn Kenpedy flugvallar
lögðú niður vinnu í dag til þess að
geta vottað hinum látna hinztu
virðingu,
Ur ýmsum löndum berast fregn-
ir um rika samúð almennings. —
Kirkjur eru hafðar opnar víða í
Vonir um að ísihn
hvcrfi í þessum
mónuði
segir Páll Bergpórsson
veðurfræbingur
„Ástandið 'iefur breytzt mjög til
batnaðar undánfarna daga" —
sagði Páll Bergþórsson veðurfræð-
ingur er við spurðum hann um haf-
fsinn í gaer. „Vonandi hverfur
hann að mestu nú i þessum mán-
uði'. fsinn hefur fjarlægzt ng gisn-
að miöií mikið við Norðausturland
og við Austfirði er nú mjög litill
ís. Ég hi'Id áð ísinn ætti ekki að
verða tii trafála úr þessu", sagði
Páll ennfremur.
»-> 10. síða:
í
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16