Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Vķsir

og  
S M Þ M F F L
. . . . . . 1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 . . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Vķsir

						V1SIR. Miðvikudagur 19. júní 1968.
d D d ? Front _ d d d d Akureyri 1:1 (1:1)
Akureyríngar færðust í aukana
þegar Helgi Númason fór út af
— en enda þótt sigur þeirra Jægi ; /o/f/nu"
tókst Fram crð halda i'ófnu út leikinn í
skemmtilegustu viðureign sumarsins  .'
© Það voru sannarlega ánægðir áhorfendur, sem
fóru heim eftir leik Fram og Akureyrar í gærkvöldi
í Laugardal. Leikurinn var einmitt af þeirri gerðinni,
sem við höfum svo sorglega lítið af. Þarna fengu menn
spennuna, báráttuna, hraðann, marktækifærin og hin-
ar ðtrúlegu bjarganir svo að segja á marklínum. Bolt-
inn gekk frá manni til manns og einstaklingar í lið-
unum voru óf eimnir við að leika á einn til tvo andstæð-
inga til að auka verulega á hættuna í sóknunum.
Akureyringar voru e.t.v. öllu
nær þvf að sigra í þessum leik,
en þegar öllu er á botninn hvolft
er það ekkert ósanngjarnt að
og veikti  það  framlínu Fram
mjög mikið.
Akureyringar jöfnuðu á  15.
mínútu þegar Kári skoraði 1:1.
að hann er ótrúlega vaxandi
leikmaður og ekki kæmi mér
á óvart þótt hann yrði valinn
í landslið í sumar. Aöeins út-
hlaupin eru nokkuð óörugg enn
þá, en ástæða er til að ætla
að hann bæti þau.
1 seinni hálfleik breyttist
nokkuð jafn leikur í allmikla
yfirburði Akureyringa í leik, en
Framarar héldu hins vegar upp-
teknum hætti og ógnuðu oft
verulega við Akureyrarmarkið.
Strax á 5. mín. munaði aðeins
hársbreidd aö Elmari tækist að
skora, boltinn hafði runnið und-
ir Samúel markvörð en fór yfir
endamarkalínu ca. fet frá mark-
inu, en Elmar var of seinn á
staðinn. Þá voru Akureyringar
ótrúlega heppnir á 17. mín. i
þvögu, SamUel lá i grasinu og
einmitt í fangið á honum hrökk
boltinn eftir ítrekuð tækifæri
fyrir Fram.
.....................'# il '
fram aö pressa og einhvern
veginn fannst mönnum að mark-
ið hlyti „að liggja f loftinu",
sem þó reyndist ekki vera. En
sannarlega áttu Akureyringar
það skilið fyrir góðan leik sinn
og tækifæri.
Það er ekki að efa að. þessi
tvö lið eiga eftir að bítast f
sumar um eitt af efstu sætun-
um, sennilega það efsta, nema
Valsmenn eigi eitthvað í poka-
horninu, sem aldrei er að vita.
Mér fannst sérstaklega skemmti
legt að sjá menn f framlínum
beggja, sem þorðu og gátu
leikið varnarmenn af sér. Elmar
Geirsson, einn af „hvítu koll-
unum" f ár frá M.R., átti einn
sinn bezta leik, hreinlega tætti
af sér vörn Akureyringa og
ógnaði í hvert skipti sem hann
fékk boltann. Helgi Númason var
góður meðan hans naut við, en
eftir að hann fór út af var eins
og liðið dofnað:, Einar Ólafsson
átti góða épretti. Of mikið
tognaði úr samhengi varnar og
sóknar hjá Fram, en vörnin var
þétt með Anton sem langbezta
mann. Þá var Þorbergur
skemmtilegur í markinu, eins og
áður greinir.
Kári var mest ógnvekjandi f
Akureyrarliðinu. en Steingrím-
ur, sem kom inn seint f fyrri
hálfleik er líka alltaf hættuleg-
ur leikmaður, Skúli sömuleiðis.
Hins vegar mætti Valsteinn vera
fljótari og harðari af sér. Guðni
ÞORBERGUR - hann er nú
örugglega einn okkar bezti
markvörður.
og Magnús stóðu vel fyrir sínu
og vörnin með Jón Stefánsson
sem bezta mann varðist vel.
Róbert Jónsson dómari var
góður. Hins vegar var hann
óheppinn í þrjú skipti, þegar
hann varð fyrir boltanum, f
eitt skiptið var um hörkuskot
að ræða frá Magnúsi Jónatans-
syni á markið. Var Róbert þá
11. maðurinn í vörninni hjá
Fram, og kannski mikilvægur
sem slíkur.því að skotið var gott.
- ibp —
Þorbergur Atlason, markvörður Fram grípur vel inn í leikinn, Kári sækir að markinu á miðri
mynd, en varamenn Fram horfa á (Anton, Baldur og Sigurður).
stigunum skyldi þarna skipt
milli þessara tveggja aðila, sem
greinilega eru 2 af beztu lið-
unum í 1. deild og held ég að
það sé engin tilviljun aö hvor-
ugt hefur tapaö leik.
Framarar sóttu mún meira
fyrstu 15 mínútur leiksins og
strax eftir 6 mínútur skora þeir
sitt mark. Ásgeir miðherji var
kominn í gegn, þegar honum
var brugðið illa. Dómarinn,
Róbert Jónsson, dæmdi þegar
í stað og réttilega vftaspyrnu,
sem Helgi Númason skoraði ör-
ugglega ur. Helgi varð síðar aö
yfirgefa völlinn vegna meiðsla.
Hann skoraði örugglega, þegar
boltinn' kom fyrir mark frá
Þormóöi útherja. Framarar voru
annars óheppnir með skot sín,
áttu t.d. stangarskot.
Markveröir beggja fengu að
sýna hvað í þeim bjó undir lok
fyrri hálfleiks og raunar allan
leikinn og stóðu sig með mestu
sæmd. Á 42. mín. flaug Þor-
bergur Atlason t.d. upp f mark-
hornið eftir þrumuskoti Magn-
úsar Jónatanssonar. Það hefðu
fáir varið þetta skot, hvað þá
að halda boltanum að auki eins
og Þorbergur gerði. Sannaði
Þorbergur það enn einu sinni
Sundfólk sent á OL
Haukar sigra enn
Enn unnu Haukar sigur í 2.
deild og hafa þeir tekiö forystuna
í sínum riðli í keppninni, hafa lagt
Þrótt og Víking aö velli. Á sunnu-
daginn unnu Haukarnir Víking með
1:0, enda þótt Víkingar hafi átt
mun meira f le|knum.
í markinu stóö handboltakapp-
inn Stefán Jónsson, og í vörninni
Sigurður  Jóakimsson  og  tókst
Haukum að verjast allan leikinn og
varð mark Jóhanns Larsens til
þess að þeir hirtu bæði stigin úr
þessari viöureign.
Spá margir því nú að það veröi
Akranes og Haukar. sem landi f
úi 'itum keppninnar i ár. Margt
getur þó breytzt enn því að tvöföld
umferð er í keppninni.
Þorbergur var  sannarlega  í
veginum fyrir framlínu og skot-
mönnum Akureyrar. Hvað eftir
annað varði hann stórkostlega
vel. en Akureyringar héldu á-
Guðmundur og
Erlendur á alþfóð-
legu móti í kvöld
Guðmundur Hermannsson og
Etlendur Valdimarsson eru meðal
keppenda á stórmóti i A.-Berlfn i
kvöld, Olympíudeginum svonefnda.
Guðmundur keppir í kúluvarpl, en
Erlendur i kúluvarpi og kringlu-
kasti. Er hér um mikið mót að
ræða og má búast við að þarna
mæti Guðmundur kúluvörpurum
úr röðum hinna beztu í Evrópu.
Guðmundu'r mun halda heim á
leið strax að loknu móti en fer
aftur utan ásamt Jóni Þ. Ólafssyni
undir mánaðamótin og keppir i
Varsiá á miklu móti 29. og 30.
junf. Þá taka við 2—3 mót á
Noröurlöndum, m. a. á Bislet-leik-
vanginum í Oslo og í Malmö f Svf-
bjóð. Einnig hér ættu þessir íþrótta-
menn okkar aö fá harða keppni og
vitanlega ætti þetta að hvetja þá
til frekari dáða.
Á fundi Olympíunefndar íslands
er haldinn var í gær var samþykkt
að tilkynna þátttöku íslendinga f
sundi á Olympiuleikunum f Mexikó
1968.
Áður hafði verið samþykkt þátt-
taka f frjálsum fþróttum.
Á sama fundi voru samþykktir
þeir lágmarksárangrar sem Frjáls-
íþróttasamband Islands og Sund-
samband íslands hafa sett varðandi
þátttöku í Olympíuleikunum.
Samþykkt þessi var gerö án
skuldbindingar um aö allir verði
sendir á Olympfuleikana 1 Mexikó.
er ná þessum  lágmarksáröngrum.
Akranes í ham
gegn Breiðabliki
Hreinn Elliðason skoraói 4 af 6 m'órkum IA
Akranes vann Breiðablik
stórt umhelgina á Akranesi,
Úrslitin urðu 6:0 fyrir Skaga-
menn w'. nú tala menn allt
í einu um „gullöldina", sem
þar stóð fyrir nokkrum árum
og segja: Með framlfnumenn
eins og Matthfas Hal'frfms-
son, Hrein EHiítason, Biörn
Lárusson og Guðjón Guð-
mundsson, hvað er ekki hægt
að gera!
Það kom líka á daginn gegn
Breiðibliki að Hreinn hefur veitt
I nýju  lffi  í  framlínu  Skaga-
manna, hann skoraði 4 mörk,
þar af 2 gullfalleg gegn hinu
lofandi Breiðabliksliði. Matthías
og Biörn skoruði' sitt hvort
markið.
1 hálfjilk var staðan 3:0. Þeir
sem til sáu segjast ekki í vafa
um hvaða lið sigri I 2. deild i
ár. það verði Akranes. Má bvi
vera að þetta „sumarfrí" Skaga-
manna í 2. deild verði til góðs
Það hefur gerzt að lið hafi fallið
í 2. deild og notað sér það sumar
til að yfirvega og byggja upp
að nýja. Þetta gerði Fram, —
og árangurinn var góður.
/
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16