Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Vķsir

og  
S M Þ M F F L
. . . . . . 1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 . . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Vķsir

						~^\N
VISIR
58.úrg. - Fimmtudagur 27. Júní 1968. - 139. tbl.
ísland aldrei meira
í sviðsljósinu
M Island mun sennilega aldrei
hafa verið eins í sviðsljósinu og
undanfarna daga, enda mun
fjöldi erlendra fréttamanna, sem
hefur heimsótt landið aldrei
hafa verið eins mikill. Á annað
hundrað fréttamanna frá 14 þjóð
löndum komu til landsins vegna
ráðherrafundarins og voru þar
fréttamenn margra þekktustu
fréttastofnana og blaða heims.
Frá Þýzkalandi komu 20 frétta-
menn frá blöðum, útvarpi, sjón-
varpi og fréttastofnunum. Þau
vóru: Þýzka sjónvarpið (bæði 1. og
2. prógram), norður- suður og vest
urþýzka útvarpið og Deutsche
Welle, dagblöðin Frankfurter Rund-
schau og Das Berliner Wort og
fréttastofnanirnar Deutsche Presse
Agentur og Springer Auslands-
dienst.
Frá Bandaríkjunum: fréttastofnan
irnar Associated Press, United
Press International og U.S. Imform
ation Agency. Blöðin Time, Lífe,
Newsweek, Los Angeles Times og
American Aviatioii Publicatlon Og
þrjár útvárps og sjónvárpsstöðvar.
Frá Bretlandi Reuter, blöðin Daily
Mail, Daily Mirror, The Daily Tele-
graph og The Times og BBC.
Danmörk sendi Ritzau, danska
sjónvarpið og blöðin Berlingske
Tidende, Jyllands Posten og Poli-
tiken.
Frá Belgiu komu fréttamenn frá
sjónvarpi, útvarpi, fréttastofnun-
inni Belga og blöðunum La Libre
Belgique og Le Soir.
Frakkland: Blöðin Le Monde,
France Soir, Le Figaro, Paris
Match og Le Nouvel Observateur,
franska sjónvarpið og útvarpið og
fréttastofan AFP.
ítalía: II Corriere della Sera
og La Stampa  a fréttastofnun.
Japan: Sjónvarp og útvarp.
Noregur: Blöðin Aftenposten og
Bergens Tidende, siónvarp os út-
varp 02 fréttastofnunin NTB (ís-
lenzku blöðn nota NTB mikið).
*r> 10. siða
Frá ráðstefnu lyflækna í morgun
Fjölmennasta læknaráðstef n
an hófst í morgun
— Lyflæknar frá 'óllum Norðurlöndunum
þinga i Reykjavík
¦ Stærsta læknaráðstefna,
sem íslenzkir iæknar hafa
staðið að hér á Iandi hófst í
Háskólanum í morgun. Um
150 lyflæknar frá öllum Norð
urlöndunum  sitja  ráðstefn-
una, sem mun Ijúka á laugar-
daginn. Þetta er f fyrsta skipt
ið, sem norrænt lyflæknaþing
er haldið hér á landi, að því
er dr. Óskar Þðrðarson, yfir-
læknir og forseti þingsins,
sagði Vísi í morgun.
Gjörgæzludeildir  (Intensive-
care deildir) verða meðal aðal-
umræðuefnanna á ráðstefnunni.
Norrænir læknar hafa náö góð-
B-> 10. síða
-<•>*
HANS SIF náðist út í gærkvöldi
Danska flutningaskipið
Hans Sif, sem strandaði
við Rifstanga, er komið
á flot. Björgun skipsins
-e>
Þessi snjómynd er ekki frá því í kuldunum í vetur, heldur frá
Jónsmessunni á Siglufirði fyrir örfáum dögum. Þá var ökkladjúp-
ur snjór í bænum og Iétu börnin ekki á sér standa að nota þetta
einstæða tækifæri til að búa til snjókerlingar, eins og við sjáum
á myndinni. (Ljúsm. Hai'liði Guðmundsson).
tókst í gærkvöldi um kl.
11.30, eftir margar og
erfiðar tilraunir. Er nú
verið að draga skipið til
^laufarhafnar og er það
póstbáturinn Drangur
sem það gerir. Drangur
hefur gegnt mjög mikil-
vægu starfi við björgun-
ina og verið á staðnum
að undanförnu.
Ekki var alveg ákveðið hvort
sigla ætti skipinu inn í höfnina
eða það ætti að liggja fyrir utan.
8 Reykvíkingar og 2 Húsvíking
ar hafa unnið aö björguninni
undir stjórn þeirra Bergs Lárus-
sonar og Péturs Kristjánssonar.
Eins og áður hefur komið fram
tóku þeir félagar þetta að sér
og var farið eftir alþjóðaskilmál
unum „ nö cure, no pay" eða ef
björgun hefði ekki tekizt hefðu
þeir ekkert haft upp úr krafs-
inu.
Sennilega verður farið með
skipið í togi til Reykjavíkur, en
þar verður það metið. Síðan fá
b'"irr;unarmenn 55% í sinn
hlut. sem skiptist nokkuð á
milli rnannanna. Eigandi mjbl-
farmsins sem' er í skipinu, er
Einar M. 'óhannesson á Húsa-
W-> 10. slöa
Vilja almennings framfylgt:
Urslit forsetakosninga kunn
fyrir hádegi á mánudag
Talningu viðast lokib á mánudagsmorgun, nema
eitthvað óvænt komi fyrir
Eftir þeim upplýsingum,
sem VlSIR hefur aflað sér f
morgun um talningu atkvæða
í forsetakosningunum á®
sunnudag eru miklar líkur til
þess, að úrslit kosninganna
verði kunn um eða upp úr há-
degi á mánudag. Að vísu hef-
ur tilhögun talningarinnar
ekki verið ákveðin í Norður-
landskjördæmi vestra, en það
mun verða ákveðið mjög bráð
lega. Formenn yfirkjörstjórna
úti á landi hafa allir ákveðið,
að talningu atkvæða í kosn-
ingunum verði hraðað eftír
mætti, sérstaklega eftir að
kjörstjórnir í Reykjavík og
i Reykjanesskjördæmi á
kváðu á fundinum í gær, að
talning þar hæfist strax að
kjörfundi loknum. Gera má
ráð fyrir, að úrslit í flestum
eða öllum kjördæmum Iands-
ins, utan Austurlands og Vcst
urlandskjördæmis,     verði
kunn að morgni mánudags-
ins, en vegna samgönguerfið-
leika í þessum fyrrgreindu
kjördæmum verður að öllum
líkindum ekki unnt að hefja
þar talningu fyrr en með
morgninum á mánudag.
W->- 10. síða
Deilur Hagtryggingar og Póststofunnar:
„Biðjumst ekki af-
sökunar opinberlega
//
— segir póstmeistari
Deila hefur að undanförnu staðið'
milli Hagtryggingar hf. og Póst-
stofunnar í Reykjavík vegna drelfi
bréfa sem hið fyrrnefnda sendi
viðskiptavinum sinum. Var ætlun
Hagtryggingar hf. að senda öllum
viðskiptavinum sinum bréf, sem m.
a. hafði að geyma álímingarmiða
fyrir H-dag og sitthvað fleira. Þeir
afhentu sfðai. Póststofunni bréfin
dagana 21. og 22. maí og voru þá
öll bréfin stimpluö.
Þann 28. maí höfðu þeir svo sam
Jh> 10. síða
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16