Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Vķsir

og  
S M Þ M F F L
. 1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31 . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Vķsir

						VISIR
S8. árg. - Þriðjudagur 16. júlí 1968. - 155. tbl,
Friðrik Olafsson fær mörg girnileg tilboð
um þátttöku í skákmótum
hefur hafnað 'óllum og ætlar oð öblast
fyrst einhverja reynslu í lögfræoi
Síðan Friðrik Ólafsson tók
þátt f Fiske-skákmótinu á
dögunum,  hafa streymt tii
hans tilboð úr öllum áttum
um að koma og tefla á skák-
mótum. Friðrik lauk einnig
embættisprófi í lögfræði fyr-
ir skömmu, og margir skák-
unnendur vonuðu, að hann
mundi eftir það snua sér al-
gerlega að skákinni.
1 viðtali við Vísi í morgun
sagði Friðrik Ólafsson, að hann
hefði vart  haft  undan  að
m-*- 10. ííða'
Flugvélar með 4 mönnum saknað
Vélin var kontin af leið — Sást síðast
yfir Rauðasandi — Leitarflugvélar
urðu að snúa við vegna dintmviðris
í nótt var hafin leit að lítilli eins hreyfils flugvél, sem
lagði upp frá Reykjavíkurflugvelli klukkan 8.23 með
fjóra menn innanborðs. Ferðinni var heitið til ísafjarð-
ar. Áætlaður flugtími þangað var 1 stund og 50 mín.,
— Dimmviðri var þá yfir Vestfjarðahálendinu og ætl-
aði flugstjórinn að fljúga sjónflug vestur.
Þegar seinast fréttist til vél- ar út til leitar,  ennfremur  voru
arinnar, var hún komin nokkuð
úr leið og hringsólaði yfir Rauða
s&ndi úti undir Látrum. Fimm
vélar voru sendar á loft til leit-
ar frá Reykjavik klukkan 3.43
í nótt, en þrjár þeirra urðu að
snúa við yfir Snæfellsnessfjall-
björgunarsveitarmenn í kauptúnun
um á Snæfellsnesi ræstir út £ nótt
og beðnir að vera til taks.
Þegar farið var að spyrjast fyrir
um vélina vestra kom í ljós að fólk
á Rauðasandi og Látrum í Barða-
strandarsýslu hafði orðið vart viö
garðinum vegna dimmviðris. - , vélina á ellefta tímanum í gær-
Leit var þegar hafin á Rauða- kvöldi.
sandi,  Barðaströnd  og  eins  íj  Tryggvi  Eyjólfsson,  bóndi  á
Tálknafirði, Patreksfirði og Arn ! Lambavatni  á  Rauðasandi  sagöi
arfirði snemma í morgun
svo frá í símatali við Vísi í morgun,
Flugsýnárvél flaug vestur í morg  að strákar þar á bænum hefðu séð
til vélar fljúga suð-austur meö
strandlengjunni. Hefði þeim síöan
sýnzt vélin snúa við og fljúga
sömu leið til baka út með strönd-
inni og hverfa í skýjaþykkniö. Vél-
in flaug lágt eins og til þess að
un fullskipuð félögum úr Flug-
björgunarsveitinni og áttu þeir að
skipuleggja leitina með bjðrgunar-
sveitunum vestra.
. Björgunarsveitir frá Patreksfirði
og af Barðaströndinni voru kallað-
hafa landsýn og virtist flugstjórinn  til vélarinnar. En fólk á Látrum er rétt utan  við  Rauðasand, þar
vera að reyna að átta sig á stað-1 hafði séð til vélarinnar fljúga inn sem síðast sást til vélarinnar, en
háttum, en lágskýjað var og frem-  með ströndinni og inn á Rauðasand i hún kom ekki aftur.
ur dimmt yfir og syrti heldur þegar  og bjuggust menn jafnvel við að J   Þórður Jónsson á Látrum sagði,
leið á nóttina.                  vcliri myndi snúa við og lenda á er blaðið hafði samband við hann
Er talið að þar hafi síðast sézt  flugvellinum  f  Sauðlauksdal  sem |               ))))) >. 10. síða
Þeir stjórnuðu leitinni í Flugturninum f morgun frá vinstri Björn Pálsson, flugmaður, Valdimar
Ólafsson og Sigurður Þorsteinsson, formaður Flugbjörgunarsveitarinnar. Hannes Hafstein, fulltrúi
Slysavarnafélagsins er við símann.                                 ,
Skreið er meira en matur
hún er læknislyf
— segir framkvæmdastjóri hjálpar-
starfsemi kirkjunnar í Noregi
Berge aðalframkvæmdastjóri
hjálparstarfseml kirkjunnar i Nor-
egi, sem nýlega kom heim að af-
lokinni ferð til Biafra vegna hinnar
kirkjulegu hjálparstarfseml þar, og
síðan  tók  þátt  f  fundi Alþjöon
kirkjuráðsins í Uppsölum, hefir
lýst ánægju sinni yfir, að ráðið,
að tillógu hans, hefir ákveðið að
veita 3 milljónir dollara til við-
bótar til hjálparstarfseminnar. Ráð-
ið hefir einnig fallizt á tillögu
hans um Santa Isabel sem
mlðstöð vegna flutninganna.
„Við verðum að halda áfram aö
senda skreið til hinna hungrandi í
Biafra — verðum aö halda hraðan
->- 10. síða
Akureyrartogaramir mei
háttí200 onn á lOdöguiá
Undarlegur árekstur varð inhi við Elliðaár í morgun, þegar
jeppabifreið var ekið á flaggstengur, sem stóðu aftur af palli
vörubíls, sem ekið var á undan jeppanum.
Báðir bílarnir voru komnir yfir brúna á leið upp eftir, þegar
vörubifreiðin beygði af veginum til vinstri. Ökumaður jeppa-
bifreiðarinnar 6k þá fram með vörubílnum og ætlaði fram úr, en
rakst þá á stangarendaná, sem stóðu aftur af vörubílnum. Lenti
einn í blæjunni á vinstri hlið jeppans og reif hana, en annar Ienti
á framrúðunni og braut hana.
Sjúkrabifreið var kvödd á staðinn og ökumaður jeppans flutt-
ur burt,' en meiðsli hans voru þó ekki talin alvarleg.
¦  Afli Akureyrartogaranna
hefur verið nokkuð mikill *
sumar, eins og annarra tog-
skipa fyrir Norðurlandi. —
Skipin hafa komið inn með
hátt á annað hundrað tonn
eftir 10 daga útivist eða svo.
¦   Aflinn hefur verið nokk-
uð smár. - I dag er verið að
vinna afla togarans Kaldbaks
hjá frystihúsi Útgerðarfélags
Akureyrar, en hann er nýkom
inn inn með 170 — 80 tonn.
Þann 9. þ. m. kom Svalbak-
ur inn með um 170 tonn, en
þrír togarar Útgerðarfélags
ins eru nú að veiðum.
Vísir átti tal við Gísla Kon
ráðsson, framkvæmdastjóra Út-
gerðarfélagsins í morgun og
sagði hann að togararnir öfluðu
frystihúsinu nægjanlegs hráefn-
is og hefði þvi ekki verið unnt
að taka afla af togbátunum.
Sagði Gísli aö togarafiskurinn
hefði verið mjög dýr í vinnslu,
vegna þess hvað hann er smár.
Hefur nokkuð af smáfiskinum
verið heilfryst, en frá og með
morgundeginum verður þeirri
verkun hætt, þar sem búiö er aö
fylla markaðinn fyrir hann.
Sagði Gísli að nokkuð af smá-
fiskinum hefði ennfremur veriö
hengt upp, upp á von og óvon,
fremur en að láta hann í
guanó.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16