Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Vķsir

og  
S M Þ M F F L
. 1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31 . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Vķsir

						VISIR
58. árg. - Mánudagur 22. júlí 1968. - 160. tbl.
Ungur maður drukknar í
Hítarvatni
¦ Það sviplega slys vildi til
á laugardag á Hitarvatni, að
aiumfnfum-bát með tveimur
mönnum hvolfdi á vatninu
og drukknaði annar maður-
inn, Óskar Jakobsson, blikk-
físki hent í stórum stíl fyrir norðan
— Um 60°]o aflans undir stærdartak-
mörkum frystihúsanna
¦ Fiskur minni en 50—
57 cm er nú algjör bann-
vara  hjá  frystihúsunum
norðanlands og austan, en
talið er að um 60% af afla
togveiði- og nótabátanna
Skattahæstu fyrirtækin
höfðu ekki ágóða sl. ár
V'isir birtir lista yfir 64 skattahæstu fyrirtækin
Blaöið hefur tekið saman lista
yfir 64 hæstu skattgreiðendur af
vrirtækjum f Reykjavík. Er mi8-
•ð við samtölu tekjuskatts, tekju-
útsvars og aðstöðugjalds, sem þeim
a.r gert að greiða. 13 fyrirtæki
¦?reiða yfir 2,8 milljónir, og  eru
pfstu sætunum Samband fslenzkra
samvinnufélaga, Eimskipafélag ís-
lands, Loftleiðir, Heildverzlunin
Hekla og Hlaöbær hf. Athyglis-
vert er, að þriú hin hæstu skiluðu
ekki ágóða siðastliðið ár, en bera
samt svo háa skatta, sem raun
ber vitni, vegna aðstöðugjaldsins.
m->- 10. síða.
nyrðra hafi verið undir 57
cm að stærð. Verða bátarn-
ir nú að henda megninu af
aflanum sem þeir fá, eða
moka upp gúanóvöru.
¦ Reynt er eftir mætti að
flokka fiskinn úti á sjó og hafa
þeir þann háttinn á á nótaveið-
umim að sleppa smærri fiskin-
um úr nótinni. En miklu af fiski
er einnig hent í landi bæði á
bryggjunum og eins eftir að kem
ur upp í frystihúsin og er hann
þá sendur í gúanó.
Hefur þetta bann á smáfiskveið-
inni dregið mikið úr hrotunni
nyröra, sem hefur veriö stanzlaus
í allt sumar, en enginn markaður
fæst fyrir þennan smærri Tisk um
fram það sem þegar hefur verið
selt til Rússlands af heiifrystum
smáfiski Að undanförnu hafa línu
veiðarar fengið dágóðan afla við
suð-austurströ.ndina,  suður  undir
•Djúpavogi og fékk Stígandi þar
17 skippund í fyrradag á 28 bjóð
í einni lögn. Kom báturinn með
aflann inn til Neskaupstaðar og
þótti það heldur vænni fiskur en
veiðzt hefur nyrðra, en þó mjög
smátt innan um. —Þrengsli eru
orðin mikil í frystigeymslum frysti
húsanna austan lands og norðan
en Brúarfoss er nú á Austfjörðum
og Iestar mesta kúfinn af freðfisks-
kassastöflunum.
smiður, Nýbýlavegi 34 a,
Kópavogi, 39 ára gamall. —
Höfðu Oskar og félagi hans
verið að huga að mink í hólm-
unum á vatninu, er slysið
átti sér stað og voru þelr á
Ieið til lands.
Sem fyrr segir voru þeir á
""alumínlumbát, og höfðu utan-
borðsmótor. Sagði lögreglan í
Borgarnesi, að báturinn hefði
ekki þolað flutninginn. Á leið í
land kulaöi svolítið á vatninu,
og ætluðu þeir að sigla á slétt-
ara vatn, og sigldu þá beint upp
i kulið, sem nægði til að fylla
bátinn. Félagi Óskars komst í
land á uppblásinni gúmmí-
slöngu. Óskar heitinn hafði nælt
i' sig sjálfblásnu flothylki, en
stígvél hans fylltust, þannig að
svo virtist sem flothylkið nægði
honum ekki þrátt fyrir að hann
væri syndur. Félagi Óskars heit-
ins sem komst f land, var hins
vegar ósyndur.
I
Féll úr stiga um þakgiugga
6 metra niður á stemgóif
— Drengur slasast Wð VélsmiBjuna Héðin
— prfitt að komast að honum
¦ Drengur slasaðist við Vél-
smiðjuna Héðin í gær, er
stigi, sem hann var í, félí um
tvo metra niður á þak, og
féll pilturinn niður um þak-
gluggann og síðan um f jögurra
metra fall niður á steingólf.
Var drengurinn þarna ásamt
fleiri drengjum að veiða dúf-
ur, sem höfðust við f rifum,
sem myndazt höfðu í vegginn
í verksmiðjunní.
Drengurinn hlaut mikinn á-
verka á höfuð  og  tvo djúpa
skurði á bak. Fékk hann 'að fara
heim til sín að lokinn aðgerð á
Slysavarðstofu. Mjög erfitt var
aö ná hinum slasaða af slysstað,
þar sem' öll hlið voru lokuð,
og varð lögreglan að síga niður
til hans í talíu.
Eins og fyrr segir ætluðu
drengirnir að há dúfum, sem
þarna höfðust við í veggnum.
Fóru þeir til þess upp á þak,
og reistu stigann þar upp að
húsveggnum, sem dúfurnar
höfðust við f. Þegar pilturinn
var kominn upp í stigann efst,
en stiginn er um 2 m hár, sporð
reistist stiginn og pilturinn féll
niður. Er hann, kóm niður á þak
ið datt hann niður um plast-
glugga og slðan niður á stein-
gólf og var það fall um 4 metr-
ar. Lá pilturinn þar illa meiddur
er lögreglumaður fikraði sig nið
ur til hans á talíu, en öll hlið
og hurðir voru sem vonlegt er
lokuð, og því ekki á annan hátt
unnt að komast til slasaða
drengsins. Var ekki unnt að
flytja hann brott af slysstað,
fyrr en náð hafði verið í vörð,
sem opnaði hlið verksmiöjunn-
ar.
Á slysstað. Drengurinn féll niður um gluggann, við enda stigans.
Söltun hafin um
borð í veiðiskipun-
um ú miðunum
— Ekkert flutningaskip
par úti næstu daga
Ekkert flutningaskip er nú á sild
armiðunum austur við Bjarnarey,
en búizt var við að Haförninn færi
þangað um hádegisbil i dag með
-fullfermi af bræðslusíld áleiðis til
Sigluf jarðar. — Veröa skinin þá að
sigla með afla sinn til lands, sjö-
átta hundruð mflna leið, eða bfða
eftir flutningaskipinu Sildinnl, sem
lagði af stað fr Rvík í gær á-
leiðis á miðin.  >
Söltun er þegar hafin um borð
í nokkrum veiðiskipanna á mið-
unum, en fæst þeirra Höfðu með sér
tunnur og annan nauðsynlegan út-
búnað til þess arna. Leiguskip Síld
•arútvegsnefndar, Katharina, er nú
Fá þeir verBlaun samt ?
Þjódin mun endurskoða niðurstöðu dóm-
nefndar í Ijóðasamkeppninni, segir ,
væntanlegur útgefandi
¦ Ekki er loku fyrir það
skotið, að þátttakendur sem
ekki fundu náð fyrir augum
dómefndar i samkeppni um
fullveldishátíðarlióð Stúdenta
félags Háskóla Islands, eigi
eftir að hljóta áður auglýst
verðlaun - frá öðrum aðila
og samkvæmt úrskurði ann-
arrar dómnefndar, það er að
segja allrar þjóðarinnar.
¦ Framtakssamur maður,
Sverrir Kristinsson, birti fyr-
ir helgi auglýsingu í blöðum,
bar seirt þátttakendur í keppn
inni voru beðnir um að
hringja í hann, vegna þess að
hugsanlegt væri, að ljjóðin
yrðu gefin út í bókarformi.
Vísir átti tal við Sverri í
morgun til að spyrjast fyrir um
þetta athyglisverða mál. Hann
sagði, að  komandi  kynslóðir
mundu eflaust telja það ein-
kennilegt, að ekkert skáld hefði
viljað né getað ort futlgott ljóð
á 50 ára fullveldisafmælinu, og
sagði, að sér fyndist sjálfsagt
að þau ]jóð sem bárust fengju að
koma fyrir almenningssjónir
Margir -þátttakendanna hringdú
í Sverri í gær I síma 16909, en
þar er hann til viðtals milli 6 og
8, og viröist mikill áhugi vera
ríkjandi á þessari útgáfu meðal
þeirra, en hún verður mjög ný-
stárleg margra hluta vegna. Þar
veröa ljóðin birt undir nafni höf
undanna og fylgir hverri bók
atkvæðisseðill, sem á eru eftir
farandi spurningar. „Teljið þér
ekkert   verkanna   verðlauna-
vert?" og „Hver þykja yður þrjú
beztu kvæðin?" Ef yfir helming
ur kaupenda bókarinnar telur
eitthvert kvæöanna verðlauna-
vert, mun Sverrir upp á eigin
spýtur veita því 10.000 kr. verö
laun — sömu upphæð og Stúd-
entafélagið hugðist veita.
Ekki er að efa, að mikill áhugi
mun verða á þessari bók, þar
sem það hefur vakið umtal
manna á meðal, að ekkert skáld
skuli finnast, sem ort getur
nothæft tækifærisljóð.
Sverrir kvaðst að lokum
mundi senda frá sér fréttatil-
kynningu, þar sem segir nánar
frá fyrirætlunum hans f þessu
sambandi.
mjuw
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16