Tķmarit.is   | Tķmarit.is |
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Vķsir

og  
S M Þ M F F L
. . . . 1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Vķsir

						VíSIR . Föstudagur 9. ágúst 1968.

*>1

y$

------------------—«x___----------------¦--------'

Þótti ekki fínt

að vera með

sauðalitina"

— Talað v/ð frú Aðalbjörgu Gubmunds-

dótfur um lopapeysuna

Aðalbjörgghefur ekki tölu á öllum þeim lopapeysum, sem hún

hefur prjóiaaö um ævina.

Tslenzka lopöpeysan er sú flík,

sem við ítbfum þróað upp

í að verða að vinsælli og sam-

keppnisfærri vöru erlendis. HUn

stenzt samanbfcirð við fyrsta

flokks tízkufatnaö erlendan og

er eftirsótt sem lúxusvara frá-

brugðin hinu venjulega. Flest-

ar eigum við lopapeysu og marg

ar okkar hafa prjónað hana

sjálfar. En lopapeysur ganga úr

sér ekki síður en aðrar'flikur

og áður en við tökum fram

prjónana og fitjum upp á nýrri

væri rétt aö ge£a Aöalbjörgu

Guðmundsdóttur prestsfrú á

Mosfelli orðið.

Aðalbjörg segjst vera ein

hinna venjulegu prjónakvenna,

og hafi hún prjönaskapinn að

xómstundagamni nú orðiö. Við

getum allar verið sammála um

það,  að  prjónakonur  nefnist

allar þær konur, sem fást við

prjónaskap hverju sinni — en

þegar betur er að gáö hafa

aðrar það r.ð hálfgeröu atvinnU-

heiti. Eftir að íslenzkir fram-

leiðendur komu auga á það, aö

íslenzka lopapeysan væri út-

flutningsvara, sem hægt væri

að fá borgaða 1 beinhörðum

gjaldeyri tók prjónaskapurinn

stórt stökk. Ráðnar voru prjóna

konur um allt land og á öllum

aldri sem hafa aflað sér auka-

tekna eða haft af því fulla

vinnu viö að prjóna lopapeys-

ur.

— Ég byrjaði að prjóna úr

lopa og selja svolítið strax árið

1942 segir Aðalbjörg. — Á þeim

árum fékkst ekkert garn og ein-

göngu prjónað úr lopa. Ég vann

um tlma á prjónastofu þar sem

meP-t

lopinn var vélprjónaður og það

varð svo mikill úrgangur aö

lopanum var hent. Þess vegna

byrjaði ég eiginlega að prjóna

— úr afgöngum sem annars

hefði veriö hent.

Þá voru peysurnar allt öðru

vísi en nú. Þær voru prjónaðar

sléttar og saumað í þær eftir á.

Munstrin voru allavega —

skíöamunstur var t. d. vinsælt.

Sauðalitirnir þekktust heldur

ekki þá. Allar peysurnar voru

úr lituðum Iopa eöa hvítum,

það þótti ekki fínt að vera með

sauðalitina. sú tízka kom ekki

fyrr en útlendingar komu auga

á lopapeysurnar og fóru að

kaupa þær. Á þeim árum var

líka erfitt að fá munsturblöð

en ég er alin upp i sveit og

vön talsveröum prjónaskap og.

komst upp á lagiö meö að

vinna með mínum eigin munstr-

um. Ég get ekki sagt, að ég

vinni þau eftir fyrirfram ákveön

um geröum heldur koma munstr

in smám saman eftir þvl sem ég

vinn peysuna.

Þegar ég kom hér að Mosfelli

fyrir 15 árum var hringmunstrið

komið, svipað og í þeim péysum,

sem eru svo vinsælar núna. Ég

held að íslenzka lopapeysan

hafi vakið svo mikla athygli

vegna þess að hún er eina peys-

an, sem ekki er hægt að prjóna

í vél, og það þýðir ekki, að

bjóöa aðrar peysur til sölu en

þær sem eru með íslenzka

hringmunstrinu.

—  Er til eitthvað sérstakt ís-

lenzkt munstur?

—  Það eina sem mér finnst

vera hægt að segja aö sé ís-

lenzkt munstur, er áttablaðarós-

in. í Þjóöminjasafninu er hægt

að sjá það munstur .1 altarisklæö

um, í leppum og sessuboröum

t. d. — en það er I afar mismun-

andi gerðum.

— Hvað tekur það þig lang-

an tíma að prjóna eina peysu?

— Ég hef einu sinni tekið

tímarin, maöur er annars alltaf

að hlaupa frá prjónaskapnum,

en í það skiptið tók það mig 12

tíma með gamla lopanum.

Hespulopinn er hins vegar fljót

prjónaðri. Þaö er líka mjög gott

að vinna 'x honúm, því aö það

er hægt að vera meö hann alls

staöar, hann er hreinn og þaö

þarf ekki að þvo peysuna á

eftir og það er eins og meö

garn. Lopinn er einnig ágætt

handprjónagarn og það er mis-

skilningur að ekki sé hægt að

nota hann sem slíkan, þaö má

nota lopan I allar uppskriftir

fyrir gróft garn — sérstaklega

hespulopann, það er meiri end

ing í hespulopanum en hinum

lopanum, fyrir utan það er lop-

inn mikið ódýrari en garn.

Svo er það eitt atriði, sem mig

langar aö tala um, en þaö er

prjónafestan. Ég myndi vilja

leggja á þaö áherzlu, að prjón-

arnir séu valdir eftir þeirri

prjónafestu, sem hver kona hef

ur tamið sér en ekki eftir ein-

hverri forskrift. Þaö er talið að

7 lykkjur og átta umferðir geri

5 cm. ferhyrning á prjóna núm-

er 4Y2. Ef konan hefur hins veg

ar veriö vön aö nota prjóna I

öðru númeri fyndist mér sjálf-

sagt að hún notaði þá áfram, ef

hún nær með þeim hæfilegri

prjónafestu.

SAMKEPPNI

Borgarstjórn Reykfuvíkur hefur

ákveðið að efna til sumkeppni

meðal arkitekta um Æ5KULÝDS-

HEIMILI á lóðinni Tjarnargata 12

í Reykjavík samkvæmt samkeppn-

isreglum Arkitektufélugs Islunds

1. verðlaun kr. 105.000,00

2. verðlaun kr.  70.000,00

3. verðlaun kr.  30.000,00

Auk þess er dómnefnd heimilt að kaupa til-

lögur fyrir allt að kr. 30.000,00.

Keppnisgögn eru afhent af trúnaðarmanni

dómnefndar, Ólafi Jenssyni fulltrúa Bygg-

ingaþjónustu A.Í., Laugavegi 26, sími 22133.

Skila skal tillögum til trúnaðarmanns dóm-

nefndar í síðasta lagi 4. nóv. 1968.

w

TEKUR ALLS KONAR KLÆÐNINGAR

FUÓT OG VÖNDUÐ VINNA

ÚRVAU AF AKLŒÐUM

LAUðAVEO «2 - SIMII0I2S    HEIMASlMI 0363«

' BOLSTRUN

SveftibekKÍr 1 úr ali a *-erksiæfttsveröi.

Tokum aö oKIsui overs lconar tnúrbro'

og sprengivinnu 1 núsgrunnrtm og rass

um Leigjuœ út toftpressur og víbr>

sleða Vélaieiga Steindórs Signvats

.onat AlfabrekkL viC Suðurlands

braut  8imj  «)435

Vöruflutningar

um allt land

Lfí/iÐFLUTtffMGfm f

Ármúla 5 . Sími 84-6C

®K®

¦ ii—

					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16