Vísir - 12.08.1968, Blaðsíða 12

Vísir - 12.08.1968, Blaðsíða 12
24 Tryggingar allt frá þjóðveldisöld 1 stúku Brunabótafélaus íslands hittum við Hilmar Pálsson. Félag- ið er nú meira en hálfrar aldar gamalt enda hafa íslendingar jafn an verið framarlega í tryggingum. Má minna á, að á þjóðveldissöld- inni var strax stofnað til ákveö- inna reglna um það, hvernig bæta skyldi, ef bær brann eða búfé fórst. Þetta þekktist þá ekki £ ná- grannalöndum okkar, og voru ís- lenzkir bændur því á undan sam- tíð sinni. Hilmari leizt mjög vel á sýning- una, og var ánægöur með hið mikla starf, sem unnið heföi ver- ið á fáum dögum. Ekki væri síð- ur ástæða til að ýta undir atvinnu vegina, þegar harðnaði í ári. Athyglisverður þáttur I starf- semi Brunabótafélagsins eru brunatryggingar á heyi. Bjárgráða sjóður mun nýlega hafa auglýst, að hann taki ekki þátt í aö styrkja vegna heybruna. Brunabótafélagið tryggir hey fyrir eldsvoða, og er þá hægt að velja um tryggingu, sem bætir brunatjón, sem orsak- ast af utanaðkomandi eldi eða tryggingu, sem að auki bætir tjón- ið, þótt kviknað hafi í heyinu vegna ofhitunar (sjálfsíkviknun). Kvað Hilmar 100 þúsund króna tryggingu slíka kosta um 500 krónur. Hvenær verða bændur tryggðir fyrir kali? Það er spurning sem ekki verður svarað að sinni.. Mjólkurumbdðir og hreinar hendur Á göngu okkar um sýningar- ur og tókum þá tali.. Þeir voru höllina rákumst við á Gylfa hinir ánægðustu með sýninguna Hinriksson og Halldór Sigur- og bjartsýnir um stööu og grózku pálsson hjá KassagerB Reykjavík- 20. síða SVEINN KJARTANSSON og HALLDOR SIGURPALSSON við femuvélina. Úr stúku Brunabótafélagsins. V1 S I R . Mánudagur 12. ágúst 1968. ■n-..tiiiiwrwwim trBnmtn SVERRIR SIGFUSSON deildarstjóri í „Allt er fertugum fært" fleildverzlunin Hekla hefur svæöi úti og inni á sýningunni. Blaðiö hitti að máli þá Sverri og Ingimund Sigfússyni. Þeir sögðu fyrirtækið stefna að því að veita nýjustu þægindi bæöi bóndanum og húsfreyjunni. Helzt var spjall að um vélar og þá.einkum Cater- piilar. Meðal vélanna er ein þrítug Caterpillar-beltadráttarvél 16 hest öfl og í fínu ástandi. Hún er aö sjálfsögðu sýnd til gamans og sam anburðar við hinar nýrri og stór um fullkomnari. Caterpillar mun upprunnið fyrir 100 árum en tvþ fyrirtæki í Bandaríkjunum sam einuðust 1925 undir því nafni. Tvær jarðýtur eru sýndar, 180 og 65 hestafla. Hin síðari mun mik ið keypt af ræktunarsamböndum. Þá hafði Hekla selt í vikunni eina 120 hestafla vél, þá vinsæl- ustu, og varð því ekki af að hún yröi á sýningunni. Þá eru sýnd- ar John Deere landbúnaðardráttar vélar, heybindivél og traktorsgröf ur tveir Landroverbflar diesel og bensínbíll. Hekla hefur lítið farið inn á markaö landbúnaðardráttarvéla, en að sögn þeirra bræðra hefur hún náö miklum hluta markaðs ins i traktorsgröfum síðastliðin 3 ár. KRISTMANN MAGNÚSSON í Pfaff, hönduglegur við saumavélina. Gamla saumavélin er í hillunni bak við hann. „Saumavélarnar gera allt, nema búa til börn ' Verzlunin Pfaff hefur litla stúku í Laugardalshöllinni. Krist mann Magnússon, forstjóri lék á | als oddi, er blaðið tók hann tali. Pfaff sýnir einkum saumavélar I meðal annars eina, hinn mesta 1 kjörgrip, sem kom til landsins árið 1904. Hún mun enn i fullu lagi og geta saumaö „hvað serh er“. Fékk verzlunin hennan grip frá Seyðisfirði fyrir nokkrum ár- um í skiptum fyrir vél af nýjustu gerð. Að sjálfsögðu eru sýndar fullkomnar vélar, og kona situr og prjónar í stúku Pfaff. Nýjustu saumavélar geta, að sögn Krist- manns, gert „allt nema búið til börn“, og mun naumast til þess ætlszt. Auk þess getur að lita pvoru* vél og upþvottavél. Fors'tjórinn taldi syuinguna mundu takast ve! og bændurnir kæmu, ef ringdi og þeir gætu ekki sinnt slætti. Fát< er svo meö öllu illt... ISí

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.