Þór - 08.11.1924, Blaðsíða 1

Þór - 08.11.1924, Blaðsíða 1
I. árg. Vestmannaeyium, laugardaginn 8. nóv. 1824. 18. tbl. Aiþýðusambandið. Tenfjords linuspil nr. 3. Bækur. Alþýðusambandið er upphaflega stofnað til þess, eins og nafnið bendir til, að vinna að hag al- þýðunnar, efla þá stjett innbyrð- is og fylgja fram og ná hag- kvæmrí aðstöðu fyrir verkamenn í þjóðfjelaginu, 'og betrf lífsskil- yrðum þeim til handa. Með þetta fyrir augum, var, sem er bæði sanngjarnt og vel frambærilegt, gengu iðnaðaðarfjelög og verka- mannafjelög víðsvegar um Iandið í Alþýðusambandið. Forgöngu- menn Alþýðusambandsins voru auðvitað 1 Reykjavík og kusu þeir sjálfa sig til þess að annnast allar framkvæmdir og til þess að ve'ra leiðtogar allra verkamanna á íslandi. Við skulum nú athuga hvern veg þetta hefir tekist. það fyrsta sem fyrkólfarnir gera er að stofna dagblað, blað er auðvitað nauð- synlegt til þess að vinna að hag stefnunnar, segja þeir. þeir velja ritstjóra að blaðinu, eftir sinu eigin höfði og halda blaðinu út á kostnað þeirra fje laga* sem teljast innan sambands- ins, eða rjettara, sambandsins í heild. Nú skeður það einkenni lega, að blaðið, sem menn bjugg- ust við að mundi starfa í því augnamiði, sem áður er um get- ið, kemur fram á sjónarsviðið með alt aðra stefnuskrá, þ e. Kommúnisma aflakasta tagi, æs- ingaundirróður og pólit'Skan ribbaldaskap, jafnframt því sem það vinnur að því að hlaða und- ir eínstaka menn í Reykjavik, hjálpa þeim í góðar stöður, gera þá að Alþingismönnum og kosta þá, fyrir heill verkamanna til út- landa, einu sinni og tvisvar á ári. Fjelögin, sem í sambandinu eru, borga brúsann, því þau eru skattskyld til sambandsíns, en sá Srtattur gengur til þess að halda líftórunni í þessum „íslenskuað- alsmönnum*!! Innan þeirra fjelaga. sem styðja Alþýðusambandið, eru einstak- lingar, sem hafa nóg annað við aura sína að gera, en að verja þeim til þess að halda uppi land- eyðum í Reykjavík, þeir hafa konu og börn, sem þeir berjast (Stærsta tegundin), með öllu tilheyrandi útvega jeg fyrir kr„ 750,00. Tvö spil til sýnis hjer á staðnum. Pantanir komi strsx svo spilin geti komið í tæka tíð. -- Allar útgerðarvörur ódýr- astar hiá undirrítuðum. — Spyrjið sjálfir um verð: Hvergi bagkvaemari kaup. £ 3» Mötorbáta frá Gunvald Ottesen, Sagvaag útvegum vjer, 2—3 bátar geta verið komnir hlngað fyrir 10 mars, n. k. Teikningar af m.b. Gulla og fleiri bátum, er Ottesene hefir smíðað, eru til sýnis á skrifstofu vorri. *>D er 5tvmav$\eta<\ *\&esVma*mae^\a frá Rftykiavík dvelur hier 1 J d\ inA» bænum vikutíma og tekur að sjer allar viðgerðir á Píanóum og Harmonium. Til viðtals í Hjálpræðis- hernum kl. 12--1. fyrir að halda frá sveit, og jafn- framt að þeim geti liðið sæmi- lega. Ennfremur eru eiistaklingar innan iðnaðar- og verkamanna- fjelaganna, sem í sambandinu eru, sem eru svo þroskaðir að þeir mynda sjer sjálfir skoðanir á hinum ýmsu málum og eru al- gerlega fráhverfir byltingahug- sjónum Kommúnista, menn, sem ekki þurfa að láta einhverja bylt- ingaskýjaglópa í Reykjavík segja sjer hverjum augum þeir eigi að líta á málin, eða hvaða menn þeir eigi að kjósa í trúnaðarstöður þjóðarinnar þessir menn eru ofsóktir af „leiðtogum" verka- manna, vegna þess að þeir voga sjer að fara eftir þvi, sem heil- brigð skynsemi býður þeím. „Leiðtogunum" finst það ekki við eiga að „verkamenn® hafi skoðun, nei, þið eruð verkamenn og við erum leiðtogar ykkar, þess vegna verðíð þið að gera eins og við segjum ykkur og þið haflð ekkert leyfi til þess að hugsa eða álykta öðru visi. Ef íslendingar væru þrælbornir, þá gæti slík „Kommando" komið til mála, en sem betur fer er það nú ekki. þessí framkoma leiðtoganna hefir komið á stað pólitískum kurr og úlfúð meðal tinstaklinga innan fjelaganna og jafnvel legið við sprengingu, það eru úlfar í sauðargærum, sem koma til verkamanna á þennan hátt, segja að þeir sjeu sjálfkjörnir til þess að vínna að þeirra hag, en vinna þeim einungis óhag, meðal ann- ars með því að hleypa pólitisk- um eldi í fjelagsskap, sem árum saman máske hefir starfað á frið- sömum og heiðarlegum grund- velii. þeir o: leiðtogarnir eru vel á verði, ef einhversstaðar er stofn- aður verkamannafjelagsskapur, þá senda þeir þegar snápa sína til þess að æsa „karlana" upp og hætta ekki fyrri en þeir hafa klófest þá og gert þá skattskylda sjer, Framh. Ljóð eftir Sigurð Sigurðsson trá Arn- arhoUI. II útgáfa aukin. þab verður naumast Jil um- mæla talið um bók, þótt þess sje getið með örfáum orðum að hún sje nýkomin út. Og þótt undarlegt megi virðast um svo stórmerka bók sem ljóð Sigérð- ar. þá hygg jeg, að það sje varla ofmælt þótt sagt sje. að ár og dagur sje liðin, síðan sjest hefir um hana orð afsanngirni ogviti. Jeg hef. að mi sta kosti ekki orðið þess var. Jeg ætla að þorsteinn Erlingsson hafi átt þar síðasta orðið, sem mark var að og síðan eru liði mörg ár. fif svo ber að álíta, sem skiln- íngur manna á ljóðum Sigurðar Sigurðssonar, og mat þeirra á þeim, standi í járnum við það, sem um þau hefir sjest, þá hefir mörgum manni skotist dómvísin. En þessu er raunar ekki svo farið. Hjer heflr farið sem oftar þeim hefir skotist dómvísin, sem skrifað hafa, hinum síður, sem lesið hafa, sem hafa hlustað og notið. Og þeir eru margir. Sig. Sig. kveður að jafnaði ekki kvæði, hann mælir fram ljóð. það einkenni hans er svo óbrígð- ult, að það skipar honum sjer- stöðu meðal þeirra, sem sest hafa á þularstól með þjóð vorri. Enn er það svo, að hjer er meira kveðið, en leikið og sungið við týruna. Og hví skyldi það ekki vera svo? það skyldi engan furða, þótt fleira sjái kvæða en ljóða, meðal þess, sem vjer höf- um eignast mætast í fögrum ment- um. Arfur íslenskra skáldmanna, forndrápan, sem vafin var viðjum sterkra stuðla, hliðþung oj hrynj- andi, borin til þess að óma inn- »n hallarveggja yfir hirðglaumi og gamanmálum, hún varpar ennþá skugga sínum á flest það, sem best er sagt í bundnu máli á ís- lensku. þyngra og stirðara en ágætislóð annara þjóða, ber það svip hennar og mót. En dýpstu sveiflur hins innra lífs, þær sem stilla hugann til harms eða fagnaðar, verða naum- «st túlkaðar á þenna hátt, — túlk-

x

Þór

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þór
https://timarit.is/publication/246

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.