Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1916, Blaðsíða 98

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1916, Blaðsíða 98
98 Frá Róm á dögum keisaranna fjeð verið 1866666 sestertia. Auk þess gaf Plinius öðr- um bæjum, vinum sínum og vandamönnum þeirra stór- fje. Sýnir þetta bæði hve Plinius var velmegandi og örlátur. Að vísu var það tíska meðal rómverskra höfð- ingja á þeim tímum, að gefa stórfje, einkum fæðingar- bæjum; segja svo fróðir menn, að eigi sjeu dæmi til jafnmikils örlætis eða slíks höfðingsskapar síðar á tímum. Plinius var fæddur árið (61 eða) 62 e. Kr. í Comum (nú Cómó), sem stendur við suðurenda Cómóvatns, rjett fyrir sunnan Alpafjöllin, en góðan kipp fyrir norðan Milanó. Hann var af höfðingjaættum í báðar ættir. Móðurbróðir hans var Cajus Plinius Secundus, hinn eldri, mesti merkismaður og fræðimaður. Hann notaði hverja stund til ritstarfa, og ritaði meðal annars mikil sögurit, bæði um sögu Rómverja á dögum fyrstu keisaranna og ófrið þeirra við Germani, en þau eru fyrir löngu týnd. Aftur á móti er enn til eftir hann náttúrusaga (Historia naturalis), mikið rit í 37 bókum. Plinius hefur þar safnað saman í eina heild þekkingu manna á þeim tímum í náttúrufræði og landa- fræði, og hefur rit þetta mikla þýðingu fyrir menningar- söguna. Plinius hinn yngri misti föður sinn ungur að aldrh Móðurbróðir hans tók hann þá að sjer, veitti honum hið- besta uppeldi og arfleiddi hann. En er hann var á 18. ári, varð hann fyrir þeirri sorg að missa móðurbróður sinn í eldgosi Vesúvs 24. ágúst árið 79 e. Kr. Plinius. eldri var þá foringi fyrir flotadeild Rómverja í Misenum,. norðanvert við Neapels flóa, og frændi hans hjá honum. Pegar Vesúv tók að gjósa, fór Plinius eldri á herskip- um til þess að hjálpa mönnum og til að rannsaka eld- gosið. Hann hafði þá séx um fimtugt, var feitlaginn og farinn að bila til heilsu; en hann hætti sjer þá svo mjög,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.