Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1921, Blaðsíða 26

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1921, Blaðsíða 26
26 Vald. Erlendsson við sumstaðar í daglegu tali. fannig heitir landið sunn- an við Limafjörð Himmerland eða Himmersýsla, og fyrir austan Randers er Djursland. Einnig má nefna Thysýslu og Har(ð)sýslu á Vesturjótlandi. ÍKnytlinga- sögu, og öðrum íslenskum bókum, er Vendilsýsla nefnd Vendilskagi, en í fornum dönskum ritum er hún oft kölluð Vendli. I Vendilsýslu hefur verið mannabygð frá ómunatíð og þar hafa fundist margar leifar frá steinaldarþjóðum og ýmsar fornaldarmenjar frá elstu tímum. Plinius og Ptolemæus og fleiri rithöfundar í fornöld minnast á Vendilsýslu og nefna hana Alocisku eyjarnar, er liggi gagnvart cimbriska skaganum. En eins og kunnugt er kölluðu rómverskir höfundar Himmerland Cimbriu, og hafði þessi landshluti mikla sögulega þýðingu fyrir þá, því að þaðan ætluðu þeir að hinir grimmu þjóðflokkar hefðu komið, sem brutust alla leið suður yfir Alpafjöll á annari öld fyrir Kristsburð, og Maríus ræðismaður vann að lokum algeran sigur yfir áriö ioi f. Kr. b. Margir ætla þó að mikill hluti Cimbra hafi verið frá Vendilsýslu og öðrum landshlutum Jótlands og frá Norður-Pýskalandi. Nokkrir söguritarar ætla að Vandalir, sem herjuðu á Rómaríki undir forustu Genseriks og fleiri konunga, beri nafn eftir Vendli, en slíkt er mest getgátur einar. Sömuleiðis segir sagan, að ættland Langbarða hafi vérið Vendilsýsla. Sagt er, að einhverju sinni er hallæri mikið var í landi, hafi tveir bræður íVendli, Áki og Ebbi, ráðið til þess á þingi, að öll börn og gamalmenni væru drepin, en móðir þeirra, Berta frá Vendli, hafi þá risið upp og skorað á fólkið, að leggja heldur af stað burt úr landi, en vinna þetta níðingsverk. Áki og Ebbi gerðust svo foringjar Langbarða, og um miðja 6. öld lögðu þeir alla Norður- ítalíu undir sig.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.