Alþýðublaðið - 21.02.1967, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 21.02.1967, Blaðsíða 6
STÖRF1966 Skógrækt ríkisins hefur nýverið sent frá sér yfirlit yfir skógrækt : arstörfin árií 1966. Vöxtur og þrif trjágróðurs var öllum vonurn íremri, þegar miðað er viö hma ohagstæðu veðráttu ár ið iyö6. lim Ausruriand og Norður iand aiit tii bkagafjarðar var vöxiur aiira trjaiegunda yfir með allagi. 1 Skagaliroi var vöxturinn tiinsvegar unair meðallagi, en í Borgaríuöi og á Suðvesturlandi var voxiur goour og sumsstaðar ágæcur. A Suounandi austan Þjórs ár var hann unair meðallagi. Um ofánveróa Hangarvallasýslu urðu skemmdir á ungviði á nokkrum stöðum af völdum 'harðviðra um veturinn. Vetur var óvenju snjóþungur um norðan- og austanvert landið alit til Skagaijaioar: Þar og um vestanvert ianaio var jörð lengi auð, svo aö kiaxi komst óvenju iangt niður. Sama máli gegndi á * Suður- og SuÖvescurlandi. Síðustu daga í janúar og fyrstu daga í febrúar voru feikna hörð veður um iand atit. Veðurofsinn var á stundum með því mesta, er gerist. Gengu þa purrir austlægir og noröaustiægir vindar yfir land ið' og var ýmist vægt frost eða nokkur hiti. Fyrir norðan og aust an oili þetta ekki öðrum skemmd um en þeim, að cinstöku tré slig uöust af snjó eins og 'ávallt kem ur fyrir undir slíkum kringum- stæðum. A Suðuriandi þomuðu og visnuöu endasprotar á barrtrjám í þessum veörum á nokkrum stöð um. Um ofanverða Rangárvalla sýslu munu veðrin hafa verið hvað liörðust, og þar fórust barrplönt ur á nokkrum stöðum, sem og ekki var að undra, þvi að sumsstaðar var veðurofainn svo mikill, að gras rót sleit upp. ---------- I I Haukadal sá töluvert á enda- f sprotum á stafafuru og sitkagreni I sem plantaö haföi verið í plóg strengi áriö 1961 og vaxið með á gætum frarn aö þessu. Bar mikið á roða á piöntunum framan af sumri, en þegar líða tók á kom í ljós að plönturnar réttu vel við og mun engin hafa farizt. En þessa skal sérstaklega getið hér, vegna rangra ummæla búnaðarmálastjór ans Halldórs Pálssonar, sem lét þess getið í útvarpi og í grein í Tímanum hinn 5. jan., að um Jóns messuleytið ‘hafi urmull trjáa ver ið visnaður og aldauður í Hauka dal. Viðhald og endurbætur girðinga er feikna mikið verk á hverju ári. Girðingar Skógræktar ríkis ins eru samanlagt röskir 220 km. og girða af 26.000 hektara lands en girðingar skógræktarfélaganna eru 324 kílómelrar að lengd og girða 5,300 hektara lands. Þegar girðingar eru vel upp settar úr góðu efni þarí ekki að reikna með nema 5% árlegu viðhaldi. En það svarar til þess að sókgræktarfé lögin og Skógrækt rikisins þyrftu áriega að endurbyggja um 27 km. langar girðingar. Með núverandi verðlagi er það um 1,3 milljónir króna. Skógrækt ríkisins heldur nokkurn vegin í horfinu, en skóg ræktarfélögin hafa tilfinnanlega skort fé til girðingaviðhalds. Gróðursetning hófst með seinna móti af því að klaki var víða í jörðu langt fram eftir vori og jafn vel fram á sumar á nokkrum stöð um. Alls gróðursetti Skógrækt rík isins og skógræktarfélögin tæp le'ga 900.000 trjáplöntur, og var það um 100.000 minna en ætlað var Á hinn skammi gróðursetningar tími aðalsök á því. Úr gróðrarstöðvum landsins gátu komið allt að 1,2 milljónir plantna, en ekki afhentar nema um 900.000 sakir þess, að ekki reyndist kleift að koma meira magni niður. Bíður því töluvert magn til þessa árs sem setja verð ur niður á vori komanda. Þá er rannsóknarstöð sú, er Skógrækt ríkisins hefur látið ‘gera í smíðum og verður fullgerð í vor Var unnið ásl. ári að undirbún ingi lítillar gróðrarstöðvar og um hverfi húsa lagfært og jafnað. Þá verða og sett upp gróðurhús, kæli klefi o.fl. sem þarf til að stöðin teljist fullbúin. Mun þá kostnaður inn við gerð rannsóknarstöðvarinn ar nema allt að 5 milij. kr. Stöð inni er ætlað að vera miðstöð fyr ir tilraunir, sem gerðar eru víðs vegar um landið, en þær eru þeg- ar komnar nokkuð á stað. Skóg æktinni barst mikið af rannsókn I I Siprgeir Sigurjónsson Málaflutningsskrifstofa. Óðinsgötu 4 — Sími 11043. Björn SveiniijörnssDn hæstaréttarlögmað'ir LÖ GFRÆÐISKRIFSTOF A Sambandshúsinu 3. hæð. Símar: 23338 — 12343, Stærsta trjátegund í Hallormstað, leskitréð, plantað 1922. Hæð þess er 13 metrar. Sölvhólsgata 4 (Sambandshúsið). Símar: 23338 — 12343, Aldargamalt birki. GOLFTEÞÞI TEÞÞADREGLAR TEÞÞALAGNIR i EFTIR MÁLI Laugavegi 31 - Simi 11822. artækjum að gjöf frá Þýzkalandi Einnig gáfu Norðmenn 1 millj. kr. Á Mógilsá eru nú tveir fastráðn ir starfsmehn. Þá skal þess getið, að skógrækt in gegnir miklu hlutverki sem gest gjafi ferðafólks, en fastráðnir skóg arverðir eru 12, hafa þeir aðsetur víðsvegar um landsbyggðina. Einn ig eru 4 verkstjórir fastráðnir. Annast þessir menn jafnframt al mennar leiðbeiningar um trjárækt. Á Hallormsstað eru nú alls 46 trjátegundir óg 113 kvæmi. Heíldurútgjöld hjá skógræktinni námu á sl. ári 11 milljónum króna. Jén Finnsson hri. 0 21. febrúar 1967 - ALÞYÐUBI.AÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.