Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Dagur - Tķminn Reykjavķk

og  
S M Þ M F F L
. . . . 1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Dagur - Tķminn Reykjavķk

						.;.  .-
HELGARUTGAFA

Verð í lausasölu 200 kr.
ÍDaaur^tmmn
v--------¦"                ^           Laugar
Laugardagur 31. maí 1997 - 80. og 81. árgangur 100. tölublað
Blað
1
Vestfirðir
Kjarareið á
rennihesti
Tónninn gefinn fyrir
næstu kjaralotu. Upp-
hafshækkun 3,5%.
Þótt langt sé í næstu lotu
kjarasamninga á almenn-
um vinnumarkaði, telja
menn að í miðlunartillögu ríkis-
sáttasemjara sé að finna tóninn
þegar samningar aðildarfélaga
Verkamannasambandsins verða
lausir um miðjan febrúar árið
2000. Samkvæmt því geta félög-
in varla vænst þess að fá meira
en sem nemur 3,5% launa-
hækkun í byrjun næsta samn-
ings, eða álíka mikið og lagt er
til að Vestfirðingar fái 1. mars
árið 2000.
„Þarna eru þeir búnir að búa
til rennihest," segir Pétur Síg-
urðsson, forseti Alþýðusam-
bands Vestfjarða.
Rúmlega 600 manns voru á
kjörskrá aðildarfélaga ASV sem
greiddu atkvæði um miðlunar-
tillögu ríkissáttasemjara í gær.
Kjörfundur á ísafirði stóð frá 9-
21 en fram að kvöldmat hjá
öðrum. Kjörsókn var lítil til að
byrja með en jókst er líða tók á
daginn. Atkvæði verða talin úr
einum potti hjá ríkissáttasemj-
ara í dag, laugardag, ef ekkert
óvænt kemur uppá.      -grh
Oxarfjarðarhreppur
Ingunn hættir
sem sveitarstjóri
Ingunn St. Svavars-
dóttir, sveitarstjóri
Öxarfjarðarhrepps,
hefur í dreifibréfi til
íbúa sveitarfélagsins
lýst því yfir að hún
hyggist hætta öllum
afskiptum af stjórn-
málum og muni hætta
sem sveitarstjóri eftir
að kjörtímabilinu lýk-
ur vorið 1998. Hún
hyggst ekki heldur snúa sér að
landsmálapólitíkinni, en Ingunn
skipaði 4. sæti Framsóknar-
flokksins í Norðurlandskjör-
dæmi eystra við síðustu alþing-
iskosningar. í bréfinu segir
m.a.: „Mér þykir rétt að geta
þess nú að ég hef ákveðið að
draga mig út úr öllu stjórn-
málavafstri. Ég gef því
hvorki kost á mér í
sveitarstjórn á vori
komanda né sem
sveitarstjóri, né í nein-
ar aðrar ábyrgðastöð-
ur."
„Mig langar að fara
í myndlistarnám, en
það er bæði gamall og
nýr draumur hjá mér
sem er sífellt að áger-
ast. Það hvarflar hins vegar
ekki að okkur að flytja frá
¦Kópaskeri, en ég mun aka á
mánudagsmorgni til Akureyrar
og heim aftur til bóndans á
föstudagseftirmiðdegi, þ.e. ef ég
fæ inni í Myndlistaskólanum,
sagði Ingunn St. Svavarsdóttir.
GG
Aðaldalur
Fyrsti laxinn
Fyrsti laxinn í Laxá í Aðal-
dal sást í gær. Það var Jón
Helgi Björnsson á Laxa-
mýri sem var á gangi upp með
ánni sem sá laxinn. „Já, fiskur-
inn er kominn í ána, það er
greinilegt. Þetta var svo 15-16
punda fiskur," sagði Jón Helgi
samtali við Dag-Tímann.


Fréttir og þjóömál
Akureyri

X  -4
Maöurinn er aldrei einn - Konur alltaftvœr.
Vestmannaeyiar
Flótti úr Eyjnm!
Auðum húsum og
íbúðum fjölgar.
Viðvarandi fólks-
fækkun. Einhæft
atvinnulíf og hár
framfærslukostnaður.
Það standa hérna auð hús
og íbúðir í massavís," seg-
ir Jón Kjartansson, for-
maður Verkalýðsfélags Vest-
mannaeyja.
Eyjamenn hafa orðið tölu-
verðar áhyggjur af viðvarandi
fólksfækkun í bænum. Sem
dæmi þá fluttu 128 einstakling-
ar frá Eyjum á tímabilinu 1.
desember 1995 til sama tíma í
fyrra. Síðustu fimm mánuði
hafa 75 fleiri einstaklingar flutt
en komið. Sé miðað við 1. des-
ember 1990, eða það sem af er
þessum áratug er þarna um að
ræða 540 einstaklinga.
í ljósi þessarar þróunar hef-
ur bæjarráð samþykkt að
kanna ástæður fyrir þessum
brottflutningi  að  frumkvæði
Guðmundar Þ.B. Ólafssonar,
bæjarráðsfulltrúa minnihlutans.
Hvað veldur?
f tillögu Guðmundar kemur
fram að orsakavalda fyrir þess-
um búferlaflutningum geti t.d
verið að leita í háum húshitun-
arkostnaði, vöruverði, fargjöld-
um í samgöngum og einhæfu
atvinnulífi.
Formaður verkalýðsfélagsins
segir að þegar fólk getur ekki
lengur brúað bilið á milli hærri
framfærslukostnaðar  í  Eyjum
og t.d. á höfuðborgarsvæðinu
með vinnu, flytji það á brott.
Ella muni það bara safna
skuldum. Hann minnir á að
þrátt fyrir tiltölulega öflugt at-
vinnulíf í Eyjum, þurfi sífellt
færri hendur við vinnslu sjávar-
afurða en áður vegna tækniþró-
unar í atvinnugreininni.
í
þessu
ljósi
þarf
með öll-
um  til-
tækum
ráðum
að
renna
fleiri
stoðum
undir
atvinnu-
h'fið  og
auka
full-
vinnslu sjávarafla meira en ver-
ið hefur. Að öðrum kosti kunni
að verða erfitt að spyrna fótum
við þeirri þróun sem þegar er
hafin í búferlaflutningum Eyja-
manna.               -grh
Lífið í landinu
ísiendingaþættir
fylgja
blaðinu
ídag
Varmaskiptar
SINDRI

					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12