Dagblaðið Vísir - DV - 09.07.1982, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 09.07.1982, Blaðsíða 1
153. TBL. — 72. og 8. ÁRG. — FÖSTUDAGUR 9. JÚLÍ1982. Irjfálst, óháð dagblað Áfangaskýrsla feröamálanefndar: Ferðaskrifstofa ríkis- ins verði lögð niður —istaðinn komi nýtt fyrirtæki ríkisins, flugfélaganna og ferðaskrifstofanna Nefnd sú sem kannar samvinnu leggja Ferðaskrifstofu ríkisins skipulögðum hópferðum um landið gær. Þar kom fram að í henni ættu Samkvæmt upplýsingum DV hefur aðila í ferðamannaiðnaði skilaði niður og að stofnað skuli nýtt fyrir- með föstum brottferðum. Auk þess sæti einn fulltrúi frá ríki, tveir frá Steingrimur Hermaiuisson sam- áfangaskýrslu til Steingríms Her- tæki. Aðilaraðþvíeigaaðverarikið, rekstur á gistirými og bókunar- flugfélögunum, einn frá veitinga-og gönguráðherra lýst sig samþykkan mannssonar 14. maí sl. I henni kem- ferðaskrifstofumar og flugfélögin. miðstöðítengslumviðþað. gistihúsaeigendum og tveir frá niðurstöðum þeim sem í áfanga- ur fram vilji nefndarinnar til að Fyrirtækið á að sjá um rekstur á Greint var frá nefnd þessari í DV í ferðaskrifstofunum. skýrslunnikomafram. -GSG. EKKIA AÐ SLÍTA SJÚKRABÍLNUM Menn leyfa sér ekki þann munað að aka á nýjum sjúkrabíl Strandamanna um götur höfudborgarinnar. Bíllinn var tilbúinn og á númerum en útvarpið vantaði. Því var bílnum brugðið upp á vörubílspall og farið með hann til útvarps- virkjanna. DV-mynd: S. Svínavatnshreppur: Tvíkosið í nefndir „Nýja hreppsnefndin kaus á ný í samráðsnefndina um virkjun Blöndu á fyrsta fundi sinum án þess að nokkrar ástæður væru tilgreindar fyrir þeirri kosningu og án þess að vantraust væri lagt fram á þá full- trúa er gamla hreppsnefndin hafði kosið 2. júní sl„” sagði Ingvar Þor- leifsson, hreppstjóri Svínavatns- hrepps í Austur-Húnavatnssýslu, í samtali við DV í morgun. I hrepps- nefndarkosningunum 26. júní sL féll gamia hreppsnefndin og hafa orðið miklar deilur í hreppnum um þá ákvörðun nýju hreppsnefndarinnar að kjósa nýja fulltrúa í samráðs- nefndina. Að sögn Ingvars Þorleifssonar era nýju fulltrúarnir andstæðingar Blönduvirkjunar, en ekki kvaöst hann vílja seg ja til um hvorir f ulltrú- anna myndu sitja í samráðsnefnd- inni. „Það er félagsmálaráðuneytis- ins að ákveða það," sagöi Ingvar Þorleifsson, hreppstjóri Svínavatns- hrepps. -SA Afeð þotuna á belgnum Þessi fragtvagn hefur vakið nokkra athygli fyrir smekk- legt útlit. Flugleiðir hafa látiö hanna merki á bílinn, eins konar tákn fyrir flugið. Hugmyndin er komin frá Auglýsingaþjónustunni en útfœrsluna önnuðust Aug- lýsingastofa Ólafs Stephensen og Kolbeinn Andrésson auglýsingateiknari í Hafnarfirði. D V-mynd: S. Handteknir meðlOOg af hassi Tveir ungir menn voru handteknir á Keflavíkurflugvelli í gær með um 100 grömm af hassi í fórum sínum. Mennimir vora að koma frá Kaup- mannahöfn. Hafði annar þeirra falið hassið í skónum en hinn í farangrin- um og fannst það við leit Tollgæzl- unnar. Mennimir vora yfirheyrðir hjá fíkniefnalögreglunni í gær en síöan var þeim sleppt. Annar þeirra hefur áður komið við sögu hjá fíkniefnalög- reglunnL ÓEF Fangiaf Litla-Hrauni Strauk af spítala Fangi af Utla-Hrauni strauk i gær af Borgarspítalanum þar sem hann var i fylgd lögreglu til að leita sér lækninga. Atburður þessi átti sér stað rétt fyrir hádegi í gær og var fanginn enn óf undinn í morgun. Fanginn var á leið inn í sérstakt herbergi til skoðunar er hann reif sig lausan frá hjúkrunarkonu og tók til fótanna. Leitað var á sjúkrahúsinu i gær en hann virðist hafa sloppið þaðan óséöur. -ÓEF. Hvað hafa verka- lýðsforíngjarnir fkaup? — sjá bls. 4 Brynja Sverrisdóttir— fóstudagsmyndin — sjá bls. 2 — sjá kjallaragrein Gfsla Jónssonar á bls. 12-13

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.