Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1982, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1982, Blaðsíða 2
2 DV. FOSTUDAGUR10. DESEMBER1982. Jólagetraun DV-VI. hluti: Enn leitar sveinki aö landsmóður. Hann er þó jafnvilltur og áður, enda kýrskýr. Hann myndi eflaust gleyma að halda úrklippunum tilhaga. En þú gleymirþví ekki. Hvert hefur jólasveinninn villst nú? Hannerí........ Vel gert við þátttakendur Hér í gamla daga var til siös hjá bændum aö gera vel viö húsdýrin um jól. Þá völdu þeir bestu tööuna ofan í kýmar á aðfangadagskvöld. Núorðið eiga fæstir Islendinga bústofn, utan nokkra ólöglega hunda í þéttbýli, svo þeir gera vel viö sig og sina nánustu í staðinn. Nú bjóðast lesendum DV höföing- legar gjafir, taki þeir þátt í getraun- inni góöu, og einhverjum verður hamingjan hliöholl. Viljiö þið feröa- kassettutæki af Samsunggerð (nán- ast „ferðatónleikahöll”)?Sjónvarps- búöin hefur slík tæki til sölu og viö bjóöum eitt þeirra í vinning. Viö bjóðum líka sjónvarpsleiktæki af Binatonegerö, og þau tvö, frá Radíó- bæ. Svo geta 12 heppnir lesendur fengið hljómplötu aö eigin vali frá Skífunni, aö verömæti allt aö 299 krónur hverj a plötu. Betra en taða? jficRó.v luv'tosoorn* BRJÓSTAGJÖF OG BARNAMAT UR Fyrstu ar bamsins Mvtiiltu'o'' sct«Kvt*wU>U» V Ef~ ungbatíi ífjölskyldunni hópnum? eða vma Pá getur þú valið um tvær afbragðs góðar gjafir Ungbama bækur AB. Fyrstu ár barnsins f þessa fallegu myndabók er hægt að safna saman og skrifa upplýsingar um fyrstu árin i lífi barnsins, hvernig það dafn- ar og þroskast, byrjar að tala, lærir að skríða og ganga, hvað það segir og hvað það gerir. Þessi bók verður bæði foreldr- unum og barninu sjálfu að dýr- mætri perlu, er tímar Ifða. Brjóstagjöf og barnamatur Það er stórkostleg stund, þeg- ar barn fæðist. Ný mannvera er komin í heiminn, sem þarf á ástúð og hlýju foreldra sinna að halda. f þessari bók fjallar Sigrún Davíðsdóttir um tím- ann bæði fyrir og eftir fæð- ingu og gerir brjóstagjöf og barnamat ýtarleg skil. Bókin er full af hollráðum um næringu og umönnun ungbarna og það hvernig foreldrar fái sem best notið þeirrar ánægju, sem barnið veitir. Ellert B. Schram ritstjóri afhendir Pótri Sigurgeirssyni biskupi bók sem viðurkenningu fyrir titilinn „Maður ársins/981". Á milli þeirra stendur Sól- veig Ásgeirsdóttir biskupsfrú. Tilnefnið mann ársins DV mun nú sem fyrr velja mann árs- ins og veröa þau úrslit birt í síöasta blaöi þessa árs. Maður ársins í fyrra var Pétur Sigurgeirsson, þá nýkjörinn biskup íslands. Blaöið leitar nú til les- enda sinna og biöur þá aö tilnefna þann mann, sem verðskuldar þennan titil. Val lesenda veröur síðan haft til hlið- sjónar en endanlega verður gengið frá vali manns ársins á ritstjórn DV: r---------------------------------- Góðir lesendur, leggið höfuðin í bleyti og sendið okkur tilnefningu um þann karl eöa konu, sem helst skaraði fram úr á árinu 1982. Viö birtum í dag fyrsta tilnefningarseðilinn en fleiri munu birtast í blaöinu fram aö jólum. Skilafrestur er til Þorláksmessu, 23. desember nk. Merkiö umslögin: Maöur ársins DV-ritstjórn Síðumúla 12—14 105Reykjavík -------------------------------------- | Maður ársins 1982 j | Ég tilnefni mann ársins 1982.................g INafn sendanda.................................... Heimilisfang .............-....................I L______________________________________________J Norðuriand—Eystra: íhuga prófkjör — segir Júlíus Sólnes „Það er ekkert ákveöiö um þetta, þetta er allt í skoöun,” sagöi Júlíus Sólnes prófessor aðspuröur um hvort hann hygðist gefa kost á sér í próf- kjör sjálfstæðismanna í Noröur- landskjördæmi eystra. „Eg hef verið aö hugsa um þessi mál eins og margir aðrir en lítiö er að segja um þetta á þessu stigi enda rennur framboösfrestur ekki út fyrr en 19. desember. En svo mikið er víst aö viö feðgamir (Jón Sólnes faðir Júlíusar) veröum ekki þama báöir,” sagöi Júlíus í lokin. ‘^s

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.