Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1983, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1983, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIЗVÍSIR 152. TBL. — 73. og 9. ÁRG. — FIMMTUDAGUR 7. JÚLÍ1983. HRINGORMUR GEISAR í ÞORSKINUM: SJÖ AF HVERJUM TÍU ÞORSKUM MEÐ ORMI — sjáeinnigbls.4 Um 70% alls þorskafla sem berst viðtali, sem DV birtir í dag, við eftir stœrð fisksins svo og lands- land. Segir Erlingur að mun hér á land er sýktur af hringormi Erling Hauksson liffrseðing, sem svæðum. mikilvægara sé að halda útselnum í Getur þetta hlutfall jafnvel farið upp gert hefur margvislegar rannsóknir Samkvæmt talningu sem selorma- skef jum heldur en landselnum. Hann í 90% á svæðum þar sem mikiö er af fyrir selormanefnd. nefnd lét gera árið 1980 svo og sé stærri, éti mun meira og sé útsel. I viðtalinu segir Erlingur síðastliöiö haust, eru nú um 10.000 sýktari af hringormi heldur en land- Þetta kemur meöal annars fram í hringormasýkinguna hér breytilega útselir og 30.000 landselir hér við selurinn. -JSS V" ' ........ .......................... ............ 1 umorge bumíi, vararorseu ssanaanKjanna, gangur ar oiaoamannarunwnum a Hótor Sögu klukkan tlu / morgun. DV-myndÞo. 6. Bush á blaðamannaf undi f morgun: Staða Nató sjaldan verið sterkari en nú George Bush hélt í morgun fund ' með fréttamönnum á Hótel Sögu. Hann ræddi um Atlantshafsbanda- lagið og sagði aö staöa þess hefði sjaldan verið sterkari en nú þótt hart væri að þvi vegið. Hér á landi hefði hann f engið gott tækif æri til að kynna stefnu Reagans forseta og hug- myndir í utanríkismálum. Bush rómaði einnig gestrisni Is- lendinga og kvað viðræður sínar við íslenska ráðamenn hafa verið mjög gagnlegar. Heimsóknin hingað hefði verið sérlega ánægjuleg. George Bush átti í gær viðræður við forsætis- og utanrikisráðherra og snerust viðræðumar um ýmis efni. Viðskipta- og efnahagsmál landanna bar á góma en afvopnunar- og víg- búnaöarmál voru þó fyrirferðar- meiri. Lét forsætisráðherra í ljós þá skoðun, að hingaö kæmu aldrei kjamorkuvopn, og Bush sagði að slikt væri ekki á dagskrá hjá Banda- rikjamönnum. Engar ákvarðanir voru teknar á f undinum. Að loknum laxveiðum í Þverá, þar sem Bush og Steingrímur fengu sinn laxinn hvor, var haldið til Reykja- víkur. Hófst kvöldverðarboð Vigdís- ar Finnbogadóttur forseta að Bessa- stööum klukkan 20. Voru gestimir hátt í þrjátíu talsins, sjö manna fylgdarlið varaforsetahjónanna, for- sætis- og utanríkisráðherra og konur þeirra, ráðuneytisstjórar, sendiherr- aro.fl. Kvöldverðinum á Bessastöðum lauk um ellefuleytið. George og Bar- bara Bush halda af landi brott ídag. -gp/pa. Stf lu- og þjónustukeppni DV: Nústyttist íKaupmanna- hafnarferöina — sjá bls. 18og 19 í fangeisi fyrir hund sinn: Fjölnirfékk sætiviðhlið Andropovs — sjá bls. 2 Söluskrá fjármálaráðherra- í deiglunni: Mestselt undan iðnaðar- ráðuneyti? -sjábls.2 Frjáls fjölmiðlun í fjölskylduferð - sjá Sviðsljósið á bls. 41 og 42 Athyglisverður gerðardómur: Féllstá verð- bæturámál- flutningslaun — sjábls. 11 Skagfirðingar halda sumarsæluviku -sjábls.4 Þrösturverpti í vélarrúmi — sjá bls. 5

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.