Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.1983, Qupperneq 1

Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.1983, Qupperneq 1
DV. FÖSTUDAGUR 26. AGUST1983. 17 Sjónvarp Sjónvarp Viðtal sem tekið var við söngvara hljómsveitarinnar Sjálfsfróunar, sem sést hér á myndinni, varð til þess að kvik- myndin Rokk í Reykjavik var bönnuð börnum innan 14 ára aldurs. Skyldi viðtalið vera í styttri útgáfu myndarinnar sem sýnd verður í sjónvarpi á morgun? Rokk í Reykjavík II—sjónvarp á morgun kl. 20.55: Nýbylgjan í algleymingi Sjónvarp Laugardagur 27. ágúst 16.30 Enska knattspyrnan. Liverpool — Manchester United. 18.30 íþróttir. Umsjónarmaöur Bjarni Felixson. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingarogdagskrá. 20.30 í bliðu og stríðu. Bandarískur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 20.55 Rokk í Reykjavik II. Kvik- mynd Hugrennings s.f. frá 1981, örlítið stytt. Fram koma eftirtald- ar hljómsveitir: Egó, Baraflokk- urinn, Friðryk, Start, Grýlurnar, Bodies, Q4U, Spilafifl, Purrkur Pillnik, Mogo Homo, Fræbb- blarnir, Jonee Jonee, Sjálfsfróun, Vonbrigði og Þursaflokkurinn. Einnig eru viðtöl við ýmsa hljóm- listarmenn. Kvikmyndun: Ari Kristinsson og fleiri. Hljóð: Jón Karl Helgason. Stjórnandi: Friðrik Þór Friðriksson. 22.20 39 þrep.(The 39 Steps). Bresk bíómynd frá 1935 gerð eftir njósna- sögu eftir John Buchan. Leikstjóri Alfred Hitchcock. Aðalhlutverk: Robert Donat og Madeleine Carroll. Söguhetjan flækist á óvsntan hátt inn í leit að njósnur- um og verður sjálfur að fara huldu höfði fyrir réttvísinni. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 23.50 Dagskrárlok. Sunnudagur 28. ágúst 18.00 Sunnudagshugvekja. Séra Jakob Hjálmarsson flytur. 18.10 Amma og átta krakkar. Annar þáttur. Norskur framhaldsmynda- flokkur gerður eftir barnabókum- eftir Anne-Cath. Vestly sem komið hafa út á íslensku. Þýðandi Jó- hanna Jóhannsdóttir. (Nordvision — Norska sjónvarpið). 18130 Frumskógarævintýri. 5. Vetrargestir. Sænskur mynda- flokkur í sex þáttum um dýralíf á Indlandi. Þýðandi Oskar Ingi- marsson. (Nordvision — Sænska sjónvarpið). 19.20 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingarogdagskrá. 20.35 Sjónvarp næstu viku. 20.45 Ur forsetaför — fréttaþáttur. Vigdís Finnbogadóttir, forseti Islands, heimsótti Vestfirði í sumar. Fyrstu tvo dagana fylgd- ust sjónvarpsmenn með ferö henn- ar um Barðastrandarsýslu, m.a. til Flateyjar en þangaö hefur þjóð- höföingi ekki áður komið i opinbera heimsókn. Umsjónar- maður Hermann Sveinbjömsson. 21.00 Amma og himnafaðirinn. Nýr flokkur. Sænskur framhalds- myndaflokkur í fjórum þáttum, geröur eftir skáldsögunni „Farmor och vár Herre” eftir Hjalmar Bergman, sem gerist á öldinni sem leið. Leikstjóri: Bernt Callenbo. Aðalhlutverk: Karin Kavli, Pia Green og Carl-Ivar Nilsson. Kona á áttræðisaldri, sem gustaö hefur af um ævina, lítur yfir farinn veg og rifjar upp for- tiöina á eintali viö himnafööurinn. (Nordvision — Sænska sjónvarpið). 22.00 Við slaghörpuna. Danskur skemmtiþáttur sem Bent Fabricius Bjerre stjómar. Gestir hans eru Gilbert O. Sullivan, Daimi, hljómsveit Johnny Cam- bells, dansmærin Linda Hindberg, Solbjorg Hajfeldt leikkona og söngvarinn Cæsar ásamt hljóm- sveit. (Nordvision — Danska sjón- varpið). 22.55 Dagskrárlok. örlítið stytt útgáfá af kvikmyndinni Rokk í Reykjavik verður sýnd í sjón- varpi laugardaginn 27. ágúst klukk- an 20.55. Myndin var gerð árið 1981 og frumsýnd í Reykjavík vorið 1982. Stjórnandi var Friörik Þór Friðriks- Mánudagur 29. ágúst 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Tommi og Jenni. 20.40 Iþróttir. Umsjónarmaður Ing- ólfur Hannesson. 21.15 Þursabit. (Hekseskud). Ný dönsk sjónvarpsmynd eftir Erling Jepsen. Leikstjóri Emmet Feigen- berg. Aðalhlutverk: Jesper Lang- berg, Ole Mallegaard og Birgitte Raaberg. Bæðurnir Kjell og Flemming eiga fátt sameiginlegt. Kjell er fjölskyldufaðir í fastri at- vinnu en Flemming lætur reka á reiöanum. I lestarferð verður ung stúlka klefanautur þeirra og vekur ólíkar kenndir með þeim bræðr- um. Þýðandi Veturliði Guðnason. (Nordvision — Danska sjón- varpið). 22.10 Gull. Þýsk heimildarmynd um gull, eiginleika þess og notagildi, uppruna og sögu. Þýðandi Bogi Arnar Finnbogason. 22.55 Dagskrárlok. Þriðjudagur 30. ágúst 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingarogdagskrá. 20.30 Vekjaraklukkurnar sjö. Teiknimyndaflokkur fyrir böm. 20.45 Fjármál frúarinnar. Þriðji þáttur. Franskur framhalds- son en Ari Kristinsson og fleiri sáu um kvikmyndatöku. Jón Karl Helga- son tók upp hljóð. Fimmtán hljómsveitir leika listir sínar í myndinni, en á milli laga er skotið inn viðtölum við ýmsa hljóm- myndaflokkur í fjórum þáttum. I öðrum þætti greindi frá því að ætt- menn frú Humberts frá Ameríku féllu frá arfstilkalli eftir Crawford gamla gegn því skilyrði aö einn þeirra fengi Mariu, systur frúar- innar, til eiginorðs. Frú Humbert öðlast nú lánstraust á ný og stofn- ar banka en ekkert verður af hjónabandinu. Þýðandi Olöf Pét- ursdóttir. Fyrri hluti þýskrar heimildarmyndar í tveimur þáttum um Erwin Rommel (1891-1944), sem frægur varð fyrir her- stjórn sína í Norður-Afríku í siðari heimsstyrjöldinni, verður sýndur í sjónvarpi á þriðjudag kl. 21.40. listarmenn. Eftirtaldar hljómsveitir koma fram: Egó, Bara flokkurinn, Friðryk, Start, Grýlurnar, Bodies, Q4U, Spilafífl, Purrkur Pillnik, Mogo Homo, Fræbbblarnir, Jonee Jonee, Sjálfsfróun, Vonbrigði og Þursa- flokkurinn. 21.40 Rommel hershöfðingi — Þýsk örlagasaga. Fyrri hluti. Þýsk heimildarmynd í tveimur þáttum rnn Erwin Rommel (1891—1944), sem frægur varð fyrir herstjórn sína í Norður-Afríku í síðari heimsstyrjöldinni, og þann sess sem hann skipar í hugum nútíma- manna. Þýðandi Veturliöi Guðna- son. 22.35 Dagskrárlok. Miðvikudagur 31. ágúst 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Tíbet. Fyrri hluti — Horfinn dularheimur. Bresk heimildar- mynd í tveimur þáttum. I upphafi þessarar aldar var Tíbet enn lítt þekkt Vesturlandabúum en árið 1940 hófu Bretar ferðir þangað. I þættinum er brugðið upp myndum af þessu fjarlæga og framandi landi, eins og það birtist strjálum gestum fram til 1950, en þá lögðu Kínverjar landiö undir sig. Þýðandi og þulur Þorsteinn Helga- son. 21.30 Daiias. Bandarískur fram- haldsmyndaflokkur. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.15 Ur safni sjónvarpsins. Undir Jökli. Árni Ola rithöfundur er leiösögumaöur í ferð um Snæfells- nes frá Búöum vestur i Olafsvik. Staldrað éir viö á fögrum og sér- kennilegum stöðum og saga þeirra rifjuð upp. Kvikmyndun: örn Harðarson. Umsjón: Markús örn Antonsson. 23.00 Dagskrárlok. Föstudagur 2. september 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Á döfinni. Umsjónarmaður Sigurður Grímsson. Kynnir Birna Hrólfsdóttir. 20.45 í tilefni dagsins. Frá úti- skemmtun á Lækjartorgi á afmæh Reykjavíkurborgar 18. ágúst 1983. Þar komu fram Bergþóra Árna- dóttir, hljómsveit Gunnars Þórö- arsonar og hljómsveitin Kikk. Upptöku stjórnaði Andrés Indriða- son. 21.15 Mið-Ameríka. Fréttaþáttur í máli og mvndum um atburði síðustu vikna í Mið-Ameríku. Umsjónarmaður Ogmundur Jón- asson. 22.00 Elskað af ásettu ráði. Ný, sovésk bíómynd. Leikstjóri Sergei Míkaeljan. Aðalhlutverk: Olég Jankovskí og Jevgénía Glushenko. Iþróttagarpur nokkur gerir sér ljóst að hann muni aldrei skara fram úr í grein sinni og hallar sér þá að flöskunni. Hann kemst í kynni við stúlku sem stappar í hann stálinu og bendir honum á leið til að efla viljastyrkinn. Þýð- andi Hallveig Thorlacius. 23.30 Dagskrárlok. Laugardagur 3. september 17.00 íþróttir. Umsjónarmaður Ing- ólfurHannesson. 18.55 Enska knattspyrnan. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 t blíðu og stríðu. Bandarískur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 20.55 Blekkingameistarinn mikli. Bandarísk heimildarmynd um Albert Whitlock sem málar leik- tjöld í kvikmyndum. Þýðandi Bogi Arnar Finnbogason. 21.25 Hér er kominn köttur. Banda- rísk teiknimynd um köttinn Gretti, (Garfield), Jón húsbónda hans og aörar persónur úr teiknimynda- sögum eftir Jim Davis. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. Kúreki á krossgötum, bandarískur vestri frá árinu 1970, er á dagskrá sjón- varps laugardaginn 3. scptember kl. 21.50. Með breyttum tímum fer að halla undan fæti fyrir gamalli kempu. Fyrri hluti breskrar helmUdarmyndar um Tibet er á dagskrá sjónvarps miðviku- daginn 31. ágúst kl. 20.30.1 þættinum er brugðlð upp myndum af þessu f jarlæga og framandi landi eins og það birtist strjálum gestum fram til ársins 1950 en þá lögðu Kínverjar landið undir sig. Þursablt heitir ný dönsk sjónvarpsmynd sem varpað verður á skjáinn á mánudag kl. 21.15. Kjell er f jölskyldufaðir í fastri atvinnu en Flemming lætur reka á reiðan- um. 1 lestarferð verður ung stúlka klefanautur þeirra og vekur ólíkar kenndir með þeim bræðrum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.