Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.1983, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.1983, Blaðsíða 33
DV. FIMMTUDAGUR 27. OKTOBER1983. 33 XQ Bridge Hér er spil frá leik Hollands og Belgíu á Evrópumeistaramótinu í Wiesbaden í sumar. Suður gaf. Allir á hættu. Norðuh A AKDG r? K97 0 DG102 «32 Vlstuk A 1063 D832 0 98 A K1065 Auktur A 9842 V 64 0 A753 A 984 SuOUK A 75 AG105 0 K64 * ÁDG7 Þegar Vergoed og Kreijns voru með spil s/n gengu sagnir þannig: Suður Vestur Norður Austur 1G 2H 3H 5H pass pass pass pass 2L 3L 4G 6G pass pass pass p/h Þrjú lauf norðurs spurning um skiptingu og svarið 3 hjörtu gáfu upp 2- 4-34. Kreijns fór síðan meö Vergoed í sexgrönd. Vestur spilaði út spaða. Blindur átti slaginn og tígultvistinum spilað. Austur lét lítið og Vergoed átti slaginn á kóng. Það mátti draga þá ályktun aö af afköstum Belgíumannanna og út- spili vesturs í byrjun að vestur ætti 3 spaða og tvo tígla. Þar sem vestur drap ekki tígulkóng bjóst Vergoed við að austur ætti tígulás og meiri líkur aö vestur væri með laufkóng. I þriðja slag spilaði Hollendingurinn því hjartagosa og svínaði, þegar vestur lét lítið. Svín- aði svo hjartaníu og vann sitt spil. Á hinu borðinu spiluðu Belgíumennirnir 4 grönd, unnu fimm, svo Holland vann 13impa. Skák I heimsmeistarakeppni yngri skák- manna í Chicago í sumar kom þessi staöa upp í skák Yrjöla, Finnlandi, sem haföi hvítt og átti leik, og Hebden, Englandi. HEBDEN yrjölA 41. Ba7+ og svartur gafst upp. Ef 41. ---Kxa7 42.Dc7+-Ka6 43.Bfl+og svartur verður að gefa drottninguna — auk þess sem biskupinn fellur — til aö koma í veg fyrir mátið. Vesalirtgs Emma Hann er meö hús sem við ráðum við að kaupa. Hvar er Djúpavík? Slökkvilið Lögregla Reykjavik: Logreglan, simi 11166, slökkviliö og sjúkrabifreiö simi 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan simi 18455, slökkvi- liö og sjúkrabifreiö simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiö simi 11100. Hafnarf jörður: Lögreglan simi 51166, slökkvi- lið og sjúkrabifreið simi 51100. Keflavík: Lögreglan simi 3333, slökkvilið simi 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og í símum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan simi 1666, slökkviliðið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: I/igreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222. tsafjörður: Slökkvilið sími 3300, brunasími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna ! í Reykjavík dagana 21.—27. okt er í Reykja- vikurapóteki og Borgarapóteki, að báöum dögum meðtöldum. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vgrsluna frá kl. 22 aö kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum frí- dögum. Upplýsingar um læknis-og lyfjaþjón- ustu eru gefnar í síma 18888. Apótek Keflavíkur. Opið frá klukkan 9- virka daga, aðra daga frá kl. 10—12 f.h. 19 Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laug- ardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í símsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akur- eyri. Virka daga er bpið í þessum apótekum á opn- •unartíma búða. Apótekin skiptast í sína vik- una hvort að sinna kvöld,- nætur- og helgi- dagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. A helgidög- um er opið kl. 11—12 og 20—21. Á öðrum tím- um er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9—18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Apótek Kópavogs. Opið virka daga frá kl. 9— 19, laugardaga frá kl. 9—12. „Hvemig stendur á því að þú átt aldrei pening nema þegar þú þarft að borga skattinn ? Lalli og Lína Heilsugæzla Slysavarðstofan: Simi 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur, og Sel- tjarnarnes, simi 11100, Jlafnarfjörður, simi 51100, Keflavik simi 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, simi 22222. Tannlæknavakt er i Heilsuverndarstööinni viö Barónsstíg, alla laugardaga og helgidaga kl. 10-11, sími 22411. Læknar Rcykjavík — Kópavogur — Seltjamarnes. Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöiá- og næturvakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtu- daga.súni 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastof- ur lokaöar, en læknir er til viðtals á göngu- deild Landspítalans, simi 21230. Upplýsingav um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst i heimihslækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni i súna 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið- stöðinni í súna 22311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl- unni í súna 23222, slökkviliðinu i súna 22222 og Akureyrarapóteki í súna 22445. Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í súna 3360. Súnsvari í sama húsi með upplýs- ingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i súna 1966. Heimsóknartími Rorgarspítalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30— 19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18. Heilsuveradarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kf. 15—16 og 18.30-16.30. Sængurkvennadeild: Heúnsóknartúni frá kl. 15-16, feðurkl. 19.30-20.30. Fæðmgarheúnili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30- 16.30. Kleppsspítalmn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagL Grcnsásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjálsheimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgumdögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgi- daga kl. 15—16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Baraaspítali Hringsíns: Kl. 15—16alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.110-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19— 20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30- 20. Vistþeimilið Vifílsstöðum: Mánud —laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavfkur AÐALSAFN — Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánud.—föstud. kl. 9— 21. Frá 1. sept.—30. apríl er ernnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára Stjörnuspá Spáin gildir fyrir föstudaginn 28. október. Vatnsberinn (21. jan. —19.febr.): Þetta verður neikvæður dagur hjá þér og skapið með stirðara móti. Ernhver vandamál koma upp í starfi þínu og hefur þú töluverðar áhyggjur vegna þess. Hvíldu þig í kvöld. Fiskarnir (20. febr. — 20. mars): Taktu ekki of mörg verkefni að þér og forðastu líkam- lega áreynslu. Þér hættir til kæruleysis í meðferð eigna þinna og fjármuna. Láttu skynsemina ráða í stað tilfinn- inganna. Hrúturinn (21. mars — 20. apríl): Farðu varlega i fjármálum og taktu ekki óþarfa áhættu. Þetta verður neikvæður dagur hjá þér og þér hættir til að stofna til illdeilna án tilefnis. Nautið (21. apríl — 21. maí): Þér gengur erfiðlega í fjármálum í dag og þér hættir til ' að taka fljótfæmislegar ákvarðanir sem geta skaðað þig verulega. Sýndu ástvúii þúium þolinmæði og vertu gagn- rýnniíeigingarð. Tvíburarnir (22. maí—21. júni): Skapið verður með stirðara móti í dag og þú átt erfitt með að umgangast annað fólk. Reyndu að taka tillit til skoðana annarra og gættu þess að vera ekki um of örugg- urumsjálfanþig. Krabbinn (22. júní — 23. júli): Þér gengur erfiðlega i starfi i dag og afkastar litlu. Farðu varlega í fjármálum og taktu ekki óþarfa áhættu. Þú þarfnast hvildar og ættir að dvelja heima hjá þér í kvöld. • Ljónið (24. júlí — 23. ágúst): Forðastu ferðalög vegna hættu á smávægilegum óhöppum. Þig skortir sjálfstraust og átt í erfiðleikum með að taka ákvarðanir. Vertu nákvæmur í orðum og gerðum til aö forðast misskilning. Mcyjan (24. ágúst — 23. sept.): Einhver vandamál koma upp á íeúnili þínu og ættirðu að einbeita þér að því að leysa þau á farsælan hátt. Sinntu einhverjum skapandi verkefnum en forðastu líkamlega áreynslu. Vogin (24. sept. — 23. okt.): Þú verður fyrir eúihverjum vonbrigðum í dag og verður skapið stirt af þeim sökum. Þú hefur áhyggjur af fjár- málunum og ættir að leita leiða til að auka tekjurnar. Sporðdrckinn (24. okt. — 22. nóv.): Sinntu starfi þínu af kostgæfni og forðastu kæruleysi. Þú hefur óþarfa áhyggjur af stöðu þúmi og fjármálum. Taktu ekki of mörg verkefni að þér og reyndu að hvílast í kvöld. Bogmaöurinn (23. nóv. — 20. des.): Eyddu ekki umfram efni fyrir lánsfé og gættu þess að verða ekki vinum þmurn háður í f jármálum. Leggðu ekki trúnað á allt, sem þér verður sagt í dag, og berðu ekki út slúður um starfsfélaga þína. Stemgeitin (21. des. — 20. jan.): Þú kemur litlu í verk og átt erfitt meö að halda þér að störfum. Þú kynnist nýju og áhugaverðu fólki sem getur reynst þér mjöghjálplegt. Hvíldu þig í kvöld. börn á þriðjud. kl. 10.30—11.30. AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opið alla daga kl. 13—19. 1. maí—31. ágúst er lokað um helgar. SErUTLAN — Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÖLHEIMASAFN - Sólheimum 27.. súni 36814. Opið mánud,—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept,—30. apríl er eúinig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára börn á mið- vikudögum kl. 11—12. BÖKIN HEIM — Sólheimum 27., súni 83780. Heimsendingaþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða. Simatími: mánud. og fimmtu- daga kl. 10—12. HOI' St AI.I.ASAFN — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opiðmánud,—föstud. kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.-- 30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3-6 ára börn á miöviku- dögumkl. 10—11. BÖKABtLAR — Bækistöð i Bústaðasafni, s, 36270. Viðkomustaöir víösvegar um borgina. BÖKASAFN KÖPAVOGS, Fannborg 3-b. Op- ið mánudaga—föstudaga frá kl. 11—21 en laugardaga frá kl. 14—17. AMERISKA BÖKASAFNIÐ: Opið virka daga kl. 13-17.30. ASMUNDARSAFN VDÐ SIGTÚN: Opið daglega nema mánudaga frá kl. 14—17. ÁSGRtMSSAFN BERGSTAÐASTRÆTI 74: Opnunartimi safnsins í júní, júlí og ágúst er daglega kl. 13.30—16 nema laugardaga. ARBÆJARSAFN: Opnunartími safnsins er alla daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga. Strætisvagn 10 frá Hlemmi. LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 13.30—16. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30—16. NORRÆNA HÚSIÐ við Hringbraut: Opið daglega frá 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnames, simi 18230. Akureyri simi 24414. Keflavík, súni 2039, Vestmannaeyjar súnil321. Hitaveltubilanir: Reykjavík og Kópavogur. súni 27311, Seltjarnarnes súni 15766. V ATNSVEITUBILANIR: Reykjavík og Seltjamames, sími 85477, Kópavogur, súni 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575, Akureyri súni 24414. Keflavík súnar 1550 eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533. Hafnarfjörður, súni 53445. Simabilanir í Reykjavik, Kópavogi, Seltjarn- arnesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyj- umtilkynnisti05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg- arstofnana. Krossgáta / £ 3 4, t, ? 8 7o“ 1 ** J u 1 + 1 1 H? 1 1 18 /? 1 \?0 Lárétt: 1 mjög, 5 okkur, 8 drepur, 9 drykkur, 10 fiskur, 11 muldra, 12 skömm, 14 þar til, 15 glápa, 16 gegn, 17 kross, 19 tt, 20 veiðir. Lóðrétt: 1 klafi, 2 fikt, 3 hár, 4 samt, 5 maðkur, 6 bliknaði, 7 meiddur, 10 með, 13 spil, 15 óhreinindi, 18 fæddi. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 skífa, 6 vá, 8 kös, 9 áðan, 10 ásakaöi, 12 tré, 14 lak, 16 aum, 17 ilma, 19 óraöi, 21 au, 22 sæinn. Lóðrétt: 1 skápa, 2 köstur, 3 ís, 4 fák, 5 aöall, 6 vaða, 7 áni, 11 armar, 13 éiö, 15 kaup, 18 man, 19 ós, 20 in.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.