Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.1984, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.1984, Blaðsíða 26
26 DV. LAUGARDAGUR 2. JUNl 1984. HERVMBILSER FRÆBINGVR Fólk sem þekkir ekki ál£t frá músarrindli heldur því fram aö voriö hafi veriö slæmt, jafnvel þótt elstu menn muni vart eftir betra vori og standi í svo löngum biörööum fyrir framan Grænmetisverslunina til að kaupa útsæöi aö annað eins hefur ekki sést síðan auglýst var útsala á Spánarvínum í lítratali foröum daga og fólk var beðiö aö hafa meö sér brúsa. Þaö ætla sem sagt margir aö koma sér upp uppskerubresti í haust sem á máli þeirra sem vit hafa á er kallaöur ætar kartöflur og til að framleiða þetta smælki þarf gott út- sæöi, dálítið af áburði, góöan regn- sögöu kunningjar mínir aö ég heföi gott afþessusemvarauðvitaðmesti misskilningur. Það hefur aldrei neinn haft gott af því að setja niður kartöflur, því fylgir nefnilega bak- verkur sem kemst aö vísu ekki í hálf- kvisti við bakverkinn sem fylgir því að taka þær upp en er alveg nægilega slæmursamt. Stundum fá menn líka kvef af því aö stunda kartöflurækt því aö þaö getur verið kaldsamt aö liggja á fjórum fótum í mígandi rigningu ein- hvers staöar á bersvæði mestallan daginn en eins og þeir vita sem sett hafa niður kartöflur rignir alltaf á meðan. Um leiö og verkinu er lokiö galla og svo sakar víst ekki aö eiga garöholu einhvers staöar. Þaö er talsverö kúnst aö setja niöur kartöflur, þaö eru nefnilega á þeim spírur sem vaxa upp í loftiö og ef þær eru látnar snúa niöur koma kartöflurnar upp í Kína. Þær sem settar eru niöur meö vitlausu að- feröinni í Finnlandi koma hins vegar upp í Síöumúla 34. Foröum daga var ég rétt aö segja oröinn sérfræðingur í kartöflurækt vegna þess aö ég átti svo marga kunningja sem áttu garö og vildu ólmir koma mér á vit náttúrunnar eins og þeir kölluðu moldarsvaöiö sitt. Eg kunni ekki við að neita enda styttir hins vegar upp. Eg fékk sem sagt ekki góöa reynslu af því aö rækta kartöflur en þrátt fyrir það stundaði ég svolitla kartöflurækt þegar ég bjó viö þjóöveg 711 sem varö svo frægur að komast í blööin um daginn þar sem hann varð ófær vegna þess aö umferö var beint á hann. En þjóðvegur 711 er einn af þessum veg- um sem ekki eru gerðar fyrir umferð þótt hann sé auðvitaö ágætur að flestu ööru leyti. Eg heföi getað konjiö mér upp alveg gríöarlega miklum kartöflu- uppskerubresti þama fyrir noröan því að þar var nóg landrými illa falUö til kartöfluræktar en ég nennti því ekki. Eg risti grasrótina ofan af svoUtlum skika í gamalU garöholu Ettirlædsbyrjim Kasparovs undir smásjánni — Heimsmefstarinn var vel með á nátunum á stármátinu í London er Chandler beitti Tarra sch-vörninni Tíunda september næstkomandi hefst í Moskvu langþráö einvígi Karpovs viö Kasparov um heims- meistaratitilinn í skák. Ekki treysta skáksérfræöingar sér til að spá um úrslit en hitt telja þeir hins vegar víst, aö einvígiö veröi bæði jafnt og spennandi. Sá vinnur sigur sem fyrr hlýtur sex vinninga en jafntefli eru ekki talin meö. Má þvi búast viö aö öryggið veröi haft í fyrirrúmi og fræðilega séö gæti dregist von úr viti aö úrslit fáist. Mikilvægast er sem sagt aö tefla traust og tapa ekki skák. A því sviði þykir skákstíll Karpovs heldur væn- legri til árangurs því Kasparov á þaö til aö taka áhættu í skákum sínum, þótt honum takist yfirleitt meö sniUi sinni að afstýra hneisu. Reyndar hefur hann í einvígjum sínum viö Kortsnoj og Smyslov reynt aö tUeinka sér varfæmislega „einvígistaktík” meö góöum árangri. Hvassar byrjanir, eins og kóngsindverska vöm og Benóní-vörn, hefur hann lagt á hUl- una og teflir i staöinn drottningar- bragö og einkum sína eftirlætisbyrj- un, Tarrasch-vörnina, sem var eitt af leynivopnum hans í einvíginu viö Beljavsky. Því var þaö meö nokkurri eftir- væntingu, aö skákáhugamenn í London fylgdust meö viðureign Karpovs, heimsmeistara, viö Eng- lendinginn Chandler. Hinn síöar- nefndi teflir nefnilega þessa marg- nefndu Tarrasch-vörn viö hvert tæki- færi og viö góöan orðstír. Og áhorf- endum varö að ósk sinni. Karpov var nefnilega hvergi banginn og eftir fá- ar mínútur var alþekkt staöa úr Tarrasch-vöminni á boröinu. Karp- ov var augljóslega vel meö á nótun- um því í flóknu afbrigöi hristi hann nýjung fram úr erminni, fékk mun betri stööu og vann sannfærandi sig- ur. E.t.v. situr Kasparov nú meö sveittan skaUann í vinnustofu sinni í Bakú og reynir aö endurbæta tafl- mennsku svarts í þessu afbrigði. Ef hann finnur eitthvaö, fáum viö að sjá þaö í september. Eöa hefur Karpov tekist aö hnekkja Tarrasch-vörn- inni? Hvítt; Anatoly Karpov Svart; Murray Chandler Tarrasch-vörn. 1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rf3 c5 4. cxd5 exd5 5. g3 Rf6 6. Bg2 Be7 7. 0-0-0-0 8. Rc3 Rc6 9. dxc5 Þótt Tarrasch-vörnin hafi sjaldan verið vinsæUi en nú hefur svartur ekki leyst ÖU sín vandamál. Þessi leikur er nú talinn einna erfiöastur, sjálfur Kasparov lenti í erfiöleikum meö svörtu mönnuniun gegn Miles á mótinu í Niksic í fyrra. Smyslov lék hms vegar ætíö 9. Bg5 í einvígi þeirra, en fékklitlu áorkaö. 9. — Bxc510. Bg5 d411. Bxf6 Dxf612. Rd5 Dd8 13. Rd2 He8 14. Hcl Bb6 15. Hel Be6 Hér kemur einnig til greina aö leika 15. — Bg4, sem hvítur svarar meö 16. Rc4, eöa 16. Rb3. Browne valdi fyrrnefnda kostinn gegn Chandler í BBC-sjónvarpskeppninni á dögunum og fékk liprari stööu og hinn riddaraleikurinn hefur einnig gefiö góöa raun. Skákin Dlugy-Zalts- man, í New York í fyrra, tefldist: 16. Rb3 Dd6 17. Hc4! ? De6 18. Rxb6 axb6 19. Bxc6 bxc6 20. Dxd4 Bh3 21. Rcl og hvítur hefur unniö peö. 16. Rf4Bxa2!? Peösrán á borö viö þetta minnir ætíö á 1. einvígisskák Fisehers og Spasskýs hér um áriö. AUir vita aö biskupinn á þaö á hættu aö lokast inni og byrjendum er því eindregiö ráölagt aö láta svona peö í friöi. Nú hefur svartur ýmsar taktiskar breU- ur í huga og telur aö meö þeim geti hann réttlætt drápiö. Annars stakk Miles upp á þessum leik í athugasemdum sínum við skákina gegn Kasparov. Eftir 16. — Dd7 17. Da4 Hac8 18. Rc4 Bd8 19. Rxe6 Dxe6 20. Db5 Hc7 21. Dd5 eins og leikið var í þeirri skák, fékk Miles (hvítur) betristööu. Skák lón L. Ámason 17. b3 Betra en 17. Bxc6 bxc6 18. b3 Ba5 19. Hc2 Bxb3 20. Rxb3 d3! 21. Rxa5 (ekki 21. Rxd3 Bxel 22. Dxel Dxd3! — ein af grunnhugmyndum svarts meö peösráninu) dxc2 22. Dal með 32. íslandsmótið í tvímenningi: .IÓ\ B\IJ>l KSSO\ meb n:n\L Eins og kunnugt er af fréttum sigr- uöu Jón Baldursson og Höröur Blöndal frá Bridgefélagi Reykjavíkur glæsi- lega í keppni um Islandsmeistaratitil- inn í tvímenningskeppni. Arangur Jóns er sérlega glæsUegur þegar tekið er tiUit tU þess aö þetta er fjóröi sigur hans í röð á jafnmörgum árum. Þetta var í 32. skiptið sem spilaö var um Islandsmeistaratitil í tvímennings- keppni, en fyrsta keppnin fór fram árið 1953 og sigruðu þá Sigurhjörtur Pét- ursson og Om Guðmundsson. Þessir einstaklingar hafa unniö titilinn oftast fráupphafi: AsmundurPálsson 7 sinnum Hjalti Eliasson 7 sínnum Jón Baidursson 4 sinnum (í röö) , Símon Símonarson 3 sinnum Þorgeir Sigurðsson 3 sinnum Eins og oft áöur höföu pörin frá Bridgefélagi Reykjavíkur algera yfir- buröi yfir hin pörin en röö og stig efstu para varöþessi: 1. JónBaldurss.-HörðurBlöndal 176 2. Guðm.P. Arnars.-Þórarinn Sigþórss. 119 3. Aðalsteinn Jörgensen-Gli MárGuðm. 111 4. SigurðurSverrisson-ValurSigurðsson 84 5. HermannLárusson-OIafurLárusson 77 6. Jón Asbjörnsson-SímonSímonars. 77 7. Rúnar Magnúss.-Stefán Pálsson 51 8. Asmundur Pálss.-Karl Sigurhjartarson 43 9. Georg Sverrisson-Kristján Blöndal 38 10. Jón Hjaltas.-Guðm. Sveinss. 29 Ofangreind pör eru öll frá Bridge- félagi Reykjavíkur. Þeir Jón og Höröur hafa um nokkurt skeiö spilað eðlilegt sagnkerfi, sem er undantekning frá þeirri, „Precision- vitleysu” sem hefur tröllriöið íslensku bridgelífi um árabil. Væri betur ef fleiri af okkar yngri spilurum fylgdu í kjölfariö. Bridge Stefán Guðjohnsen En viö skulum skoöa eitt spil frá mótinu sem flest Precisionpörin réöu ekki viö, allavega fengu Jón og Höröur 17 stig af 22 mögulegum fyrir aö ná slemmunni, sem er bombuþétt. Noröur gefur/allir á hættu. Nouditi * AKD KDG86 * ADG53 Vl.im: A i < M i: AG42 A 1086 A3 92 '.AG10862 KD9753 A72 * 104 . SlTM'TI A 9753 10754 4 AK986 Þar sem Jón og Höröur gengu sagnir á þessa leið: sátu n—s Noröur Austur Suöur Vestur 1H pass 2H pass 2S pass 3L pass 5G pass 6L pass 6H pass pass pass Tveggja spaöa sögnin spuröi um styrk í spaöa og Höröur neitaöi því náttúrlega en benti á styrk í laufi. Síö- an kom trompspuming frá Jóni og þeg- ar hjartaásinn var ekki fyrir hendi, þá var lokasamningurinn sjálfgefinn. Þar sem opnaö var hins vegar á precisionlaufi gátu a-v truflaö meö tígulsögnum. Þaö var samt ekki hollt að fara mjög hátt á a—v spilin, því r Nú byrjar símanúmerið á Hreyfli á SEX OPID ALLAN SÓLAR- HRINGINN HREMFILL

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.