Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.1985, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.1985, Blaðsíða 25
DV. MÁNUDAGUR 24. JUNI1985. 25 íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir laustjafntefli viðVal valinu. Aörir heföu þó fullt eins átt að koma til greina, Stefán Arnarsson var traustur i markinu og sama er hægt að segja um Guöna Bergsson í vöminni. Þá átti Hilmar Sighvatsson ágætar syrpur þrátt fyrir nokkur mistök framan af. Þeir bræður Hörður Jóhannesson og Einar J. Jóhannesson voru frískastir Skagamanna ásamt Sveinbirni Hákonar- syni. Dómari var Kjartan Tómasson og var hann ekki alveg samkvæmur sjálfum sér. Valur: Stefán Amarsson, Þorgrímur Þráinsson, Grímur Sæmundsen, Sævar Jónsson, Guðni Bergsson, Magni Péturs- son, Ingvar Guðmundsson, Hilmar Sig- nvatsson, Valur Valsson (öm Guömunds- son), Kristinn B jömsson. Lið IA: Birkir Kristjánsson, Guöjón Þórðarson, Einar Jóhannesson, Lúðvik iBergvinsson, Jón Asgeirsson, Hörður J6- hannesson, Sveinbjöm Hákonarson, Július Ingólfsson, Karl Þórðarson, Olafur Þórðarson, Ami Sveinsson. Maðurleiksins: Stefán Amaldsson, Val. -fros. gur ÍBK I kvenna r sínar f rá ísafirði, 2-1 Inga Birna Hákonardóttir skoraöi fyrsta mark leiksins. Keflavík misnotaði síðan vítaspyrnu áður en liðið bætti við for- ystuna um miöjan seinni hálfleikinn með marki önnu Maríu Sveinsdóttir. Hinni bráðefnilegu Ingibjörgu Jónsdóttur tókst síðan að minnka muninn fyrir IBI á síðustu mínútunum og lokatölurnar urðu þvi2—1. -fros. „VID ATTUM ÞETTA SKIUД —sagði Valdimar Valdimarsson, Breiðabliki, ef tir að lið hans hafði unnið KA á Kópavogsvellinum í gærkvöldi, 1-0 „Við áttum þetta skilið. KA-menn- irnir vom að vísu meira með boltann úti á vellinum en við áttum þau færi sem sköpuðust svo að ef eitthvað var þá hefðum við átt að bæta við mörk- um,” sagði Valdemar Valdimarsson Bilki eftir að llð hans hafði sigrað KA frá Akureyri á Kópavogsvellinum í 2. deild íslandsmótsins, 1—0. Leikurinn var tíu mínútna gamall er Breiðablik komst í forystu meö marki Jóns Þórs Jónssonar. Blikar héldu síð- an undirtökunum fram í hálfleikinn er Af tur jafnt hjá Leiftri Leiftur og IBÍ áttust við um heig- ina á Úlafsfirði og lyktaði þeirri viðureign með jafntefli. Leiftur náði forystunni á 15. minútu erSigurbjöra Jakobsson skoraði úr vítaspyrau. Sölvi Ingólfsson jók muninn i 2—0 fyrir Leiftursmenn en Jón Oddsson minnkaði muninn fyrir tsfirðingana. tsfirðingar jöfnuðu siðan leikinn í síðari hálfleiknum en því miður vit- um við iítið annað um markaskorar- norðanmenn hresstust. Seinni hálfleikurinn var síðan ein- stefna á mark UBK en Kópavogsbú- arnir vörðust vel og tókst að halda hreinu. Valsmenn fengu sín fyrstu stig í ts- landsmótinu í ár í 1. deild kvenna er þeir tóku á móti Þór frá Akureyri. Leiknum lauk 4—0 sem vom fullstórar tölur fyrir Þórssteipuraar sem vora betri aðilinn framan af. ÞaA var Ragnhildur Skúladóttir sem kom Valsstelpunum 6 bragðið í fyrri hálfleik en þrátt fyrir ágætis leik Norðlendinganna tókst Hinn efnilegi sóknartengiliður Blik- anna, Gunnar Gylfason, var besti maöur vallarins í gærkvöldi. Hjá KA var Erlingur Kristjánsson sem klettur í vörninni. -fros þeim ekki að skora. i síðari hálfleiknum sóttu Valsstelpumar hins vegar í sig veðrið og gerðu þá þrjú mörk án svars. Fyrst Eva Þórð- ardóttir, síðan Guðrún Sæmundsdóttir úr vitaspyrau eftir að Ragnhildi Sigurðardóttur hafði verið brugðið innan teigs og lokaorðið átti síðan Helga Eiriksdóttir. Kannski að Valsstelpuraar séu nú að komast í gang eftir að hafa átt undir högg að sækja i fcyrjun móts- ins. -fros " §4fjl|| ■ 0 iste r tapai ú 4 % >tór t Frá Gunnlaugi Jónssyni, fréttaritara DVíSvíþjóð: öster, liðið hans Teits Þórðarsonar, tapaði stórt í sænsku deildinni um helg- ina. Liðið steinlá á heimavelli fyrir AIK, Stokkhólmi. Það vora einmitt þessi lið sem léku til úrslita í bikar- keppninni sænsku. Þá varð jafnt en lið- ið frá Stokkhólmi hafði heppnina með sér í vítaspyraukeppni. -f ros 7-1 sigur Akraness Skagastelpurnar gulltryggðu stöðu sína á toppi 1. deildarinnar í knatt- spyrau er þær unnu yfirburðasigur á tsfirðingum. Laufey Sigurðardóttir gerði f jögur marka lA en Ragnheiður Jónasdóttir var á hælum henni með þrjú mörk. Eina mark tsfiröinganna gerði Ingibjörg Jónsdóttir. -fros Ovæntur stór- sigur hjá Val — unnu Þór, 4-0, á Valsvellinum og fengu þar með sín fyrstu stig en Þór tapaði sínum fyrstu ann en að hann heitir Rúnar. Þetta er annað stig Leif turs í deild- inni en liðið gerði jafntefli í síðustu umferð gegn IBV. -fros Þór vann Þórsstelpurnar frá Akureyri unnu KR í leik liðanna í 1. deild knattspyraunnar í kvennaflokki, 2—1. Leikið var á KR- vellinum. STAÐAN Urslit í leikjunum í 2. deild um helgina urðu þessi: Völsungur-Skaliagrlmur 1—1 Fylklr—Vestmannaeyjar 0—2 Leiftur—tsafjörður 2—2 Njarðvík—Siglufjörður 0-0 Breiðablik—KA 1—0 Staðan er nú þannig: Breiðablik 5 4 11 12—5 12 tBV 5 3 2 0 10—4 11 tsafjörður' 5 2 2 1 8—5 8 Siglufjörður 5 2 2 1 7—4 8 KA 5 2 12 9-6 7 Völsungur 5 2 12 7—8 7 Njarðvík 5 13 1 2—3 6 Skallagrímur 5 0 3 2 4-10 3 Fylkir 5 0 2 3 3—8 2 Lelftur 5 0 2 3 3-12 2 Markahæstirera: Tryggvi Gunnarsson, KA 4 Tómas Pálsson, tBV 4 Jón Þór Jónsson, UBK 4 Mark Duffield, KD 3 Staðan er nú þessi eftir úrslit helgarinnar í 1. deild kvenna: tA Breiðabiik Þór KR KA Valur Keflavík tBt Markahæstir era: 4 4 0 0 14—2 12 3 3 0 1 22—4 9 4 3 0 1 8-6 9 5 2 0 3 7—11 6 2 10 11—1 3 4 1 0 3 5-9 3 3 1 0 2 2-14 3 4 0 0 4 4—14 0 Ásta B. Gunnlaugsdóttir, UBK 9 Eria Rafnsdóttir, UBK 6 Laufey Sigurðardóttir, tA 5 Ragnhelður Jðnasdóttir, tA 4 Ásta Maria Reynisdóttir, UBK 3 Halldóra Gylfadóttir, lA 3 Ingibjörg Jónsdóttir, tBt 3 Sérfræðingar MÁLMIMQAR h.f. kunna þgú ráð í viðarvörn utanhúss KJORVARI er olíubundin gegnsæ vlðarvörn af hefðbund- innl gerð, sem gengur Inn í vlðinn og mettar hann. KJORVARI hefur skamma endingu bar sem mlklð mæðir á. Hann ver viðinn fyrlr vátnl, en hindrar ekki niðurbrot viðar af völdum sólarljóss. KJÖRVARI hleypir vel í gegnum slg raka, flagnar því ekki 0g er auðveldur í viðhaldl. TREAKRYL er vatnsþynnanleg 100% akrýlbundin málning, sem harðnar ekki né gulnar. TREAKRYL Inniheldur ekki fúavarnarefni. TRÉAKRÝL smýgur illa og krefst því olíugrunns, QRUrih- KJÖRVARA, á beran við fyrlr yfirmálun. TRÉAKRÝL hleypir mjög vel í gegnum sig raka, heldur mýkt slnnl og fylglr pví hreyflngum vlðarins. TRÉAKRÝL hylur vel og ver því vlðlnn gegn niðurbroti af völdum sölarljóss. ÞEKJU-KJORVARI er þekjandl vatnsþynnanleg vlðarvörn sem Innlheldur bæði olíu og akrýl og samelnar því kosti KJÖRVARA og TRÉAKRÝL5. ÞEKJU-KJÖRVARI hylur flötlnn án þess að fýlla hann, þannlg að vlðaræðar verða eftir sem áður sýnllegar. ÞEKJU-KJÖRVARI smýgur vel og krefst því ekkl sérlegs grunns. ÞEKJU-KJÖRVARI hylur vel og ver vlðtnn fyrlr vatnl og nlðurbrotl sólarljóss. ÞEKJU- KJÖRVARI heldur^mýkt slnnl og hleypir auðveldlega í gegnum — 'má/ning'f Fæst í byggingavöruverslunum um land allt

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.