Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1985, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1985, Blaðsíða 1
Frjálst,óháð dagblað DAGBLAÐIÐ —VISIR 235. TBL. - 75. og 11. ÁRG. - ÞRIÐJUDAGUR 15. OKTÓBER 1985. ENN LAGT UPP MEÐ BJÓRFRUMVARP Á ALÞINGI: Þrenns konar sterkur bjór um næstu áramót? Von er á nýju bjórfrumvarpi á Al- seldir á vínveitingastöðum en sterkasti Baldvin Hannibalsson í broddi fylking- veröur selt hér öl með 2 1/4—3 1/2% þingi nú innan skamms. Þar er gert bjórinn aðeins í ATVR og Fríhöfninni. ar. Breytingin frá síðustu mynd gamla vínanda, sambærilegt og Hof og Grön í ráð fyrir aö frá næstu áramótum verði frumvarpsins er sú að nú er gert ráð Danmörku, síðan öl með 3 1/2—5 1/2% heimilt að flytja inn, brugga hér og Það eru sömu þingmenn sem fluttu fyrir sölu milliöls á vínveitingastöðum vínanda, eins og danski Guld. Þetta öl selja sterkan bjór í þrem styrkleika- síðasta bjórfrumvarp og ræða nú enþaðvarekkiinniímyndinni. yrði einungis boðið í opnum ílátum á flokkum. Tveir þeirra verði einungis flutning þessa frumvarps, með Jón Nái nýja frumvarpið fram að ganga veitingastöðum. Loks yrði öl með 5 1/2% vínanda eða sterkara, sam- bærilegt Elefant, selt í ÁTVR og Fríhöfninni, einungis á endurnot- anlegum flöskum. -HERB. Jóakim Danaprins i Grjótagjá ásamt hressum og kátum skólafélögum sinum. DV-mynd JGH JÓAKIM DANAPRINS VIÐ DVIMYVATNSSVEIT: „Þessi fyrsta ferð mín íingáb mjög skemmtileg" „Þessi ferð til Islands hefur verið ákaflega skemmtileg og ég hef notið hennar mjög. Þetta er í fyrsta skipti sem ég kem til tslands,” sagði danski prinsinn Jóakim við DV þegar hann var að skoða Grjótagjá í Mývatnssveit í gær. Hann er á ferðalagi hérlendis með 25 skólafélögum sinum. Þau gistu öll i Hótel Reynihlíð í nótt. Jóakim Danaprins er 18 ára að aldri. Hann er sonur þeirra Margrétar Danadrottningar og Hinriks prins. Hann á einn bróður, Friðrik, sá er eldri og því krónprinsinn. Til Islands kom Jóakim ásamt skólasystkinum sínum sl. fimmtudag. Þau fara aftur heim á fimmtudags- morgun. Þau eru öll í öregaard menntaskólanum í Kaupmannahöfn, virtum skóla, og útskrifast sem stúdentar í vor. Tveir kennarar öregaardskólans eru með krökkunum í Islandsferðinni. Tveir óeinkennisklæddir lögregluþjón- ar frá Húsavík voru einnig með hópn- um í Mývatnssveitinni í gær. Mývatns- sveitin tók dönsku menntskælingunum vel. Það var þrettán stiga hiti eða sá sami og var í Kaupmannahöfn í gær. Sennilega þó öllu meira rok í norðrinu. Hópurinn snæddi hádegis- og kvöld- mat í Hótel Reynihlíð í gær. I hádegis- matinn var nýr silungur, bleikja, auðvitað úr Mývatni. I kvöldmat fengu þau lambasteik. Hópurinn hefur búið heima hjá nemendum úr MR í Reykjavík. „Það er um ár síðan þau höfðu samband við okkur í MR,” sagði Guðni Guðmunds- son, rektor í MR, í gær. „Þau eru hér í haustfríi og hafa safnað fyrir ferðinni síðastliðiðár.” Guðni sagði að þau hefðu setið tima í MR sl. föstudagsmorgun. Eftir það farið til Bessastaöa og þegið hádegis- verð Vigdísar Finnbogadóttur, forseta Islands. Um helgina skoðuðu þau m.a Gullfoss, Geysi og Skálholt. Norður komu þau um níuleytið í gærmorgun. -JGH Landsnefnd BJ: Tveir segjasigur nefndinni — gotteittum það að segja, segir Kristófer Már „Við teljum aö landsnefndin sé ekki sá ábyrgi og yfirvegaði vett- vangur sem henni var ætlað aö vera. Landsnefndin er nefnd sem kosin var á landsfundi til að starfa á milli landsfunda. Hlutverk hennar á meðal annars að vera að efla starfið innan BJ. Það hefur að okkar mati mistekist,” sagði Kristín S. Kvaran, þingmaður í Bandalagi jafnaðarmanna, í sam- taliviðDVímorgun. Kristín og annar þingmaður BJ, Kolbrún Jónsdóttir, hafa sagt sig úr landsnefnd BJ. I.þeirri nefnd voru upphaflega 34 einstaklingar, en nú hafa þrír sagt sig úr henni. Astæðan fyrir úrsögn þingmann- anna tveggja nú er óundirritað bréf, sem barst um lokaðan lands- nefndarfund næstkomandi laugar- dag. Kristírí sagði aö þetta væri fyrsti loka'ði fundurinn í sögu BJ. A þessum fundi nk. laugardag á að taka afstöðu til hvenær landsfund- ur veröur haldinn og kjósa varafor- manna og formann. „Um leið og koma gagnrýnis- raddir í BJ er reynt að kveða þær niður með gamaldags aðferðum sem okkur skilst aö brúkaðar hafi verið af kommúnistaflokkum á fjórða áratugnum,” sagði Kristín. „Við héldum að svona hreinsunar- hugmyndir heyröu sögunni til. For- ysta landsnefndarinnar hefur gjör- samlega misskilið þá hugmynd sem lá að baki stofnun BJ. en þar átti að ríkja umburðarlyndi fyrir skoðunum annarra. Þeim hefur einnig gjörsamlega mistekist að halda einingu innan landsnefndar. Okkur virðist sem tilraun hafi ver- ið gerð til þess að reka landsnefnd BJ eins og einkafyrirtæki.” Ursögn Kristínar S. Kvaran og Kolbrúnar Jónsdóttur úr lands- nefndinni var borin undir formann nefndarinnar: „Er ekki bara gott eitt tun það að segja?” svaraði Kristófer Már Kristinsson. -ÞG

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.