Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.1986, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.1986, Blaðsíða 1
40.000 EINTÖK PRENTUÐ í DAG. RITSTJÓRN IAUGLÝSINGAR OG AFGREIÐSLA SlMI 27022 , óháð dagblað DAGBLAÐIЗVISIR 14. TBL. -76. og 1 2. ARG. - FÖSTUDAGUR 17. JANÚAR 1 986. Flugmálastjóri hlustar á símtöl flugumferðarstjóra: BROTT- REKSTAR- SÖKAÐ TALAVIÐ I \\ A- — í vínnutíma. Forsnanni Félags f lugumf erðarstjóra hótad uppsögn — sjábls.5 Búið að taka mikið tillit til þeirra — segir samgönguráðherra Fulltrúar Félags flugumferðar- stjóra," sagði Matthías Bjarnason stjóra gengu á fund Matthíasar samgönguráðherra fyrir fundinn í Bjarnasonar samgönguráðherra morgun. klukkan tíu í morgun til að ræða hina alvarlegu deilu sína við Pétur „Þetta nýja skipurit er þegar Einarsson flugmálastjóra. komið til framkvæmda og því verð- „Það er þegar búið að taka mikið ur ekki frestað," sagði ráðherrann. tillit til sjónarmiða flugumferðar- -KMU. sætisráðherra „Upp, upp mín sál og allt mitt geð,“ gæti Steingrímur Hermannsson forsætisráðherra verið að hugsa þar sem hann flýgur á hækjum inn í Stjórnarráðið. Sannarlega óvanaleg sjón. Ætli hann sé með mótor á bakinu? Er þetta svar forsætisráðherra við óhóflegum bílakostnaði ráð- herranna? Sjónvarpsáhorfendur minnast þess annars frá nýársnótt að Steingrimur tvistaði manna mest á sjónvarpsballinu og lyfti þá alltaf vinstri fætinum með sérstökum stæl. Nú er búið að skera í hægri fótinn og strekkja liðbönd sem löngu voru farin að gefa sig. Ætli þetta uppgjör milli vinstri og hægri viti á eitthvað? Forsætisráðherra verður á þessu flugi í nokkrar vikur og á vafalaust eftir að koma víða við. -HERB/DV-mynd GVA.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.