Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.1986, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.1986, Blaðsíða 27
DV. ÞRIÐJUDAGUR 29. APRÍL 1986. 27 Bridge Þeir Þórarinn Sigþórsson og Þor- lákur Jónsson urðu um helgina Islandsmeistarar í tvímennings- keppni. Sigruðu með nokkrum yfirburðum, hlutu 175 stig. I öðru sæti urðu Guðlaugur Jóhannsson og Öm Arnþórsson með 135 stig. Þetta er í þriðja sinn sem Þórarinn verður Islandsmeistari í tvímenningi en fyrsti titill Þorláks. Hér er spil frá mótinu á Loftleiðahótelinu um helg- ina. Þorlákur og Þórarinn með spil A/V og austur spilaði út spaðaþristi í tveimur hjörtum norðurs. Vestur Norður + Á74 97 Á7632 0 KD10 + 92 Austur * 106 * D932 <9 105 9? KG4 0 G9832 0 Á765 * Á765 SUÐUR 4* K8 * KG85 97 D98 0 4 + DG1043 Spaðagosi blinds átti fyrsta slag. Síðan hjarta á ás og meira hjarta. Þorlákur lét gosann og átti slaginn þegar nían var látin úr blindum. Hann spilaði spaða. Norður drap á ás og spilaði laufi. Austur stakk upp kóngnum, tók hjartakónginn. Þórar- inn í vestur kastaði tígulníu - frávís- un. Þá kom spaðadrottning. Drepið á kóng og spaði trompaður. Norður spilaði síðan laufi. Þórarinn drap á laufásinn og staðan var þannig: Norður + -- 9? 7 Vestur A __ 0 KD10 + - Austur + -- 9? __ <9 -- 0 G83 0 Á765 + 7 SUDUH + - A -- V -- 0 4 * G104 Þórarinn spilaði litlum tígli. Norð- ur stakk upp kóngnum og Þorlákur gaf. Norður varð síðan að gefa tvo slagi á tígul. Einn niður gaf þó ekki nema meðalskor til A/V. Nokkrir komust í 4 hjörtu á spilið, einn til tvo niður. Skák Á Hastingsmótinu um áramótin kom þessi staða upp í skák Kretz, sem hafði hvítt og átti leik, og van T’Hoof. van T’Hoof 1. Dxh7 + !! - Kxh 2. Rxf6+ + Kh8 3. Rg6 mát. Slökkvilió Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Ilafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvi- lið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögregian sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík 25. apríl - 1. maí er í Ingóifs- apóteki og Laugarnesapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu- dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfells apótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-19 og laugardaga kl. 11 14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. HafnarQörður: Hafnaríjarðarapótek og Apótek Norðurbæjar eru opin virka daga frá kl. 9-19 og á laugardögum frá kl. 10-14. Apótekin eru opin til skiptis ann- an hvern sunnudag frá kl. 11-15. Upplýs- ingar um opnunartíma og vaktþjónustu apóteka eru gefnar í símsvara Hafnar- fjarðarapóteks. Apótek Keflavikur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótek- in skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing- ar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavik, sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndar- stöðinni við Barónsstíg, alla laugardaga og helgidaga kl. 10-11, sími 22411. Læknar Reykjavík - Kópavogur: Kvöld- og næturvakt kl. 17-8, mánudaga - fimmtu- daga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 81200) en slysa- og sjúkravakt (Slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21. laugar- daga kl. 10-11. Sími 27011. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavik: Dagvakt. Ef ekki næst í heim- ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslu- stöðinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýsingum um vaktir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i sima 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Læk- namiðstöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8. Upplýsingar lijá lögreglunni í síma 23222, slökkvilið- inu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15- 16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftirsamkomulagi. Borgarspitalinn: Mánud. föstud. kl. 18.30- 19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18. 30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15- 16 og 19.30-20.00 Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 ' Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakotsspítaii. Alla daga frá kl. 15. 30 16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alia daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartimi. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15- 17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. laug- ard. kl. 15-16 og 19.30 20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15. 30 16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14 -17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15- 16 og 19.30 20. Vistheimilið Vifilsstöðum: Mánud. laugardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14-15. Lokaaðvörun....Ö, guði sé lof fyrir það! Lalli og Lína Stjömuspá Spáin gildir fyrir miðvikudag 30. apríl. Vatnsberinn (21. jan.-19. febr.): Þú átt breytingar í vændum. Þú verður truflaður fyrir hádegi. Þreytandi en góður dagur. Fiskarnir (20. febr.-20. mars): Þú hefur eitthvað með leiðinlega manneskju að gera. Þér leiðist hún hræðilega, með langlokutal um sjálfa sig. Þú ert samúðarfullur að eðlisfari en láttu ekki aðra ganga á lagið og notfæra sér það. Hrúturinn (21. mars-20. apríl): Mundu eftir að koma skilaboðum. Þú ert í skapi til að eyða í dag en farðu ekki yfir mörkin því þú átt eftir að sjá eftir því. Nautið (21. apríl-21. mai); Einhver reynir að selja þér eitthvað sem þér likar alls ekki. Þú skalt afþakka kurteisislega. Þú heyrir eitthvað sem pirrar þig mikið. Tvíburarnir (22. maí-21. júní): Þú stendur sennilega á milli góðra vina þinna sem báðir vilja athygli þína. Hvað sem þú heyrir haltu þá ekki með öðrum. Ferðalag er í skipulagningu. Krabbinn (22. júní-23. júli): Góður dagur fyrir eigin hagsmuni og þeir sem ætla að fá sér lán eru óvenjuheppnir. Þú mátt búast við sérstöku helgarboði. Ljónið (24. júlí-23. ágúst): Þú heyrir sennilega frá einhverjum af gagnstæðu kyni sem hefur verið lengi í burtu. Þú mátt ekki vera hvass og neita samvinnu. Meyjan (24. ágúst-23. sept.): Vertu viss um að þú fylgir leiðbeiningum í dag, þú kemst ekkert betur frá verkinu með styttingu. Þú verður hissa á innskoti i félagslífmu og þér er ekki skemmt. Vogin (24. sept.-23. okt.): Fjölskylduvandamál er um það bil að leysast og allir í fjölskyldunni verða miklu glaðari. Þú heyrir frá einhverj- um sem gefur þér mikilvægar upplýsingar. Sporðdrekinn (24. okt.-22. nóv): Einhver gæti sært tilfinningar þínar. En taktu ekki mikið mark á þessu því þessi persóna er afbrýðisöm út í þig. Sparaðu ráðleggingar. Bogmaðurinn (24. okt.-22. nóv): Ekki troða skoðunum þínum upp á yngri manneskju, ann- ars endar allt í uppreisn. Þú færð tækifæri til þess að komast í spennandi félagsskap. Steingeitin (21. des.-20. jan.): Vertu nákvæmur í að skrifa bréf í dag því annars skapast vandamál. Ástin blómstrar og dagurinn endar vel. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, simi 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavík sími 2039. Hafnar- íjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjarnarnes sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Selt- jarnarnes, sími 621180, Kópavogur. simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri. sími 23206. Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmanna- eyjar. símar 1088 og 1533. Hafnaríjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynnihgum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- fellum, sem borgabúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn: Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánud.-föstud. kl. 9- 21. Frá sept,- apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á þriðjud. kl. 10-11. Sögustundir í aðalsafni: Þriðjud. kl. 10- 11. Aðalsafn: Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið mánud.-föstud. kl. 13-19. Sept. apríl er einnig opið á laug- ard. 13-19. Aðalsafn: Sérútlán, Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Bækur lánaðar skipum og stofnunum. Sólheimasafn: Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13 16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miðvikud. kl. 10-11. Sögustundir i Sólheimas: miðvikud. kl. 10-11. Bókin heim: Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta fyrir fatlaða og aldraða. Símatími mánud. og fimmtud. kl. 10-12. Hofsvallasafn: Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bústaðasafn: Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud.-föstud. kl 9 91 Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miðvikud. kl. 10-11. Bústaðasafn: Bókabílar, simi 36270. Við- komustaðir víðs vegar um borgina. Ameríska bókasafnið: Opið virka daga kl. 13-17.30. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu- dögum. laugardögum og sunnudögum frá kl. 14-17. "*■ Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74: Safnið verður opið í vetur sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opnunartími safnsins er alla daga frá kl.- 13.3018 nema mánu- daga. Strætisvagn 10 frá Hlemmi. Listasafn Islands við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 9-18 og sunnudaga frá kl. 13-18. Krossgátan 1 n 15 1 8 lö~ T~ n IZ w~ W“ J 15 □ Uo wmmmm T8 7T 10 n Zl Lárétt: 1 ósætt, 7 gubba, 8 taugaáfall, 10 lokki, 12 ílát, 14 ármynni, 15 fisk- ur, 16 spara, 18 tvíhljóði, 19 mjúkar, 20 sveigur, 21 kyrrð. Lóðrétt: 1 gegn, 2 gangflötur, 3 stofa, 4 einstigi, 5 endanlega, 6 svell, 8 dyggar, 11 órór, 13 karlmannsnafn, . 14 reykja, 17 stök, 19 tónn. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 hljóta, 6 sa, 8 val, 9 runu, 10 asmi, 11 mör, 12 súpa, 14 Re, 16 vor, 18 próf, 20 ís, 21 glit, 23 stóð, 24 . áta. Lóðrétt: 1 hvatvís, 2 jass, 3 ólm, 4 trippið, 5 aumar, 6 snör, 7 aur, 13 úrg, 15 efla, 17 ost, 19 ótt, 22 lá.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.