Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.1986, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.1986, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ-VÍSIR 129. TBL. - 76. og 12. ÁRG. - ÞRIÐJUDAGUR 10. JÚNl 1986. Ákæra birt Hermanni Björgvinssyni í morgun: Tók 20 milljónir um- fram löglega vexti - sjá baksíðu SSS !Í Veiði hófst í Elliðaánum í morgun og að venju var borgarstjórinn i Reykjavík, Davíð Oddsson, með fyrstu veiðimönnum. Klukkan átta hafði hann náð tveimur löxum á land, 5-6 punda fiskum. DV-mynd G. Bender Stórhertogahjónin af Luxemborg héldu norður í land í morgun. Hér sést Sigurður Helgason bjóða stórhertogann velkominn um borð í Flugleiðavélina sem flutti gestina norður. DV-mynd GVA Stórhertoginn er afkomandi Loðvíks 14. - sjá bls. 2 Steingrímur Hermannsson: Fjárlagahallinn úr sögunni á þremur árum - sjá baksíðu Danir verða heimsmeistarar - sjá Us. 16-19 Bæjarfógeti hlaut fimm mánaða fangelsisdóm - sjá bls. 3

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.