Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.1987, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.1987, Blaðsíða 30
42 MÁNUDAGUR 27. APRÍL 1987. Rakarastofan Klapparstíg Hárgreidslustofan Klapparstíg Sími 12725 rimapantanir ! 13010 ! -Feiti er okkar fag — Djúp steikingar feiti msm Dreifing: Smjörlíki hf. Þverholti 19. Framleiðandi: Hydrol hf. v/Köllunarklettsveg Reykjavík Nauðungaruppboð annað og síðara á eigninni Vallarbraut 23, Seltjarnarnesi, þingl. eign Kristins Gestssonar, fer fram á skrifstofu embaettisins að Strandgötu 31, Hafnarfirði, fimmtudaginn 30. apríl 1987 kl. 17.30. Bæjarfógetinn á Seltjarnarnesi. Nauðungaruppboð annað og siðara á eigninni Ásgarði 6, rishæð, Garðakaupstað, tal. eign Ástu Brynju Ingibergsdóttur, fer fram á skrifstofu embættisins að Strandgötu 31, Hafnarfirði, fimmtudaginn 30. apríl 1987 kl. 16.30. Bæjarfógetinn i Garðakaupstað. Nauðungaruppboð annað og síðara á eigninni Hraunhólum 3, Garðakaupstað, þingl. eign Ein- ingahúsa Sigurlinna Péturssonar hf„ fer fram á skrifstofu embættisins að Strandgötu 31, Hafnarfirði fimmtudaginn 30. april 1987 kl. 16.00. Bæjarfógetinn í Garðakaupstað. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 149., 154. og 157. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1985 á eigninni Hellisgötu 17-19, Hafnarfirði, þingl. eign Húseigna sf./Jóhanns G. Ásgeirssonar, fer fram eftir kröfu Sigurðar G. Guðjónssonar hdl. á skrifstofu embættisins að Strandgötu 31, Hafnarfirði fimmtudaginn 30. apríl 1987 kl. 15.00. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á eigninni Arnarhrauni 21, 1. hæð, Hafnarfirði, þingl. eign Daníels Björnssonar, fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 30. apríl 1987 kl. 13.00. Bæjarfógetinn I Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 57., 63. og 70. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1986 á eign- inni Hringbraut 31, 2. hæð, Hafnarfirði, þingl. eign Steinþórs Einarssonar, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbanka islands á skrifstofu embættisins að Strandgötu 31, Hafnarfirði fimmtudaginn 30. apríl 1987 kl. 14.00. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Lausafjáruppboð Að kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík, Jóns Þóroddssonar hdl. og Friðjóns Ö. Friðjónssonar hdl. verða tvær cellofanvélar, taldar eign AKRO, seldar á - -nauðungaruppboði, sem haldið verður að Bygggörðum 5, Seltjarnarnesi, mánudaginn 4. maí nk. kl. 14.00. Bæjarfógetinn á Seltjarnarnesi. Bridge Sveit Pólaris íslandsmeistarar 1987 Frá islandsmótinu á Hótel Loftleiöum: Nýkrýndir íslandsmeistarar, Örn Arnþórs- son og Guólaugur R. Jóhannsson að spila við Gest Jónsson (lengst til vinstri) og Anton R. Gunnarsson. Meðal áhorfenda er Sigtryggur Sigurðsson, fyrrum glímukóngur. DV-mynd KAE Það kom fáum á óvart að sveit Pól- aris skyldi standa uppi sem sigurveg- ari í lok íslandsmótsins. Sveitin var í efsta sæti svo til allt mótið og hafði unnið titilinn þegar einni umferð var ólokið. Sveitin vann alla sína leiki og stóð upp með óvenjuhátt vinnings- hlutfall (sjá meðf. töflu). Meðlimir sveitarinnar, Karl Sigur- hjartarson, Ásmundur Pálsson, Guðlaugur R. Jóhannsson, Hjalti El- íasson og Öm Amþórsson em engir nýgræðingar í íþróttinni og tveir þeirra, Ásmundur og Hjalti, unnu sinn Bridge Stefán Guðjohnsen fyrsta íslandsmeistaratitil fyrir 25 árum. Þótt sveitin hafi spilað vel þá er það nú svo að bridge er fyrst og fremst keppni um það hver geri fæst mistök. Örlítil heppni hjálpar Iíka, en fyrst og fremst er að halda mistökunum í lág- marki. Hér er spil frá leik Pólaris við sveit Sigtryggs Sigurðssonar. S/N-S D2 K9842 ÁK10542 KG1076 ÁK10974 DG653 Á1065 3 G83 96 Á98543 82 DG7 D7 I lokaða salnum sátu n-s Sverrir Krist- insson og Hrólfur Hjaltason, en a-v Hjalti Elíasson og Karl Sigurhjartarson. Sagnir gengu þannig: Suður Vestur Norður Austur pass 1H 2G 3H 5T 5H pass pass dobl pass pass pass Norður byrjaði á því að taka tvo hæstu í laufi og skipti síðan í tígul. Karl drap á ásinn, trompaði tígul og spilaði spaðagosa. Suður stökk upp með ásinn og spilið var þar með búið. Fimm hjörtu unnin dobluð og 650 til a-v. Á hinu borðinu sátu n-s Guðlaugur R. Jóhannsson og Öm Arnþórsson, en a v Sigtryggur Sigurðsson og Guðmundur Sveinsson. Nú gengu sagnir á þessa leið: Suður Vestur Norður Austur 2T dobl redobl 3T pass 3H pass 4H pass 4S pass 4G pass 5T pass 5H pass pass pass Tveir tíglar vom annaðhvort veik há- litaopnun með sexlit eða sterk grandhönd. Redoblið á tveimur tíglum lofaði fimmlit- arstuðningi og Sigtryggur benti síðan á tvo liti með þremur tíglum. Eftir þessar sagnir er freistandi fyrir vestur að gera slemmutilraun og raunar MÓTSTAFLA hefði hún ekki átt að kosta neitt. En skoð- um úrspilið. Norður byijaði einnig á því að taka tvo efstu í laufi og spilaði síðan þriðja laufinu. Vestur drap með trompgosanum í blindum og suður valdi að kasta spaða. Sagnhafi spilaði nú spaðakóng, ás og trompaði. Spilið er nú 100% ef trompin eru 1-1 og vestur tók því einu sinni tromp. Þegar það brást voru tveir möguleikar eftir sem báð- ir gengu. Annar var að trompa tvo tígla lágt og þann þriðja hátt, hinn var að fría spaðaslag. Vestri þótti kynlegt að suður hafði ekki kastað tigli í þriðja laufið og vissulega voru það mistök. Vestur trompaði því tígul og spilaði spaðagosa. Suður lét lágt og eftir nokkra umhugsun kastaði vestur tígli og spilið var einn niður. Heldur vafasöm ákvörðun því vestur hefur efni á því að trompa lítinn spaða í þessari stöðu og athuga hver spað- inn hjá norðri er því suður er sannaður með sexlit í spaða. Sveit Pófaris fékk þvi 50 og græddi 12 impa á spilinu. Töfluröðin er eftirfarandi: 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. Stig RÖÐ 1. Sigurður Steingrímsson ♦ 2H J 5 23 10 7 9 81 8 2. Samvinnuferftir/Landsýn 6 * 8 13 m 2¥ /é 25 /06 4- 3. Pólaris 25 22 ♦ /7 /é 25 /é 25 /¥6 / 4. Ólafur Lárusson 25 17 /3 * 9 n 9 /7 /07 J 5. Delta 7 /6 /V 2/ ♦ /5 2/ 25 U9 2 6. B. M. Vallá 20 G 2 /3 /5 * 20 8 8¥ 1 7. Aöalsteinn Jörgensen 23 /¥ /¥ 2/ 9 /0 ♦ 8 99 s 8. Sigtryggur Sigurðsson 21 2 Z /3 S 22 22 4- 88 6 AUGLYSENDUR ATHUGIÐ! kemur ekki út föstudaginn 1. maí og laugardagirm 2. maí nk. vegna hátíðisdags verkalýðsins. Helgarblað DV fyigir fimmtudagsblaði 30. apríl. Þeir auglýsendur sem áhuga hafa á að auglýsa í því blaði hafi samband við auglýsingadeild DV sem fyrst, í síðasta lagi fyrir kl. 17 þriðjudag- inn 28. apríl. AUGLÝSINGAR, ÞVERHOLTI 11 - SÍMI 27022.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.