Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.1987, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.1987, Blaðsíða 27
LAUGARDAGUR 23. MAÍ 1987. 27 Bridge Guðmundur Páll Arnarson og Símon Símonarson íslands- meistarar í tvímenningi 1987 Guðmundur Páll Amarson og Símon Símonarson hrifsuðu íslandsmeistara- titilinn úr höndum Matthíasar Þorvaldssonar og Júlíusar Sigurjóns- sonar í síðustu umferðinni en fyrir umferðina höfðu þeir síðamefhdu 30 stiga forskot. Matthías og Júlíus höfðu leitt mótið frá 14. umferð og sigurinn virtist blasa við þeim. I síðustu umferðinni vom þeir með vinningsskor þrátt fyrir að Júlíus klúðraði útspilinu í síðasta spil- inu. Hann var að spila tvö hjörtu og tíu slagir vom upplagðir. Hann fékk aðeins níu og líklega hefur það kostað þá félaga titilinn. Hjá Símoni og Guð- mundi gekk hins vegar allt í haginn og þegar upp var staðið höfðu þeir skorað fimm stigum meira en Matthías og Júlíus og þar af 44 í síðustu um- ferðinni. Það var dálítill gusugangur í spila- mennsku íslandsmeistaranna og oft stutt frá toppi niður í botn. Hér er skemmtilegt spil frá mótinu sem sýnir glöggt sagnahörku þeirra félaga. LiLIR K76 643 86532 98 G1082 Á953 - 109852 K107 4 ÁKG1065 D4 732 ÁKDG7 ÁDG9 D4 Á flestum borðum varð suður sagn- hafi í tveimur hjörtum sem hann vann slétt. En þar sem Ragnar Magnússon og Jón Baldursson sátu n-s en Guð- mundur Páll og Símon a-v gengu sagnir á þessa leið: Norður Austur Suður Vestur pass pass 1L 2L pass 3L 3PI 3S 4H 5L dobl pass pass redobl 5H pass pass pass dobl pass pass Vömin gerði enga vitleysu og þegar blóðbaðinu lauk hafði vömin fengið fimm slagi og 800 í sinn dálk. Það skipti litlu máli þótt Jón sæi björtu hliðina á málinu. „Fimm lauf redobluð hefðu kostað töluvert meira.“ Það var sama núllið. Brídge Stefán Guðjohnsen Lokastaða mótsins var þessi: 1. Guðmundur Páll Amarson - Símon Símonarson 133 2. Matthías Þorvaldsson - Júlíus Sigurjónsson 128 3. Ásgeir Ásbjömsson - Aðalsteinn Jörgensen 98 4. Hermann Lámsson - Ólafur 'Lámsson 93 5. Ragnar Bjömsson - Sævin Bjamason 67 6. Hrólfur Hjaltason - Sigurður Sverrisson 53 7. Kristján Blöndal - Valgarð Blöndal 50 8. Jónas P. Erlingsson - Valur Sigurðsson 28 Réttingaverkstæði B. Sigmars Sigurðssonar, Vagnhöfða 9 Erum fluttir í Kænuvog 36. Sími 68 60 37. íslandsmeistararnir i tvímenningi, Guðmundur Páli Arnarson og Simon Simon- arson. Hörður Arnþórsson er að rétta Guðmundi skormiðann með - 44 sem dugði til til vinnings. í baksýn er framkvæmdastjóri BSÍ, Ólafur Lárusson, og lengst til hægri Guðmundur Kr. Sigurðsson. Hvaða kostur er bestur? v- ífítiðrf') tmargnota rakvélar eru ódýrari en venju- leg rakvélarblöð! Og hver %(BJC) rakvél dugar jafh- lengi og eitt rakvélarblað. MEÐ DRIFIÁ ÖLLUM HJÓLUM FYRIR BÆNDUR - VERK- TAKA - B JÖRG U NARSVEITIR □ 250 cc fjórgengisvél □ Sjálf- stæð fjöðrun á hverju hjóli □ Drifsköft □ Val um drif aftan/ aftan + framan □ Handlæsing á drifi (100% læsing) □ 5 gírar áfram 1 afturábak □ 3 gíra lágadrif □ Hraðamælir □ 12 I. bensíngeymir □ Hæð undir lægsta punkt 20 sm. □ Þyngd 232 kg. UMBOÐID HF. Skútahraun 15, S: 65-17-25, P.o. Box 59,220 Hafnarfjörður. ÞAÐ KEMUR MEÐ 20ÁRA ÁBYRGÐ, ALGJÖR BYLTING Á ÍSLANDI TIIFF-RAIL STERKAR PLAST GIRDINGAR *Auðvelðar i uppsetningu * Margar stærðir * Litur vel ut og t>arfnast * Funar ekki ekki viðhalOs Elnmg husakiæðing pakrennur o s frv Electrolux Ryksugu- úrvalið D-740 ELECTRONIK. Z-165 750 WÖTT. Aðeins 1 .500 kr. út og eftirstöðvar til allt að 6 mánaða. Vorumarkaöurinn hí. ciöislorgt 11 - simi 622200 Góöar stundir með MS sam- lokum -hvar og hvenær sem er. Mjólkursamsalan

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.