Dagblaðið Vísir - DV - 12.06.1987, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 12.06.1987, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ - VISIR 130. TBL. - 77. og 13. ÁRG. - FÖSTUDAGUR 12. JÚNÍ 1987. Mjög óeðlilegt að Þor- steinn hafi ekki samráð - sjá viðtöl á bls. 2 líM; l. §1 11 Forseti Islands, Vigdís Finnbogadóttir, bauð utanríkisráðherrum NATO-ríkjanna til kvöldverðar í gær og hér tekur hún á móti George Schultz og frú en fyrir aftan þau má sjá Hans Dietrich Genscher, utanrikisráðherra V-Þýzkalands. Ráðherrarnir funduðu í tæpar fjór- ar klukkustundir í gær og héldu áfram strax klukkan átta i morgun. Fundinum lauk rúmri klukkustund síðar. Sjá nánar bls. 2. -jfj Berklar læknaðiráníu mánuðum -sjábls.4 ErNáttúru- vemdanáð athafhalrtið gegnfjór- hjólunum? -sjábls.4 Hververða áhrifin af kjam- orkuafvopnun? -sjábls.10 Margaret Thatcher, forsætisráð- herra Bretlands, fagnar úrslitum bresku þingkosninganna i nótt. Myndin var tekin í aðalstöðvum íhaldsflokksins þegar Ijóst var að jámfrúin stýrði Bretlandi þriðja kjör- timabilið í röð. - Simamynd Reuter Stórsigur íhalds- flokksins í bresku kosningunum - sjá bls. 11 Siðustu tölur Breski íhaldsflokkurinn, undir forystu Margaret Thatcher forsæt- isráðherra, vann stórsigur í kosn- ingunum í gær og er talið að flokkurinn hljóti 378 sæti í neðri málstofu þingsins. Samkvæmt því hefði hann 106 sæta meirihluta á þinginu. Síðustu spár í morgun voru á þá lund að Ihaldsflokkur hlyti 378 þingsæti, Verkamannaflokkur 229, kosningabandalag 20 (þar af figáls- lyndir 16 og sósíaldemókratar 5) og aðrir flokkar 23 þingsæti. Ljóst var í morgun að Verka- mannaflokkur hafði tapað mestu af því fylgi sem hann hafði á Lund- únasvæðinu og í sunnanverðu Englandi. íhaldsmenn höfðu hins vegar tapað mest í Skotlandi og Wales. Ríkisstjóm íslandsstyður tvöfalda núlllausn -sjábls.5 Farjtegavél skotinniður íAfganistan -sjabls.8 ValurogKR átoppnum -sjábls,18og31 Fjólbreytt dagskrásjó- mannadagsins -sjábls.22 Fæstirviðbúnir frjálsuttskverði -sjábls.7 Ólafursestur ífræðslusfjóra- stólinn -sjábls.3 Óeðlilegur Qöldi unglinga áskemmti- stöðunum -sjábls.38 Stuðmenn átoppnum -sjábls.43 DVogBylgjan komubestútúr ökuleikninni -sjábls.4

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.