Dagblaðið Vísir - DV - 28.01.1988, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 28.01.1988, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ - VISIR 22. TBL. - 78. og 14. ARG. - FIMMTUDAGUR 28. JANUAR 1988. VERÐ I LAUSASOLU KR. 60 Sennilegt að við tökum áskoruninni - segir Jón Ásbergsson, forstjóri Hagkaups - sjá baksíðu og bis. 7 Tímaritakönn- unin ekki sambærilegvið fýni kannanir - sjábls.4 Stuðningurvið kontraóviss - sjá bls. 9 Grímuleiklist - sjábls.37 Thorvel að verðlaun- unum kominn - sjábls.18 Það kom glögglega fram á fundi framkvæmdastjórnar Verkamannasambands Islands í gær að menn hafa þungar áhyggjur af þeim áhrifum sem Vestfjarðasamningurinn svokallaði kann að hafa á gang komandi samningaviðræðna. Hér eru það þeir Guðmundur J. Guðmundsson formaður, Karvel Pálmason varaformaður og Björn Grétar Sveinsson frá Höfn sem skoða samninginn og eru allt annað en kátir á svipinn. DV-mynd GVA Verkamannasambandsmenn vilja enn skammbmasamning: Ræddu við vinnuveitendur í gær - sjá baksíðu Mikiðframboð afíslenskum fiski á Bret- landsmarkaði - sjá bls. 5 Hátfur milljarður í bamabætur - sjábls.7 Tippað á tótf - sjá bls. 22 í þriðju einvígis- skákinni - sjáskákfrettirogskýringarábls.2,32og34 Vigdís opnaði norræna listsýn- inguíNewYork - sjá bls. 2

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.