Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Dagblašiš Vķsir - DV

og  
S M Þ M F F L
. . . . . 1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31 . . . . . .
Smelltu hér til aš fį meiri upplżsingar um 164. tölublaš 
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Dagblašiš Vķsir - DV

						FÖSTUDAGUR 22. JÚLÍ 1988.
*S
Fréttir  Kvikmyndahús
Jón Baídvin Hannibalsson fjármálaráðherra:
Lögreglan er
síbrotastofnun
„Þaö skiptir ekki máli þótt for-
svarsmenn ríkisstofnana eða ríkis-
fyrlrtækja telji ákvarðanir Alþingis
rangar. Þeir verða að halda sig innan
þeirrar fjárveitingar sem þeim er
ætluð," sagði Jón Baldvin Hanni-
balsson fjármálaráðherra. Á blaða-
mannafundi í gær upplýsti ráðherr-
ann að embætti og stofnanir eins og
lögreglustjóraembættið í Reykjavík,
Ríkisútvarpið, Póstur og sími og Rík-
isskip væru síbrotastofhanir. Þessir
aðilar og margir fleiri færu sí og æ
fram úr fjárlögum.
Jón Baldvin upplýsti að í ráðuneyt-
inu stæði yfir athugun á lögreglu-
srjóraembættinu í Reykjavík, bæjar-
fógetaembættum á Akureyri, Sel-
fossi, í Hafharfirði og Kefiavík. Ætl-
unin væri að leiða í ljós hvers vegna
þessi embætti eyddu sífellt meira en
til þeirra væri ráðstafað. Ráðherrann
gat þess að lögreglustjóraembættið í
Reykjavík væri nú komið 60 milljón-
ir fram úr fjárlögum og skuldaði auk
þess 167 milljónir á viðskiptareikn-
ingi embættisins í ráðuneytinu.
Margar ríkisstofnanir hafa farið
umtalsvert fram úr fjárlögum á
launareikningum sínum. Þannig er
Ríkisútvarpið komið 280 milljónir
fram úr áætlun, Póstur og sími 270
milljónir og Ríkisskip 90 milljónir
fram úr áætlun.
Varðandi yfirdrátt á launareikn-
ingum sagði ráöherra að fá vopn
væru á hendi ráðuneytisihs. Ríkis-
sjóður væri ábyrgur fyrir launum
starfsmannanna. Ráðuneytið heföi
því fá vopn önnur en veita forsvars-
mönnum þessara stofnana tiltal.
-gse
íslenskir aðalverktakar:
800 milljóna króna
hagnaður á einu ári
íslenskir aðalverktakar greiddu
helmingi meira í ríkissjóð í formi
arðs en ráðgert hafði veriö. í fjárlög-
um var gert ráð fyrir 50 milljón krón-
um frá fyrirtækinu en 30 prósent
eignarhlutur ríkisins gaf hins vegar
100 milljónir króna.
Samkvæmt upplýsingum DV varð
hagnaður af rekstri fyrirtækisins í
fyrra um 800 milljónir króna. Fyrir-
tækið hefur samkvæmt því greitt 40
prósent þeirrar upphæðar út í arð.
Samkvæmt því hefur Reginn, dóttur-
fyrirtæki Sambandsins, fengið svip-
aða upphæð eða um 100 milljónir.
íslenskir aðalverktakar eru eina
fyrirtækið sem ríkið á hlut í sem
ekki skilar ársreikningum sínum inn
til fjármálaráðuneytisins. Ársreikn-
ingar þess lenda hins vegar hjá varn-
armálaskrifstofu utanríkisráðuneyt-
isins. Fjármálaráðuneytið hefur ósk-
að eftir því að fá ársreikning síðasta
ársenekkifengið.          -gse
Landakot:
Stjórnin rekin?
„Það kemur vel til greina og er ein
af þeim leiðum sem eru til skoðun-
ar," sagöi Jón Baldvin Hannibalsson
fjármálaráðherra, aöspurður hvort
til greina kæmi að ráðherrar heil-
brigðismála og fjármála settu þaö
sem skilyrði fyrh áframhaldandi
framlögum til Landakotsspítala að
framkvæmdastjóra og stjórn spítal-
ans yrði vikið frá störfum.
Um það til hvaða leiða ráðuneytið
gæti gripið sagði Jón Baldvin að
hugsanlegt væri að athuga hvernig
Landakot hefði staðið við samning
við ríkissjóð um að reksrrarkostnað-
ur spítalans væri greiddur úr ríkis-
sjóði. Ef kæmi í ljós að svo væri ekki
kæmi til greina að rifta þessum
samningi en hann gildir til ársins
1996.                   -gse
Jón Baldvin Hannibalsson horfir
vonaráugum á heilbrigðisstofnanir,
landbúnaðarmálin og sibrotastofn-
anir i kerfinu til þess að hægt verði
að stoppa í 3 milljarða fjárlagagat á
næsta ári.          DV-mynd GVA
Þriggja milljarða gat á fjárlögum næsta árs:
Fýllt með bjór, skött
um og niðurskurði
Samkvæmt áætlun fjármálaráðu-
neytisins stefhir að öllu óbreyttu í
2,5 til 3 mílljarða halla á fjárlögum
næsta árs. Fyrir utan 1 til 1,5 millj-
arðs hækkun ríkisútgjalda kemur til
tekjulækkun vegna upptöku virðis-
aukaskatts, afnám jöfnunargjalda og
launaskatts og lántökugjalda að
hluta. Á móti koma síðan auknar
tekjur vegna sölu á bjór en ráðgert
er að þær skih um 500 milljónum í
ríkiskassann. Þrátt fyrir bjórinn er
gert ráð fyrir að tekjur ríkisins muni
lækka að óbreyttu um 1,5 mihjarða
króna.
Til þess að mætá þessum halla seg-
ir Jón Baldvin Hannibalsson fjár-
málaráðherra að komi niðurskurður
útgjalda, einkum í landbúnaðar- og
heilbrigðismálum. Nefhd vinnur nú
að endurskoðun búvörusamninga og
könnun stendur yfir um fjármagns-
flæði í heilbrigðiskerfinu. Þaö er von
fjármálaráðuneytisins að þetta
tvennt skiM árangri sem mælanlegur
verði á næsta ári. Að sögn Jóns Bald-
vins horfa menn þó enn frekar á
sparnað í útgjöldum ríkissjóðs til
þessara mála til lengri tíma.
Auk heilbrigðis- og landbúnaðar-
mála er gert ráð fyrir niðurskurði á
öðrum þáttum ríkisútgjalda.
Von er á tvenns konar skattahækk-
unum með haustinu. Annars vegar
breytingar á skattlagningu fyrir-
tækja sem ætlað er að hafi skatta-
liækkanir í fór með sér. Hins vegar
skartlagningu fjármagnstekna. Jón
Baldvin sagðist ekki telja að tekjur
ríkissjóðs myndu hækka umtalsvert
við þetta.
í fjárlagagrunninum fyrir næsta
ár er gert ráð fyrir jöfnu 22 prósenta
skattstigi í virðisaukaskattinum.
Framsóknarmenn hafa gert kröfu
um tvö skattstig og mun það stækka
gatið enn ef samþykkt verður.
Hvert skattstig í virðisaukaskattin-
um gefur um 1,2 milljarða í tekjur
fyrir ríkissjóð á ársgrundvelli. Ef
samþykkt verður sama skattpró-
senta í virðisaukaskattinum og nú
gildir í söluskattinum hækkuðu tekj-
ur ríkissjóðs því um 1,8 milljaröa
króna á næsta ári.
-gse
Bíóborgin
Rambo III
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Beetlejuice
Sýndkl. 5, 7. 9og11.
Hættuförin
Sýndkl. 5, 7, 9og11.
Bíóhöllin
Rambo III
Sýnd kl. 5, 7. 9 og 11.
Beetlejuice
Sýndkl. 5, 7, 9og11.
Lögregluskólinn 5
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Þrir menn og barn
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Raw
Sýndkl. 11.
Allt látið flakka
Sýnd kl. 9og 11.
Háskólabíó
Krókódila-Oundee 2
Sýnd kl. 6.45, 9 og 11.15.
Laugarásbíó
Salur A
Skólafanturinn
Sýndkl. 7, 9 og 11.
Salur B
Bylgjan
Sýndkl. 7, 9 og 11:
Salur C
Raflost
Sýndkl. 7, 9og11.
Engar 5 sýningar verða
á virkum dögum í sumar.
Regnboginn
Leiðsögumáöur
Sýndkl. 5, 7, 9 og 11.15.
Svifur að hausti
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15.
Nágrannakonan
Syndkl. 5, 7, 9 og 11.15.
Kæri sáli
Sýndkl. 5, 7. 9 og 11.15.
Hetjur himingeimsins
Sýnd kl. 5.
Eins konar ást
Sýnd kl. 5 og 9.
Óvætturinn
Sýndkl. 7og 11.
Stjörnubíó
Litla Nikita
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Endaskipti
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Það fer vel um
barn sem situr
í barnabílstól.
yUMFERDAR
RAD
Smáauglýsing
í Helgarblað
þarf að berast
fyrir kl. 17
föstudag!!!
27022
Veður
Fremur hæg breytileg átt, skúrir í
dag um sunnan- og vestanvert
landið, annars skýjað að mestu en
þurrt.
Akureyri        þoka       10
Egilsstaöir       skýjað      11
Galtarviti        skúr        7
Hjaröarnes       úrkoma     9
KeflavíkurflugvöliurrignlsiM    S
Kirkjubæjarklaustursk.ýjað      9
Raufarhöfh       súld        7
Reykjavik        rigning     10
Sauðárkrókw     súld        9
Vestmannaeyjar   skýjað      9
Útlönd kl. 6 í morgun:
Bergen
Helsinki
Kaupmannahöfh
Osló
Stokkhóhnur
Þórshbfh
Algarve
Amsterdam
Barcelona
Berlin
Chicago
Feneyjar
Frankfurt
Glasgow
Hamborg
London
Los Angeles
Luxemborg
skýjað
skúr
skýjað
rigning
skýjað
skýjað
heiðskírt
rign/súld
heiðskirt
skýjað
heiðskírt
þokumóða  21
rigning     20
rigning
rigning
alskýjað
alskýjað
skýjaö
12
16
17
14
16
23^
19
21
19
18
Gengið
Gengisskráning nr. 137 -
1988 kl. 09.15
22. júli
Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi
Dollar
Punrj
Kan. dollar
Oönsk kr.
Norsk kr.
Sænsk kr.
Fi. mark
Fra.franki
Belg. Iranki
Sviss. franki
Holl. gyllini
Vþ. mark
it. líra
Aust. sch.
Port. escudo
Spá. peseti
Jap.yen
irskt pund
SDR
ECU
45,620
79,272
38.152
6,5664
6,8658
7,2516
10,5224
7,4064
1,1943
30,1023
22,1510
25,0014
0,03375
3,5571
0,3063
0,3773
0,345819
67,153
60,0587
52,0068
45,740
79,480
38,252
6,5837
6,8839
7,2707
10,5501
7,4259
1,1975
30,1815
22,2093
25,0671
0,03384
3.5665
0,3071
0,3783
0,34911
67,329
60,2167
52,1436
45,430 A
78,303
37,668
6,6452
6,9449
7,3156
10,6170
7,4813
1.2046
30,4899
22,3848
25,2361
0,03399
3,5856
0,3092
0,3814
0,34905^,
67,804   ¦*
60,1157
52,3399
FisJanarkaðinúr
Faxamarkaður
22. jiili seldust alls 7 tonn
Magn í
tonnum
Verð i krúnum
Meðal  Hæsta  Lægsia
Lúða
Tindabikkja
Koli
Steinbitur
Þorskur
Ufsi
Ýsa
0,1
0,6
0,6
1,0
4,0
0,2
0,6
120,00 120,00
3,00   3,00
17,00
25,51
38,04
12,00
81,11
17,00-
25,00
36,00
12,00
57,00
120.00
3,00
17,00
28.00
40.50
12,00
90,00
Á minudag verður selt úr Vigra.
Fiskmarkaður Hafnarfjarðar
21. júli saldust alls 20,8 tonn_______________
Þorskur         9,9    44,44   37,00 46,00
Ufsi           4,1    20,60   15,00 22,50
Lúða           0.6    113,40  85,00 160,00
Langa          0.7    17,25   15.00  18,00
Grálúða         0,2    22,00   22.00 22,00
Hlýri           0,5    20,00   20,00  20,00
Koli            1,7    36,58   25,00 42,00
Ýsa            0.1    43,69   35,00 76,00
Á mánudag verður selt úr Krossavik AK.
Fiskmarkaður Vestmannaeyja
21. júli saldust alls 14,9 tonn_____________
Þorskur	5.3	49,93  47,00 50,00
Ysa	1.1	52,63  45,50 65.00
Ufsi	4,4	29,39  28.50 29,50
Karfi	3,1	28,22  28.00 28,40
Steinbitur	0,5	20,72  18,50 26,50
Langa	0,3	28.50  28.50 28.50
Skotuselur	0.1	105,00 105.00105,00
I dag veiður m.a	. selt úr Suðurey VE og Andvara VE.	
Fiskmarkaður Suðurnesja		
21. júli seldust alls 8.E tonn		
Þorskur	0.8	40,81  40.50 41,50
Ysa	0,1	37.53  35.00 41.50
Ufsi	1.0	21,58  15,00 23.00
Karli	3.5	15.09  15.00 16,00
Steinfaitur	1.6	20.95  20.50 21.00
ðfugkjafta	0.4	15.00  15.00 15,00
Langa	0.4	24,18  24,00 24,50
Langlúra	0,3	22.00  22.00 22.00
Sólkoli	0.4	48,43  46,00 52,00
Lúða	0.2	92,52  75,00 109.00
1 dag verða m.a	sald 55 kör af þorski. 16 kör af karfa.	
12 kör af ufsa, 7 kör af flokkaðri ýsu og 1 kar af sma-		
ýsu úr Höfrungi	GK. Nk.	mánudag verða m.a. seldir
2.500 kassar af porski. 500 kassar af karfa og fl. úr		
Ewgvik KE.		
Grænmetism.		Sölufélagsins
21. jiili saldist fyrír 3.052.909 kronur		
Tómatar	7,434	128,74
Paprika græn	0,685	305.86
Kinakál	2.650	138,87
Blómkál	0,672	207.20
Paprika rauð	0.300	379,93
Giirkur	2.505	173.53
Hvitkál	2,780	100,39
Rófur	0.625	127,00
Einnig var salt litils hattar af Islanskum jarðarbarjumff
sveppum, selleri. toppkáli og fl.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16
Blašsķša 17
Blašsķša 17
Blašsķša 34
Blašsķša 34
Blašsķša 35
Blašsķša 35
Blašsķša 36
Blašsķša 36
Blašsķša 37
Blašsķša 37
Blašsķša 38
Blašsķša 38
Blašsķša 39
Blašsķša 39
Blašsķša 40
Blašsķša 40
Blašsķša 41
Blašsķša 41
Blašsķša 42
Blašsķša 42
Blašsķša 43
Blašsķša 43
Blašsķša 44
Blašsķša 44
Blašsķša 45
Blašsķša 45
Blašsķša 46
Blašsķša 46
Blašsķša 47
Blašsķša 47
Blašsķša 48
Blašsķša 48