Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.1989, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.1989, Blaðsíða 1
Útsýnarslagurinn: Ingólfi og Andra boðin aðild að Ferðamiðstöðinni -sjábls.2 Fötin flugu beinlínis út á fyrstu fataútsölu ársins sem hófst í Verðlistanum í gær. „Það var svo margt hérna að fólk sagði að fjöldinn væri eins og á Hótel islandi á nýárs- nótt,“ segir verslunareigandinn, Erla Wigelund. Á myndinni sést Anna Linda Skúladótt- ir afgreiðslukona við eina af gínum verslunarinnar sem er nánast berstrípuð eftir fyrsta daginn, svo mikil var salan. DV-mynd KAE Gengi dollarans er nú hið sama og í september: Alveg skelfilegt ef þetta er það eina - segir Einar Oddur Kristjánsson á Flateyri - sjá bls. 28 og baksíðu Frjálst,óháð dagblað DAGBLAÐIÐ - VISIR 2. TBL. - 79. og 15. ÁRG. - ÞRIÐJUDAGUR 3. JANUAR 1989 VERÐ I LAUSASOLU KR. 75 Hreinsað með terpentínu: Fékk slæm bruna- sárersam- festingurinn brann -sjábls.2 Bandaríkjamenn leita ásjár PLO - sjá bls. 8 Búnaðarbanká- þjófurinn í gæsluvarðhaldi -sjábls.5 Sex útköll að Hótel íslandi á nýársnótt - sjá bls. 4 Verkaf ólk ber nær alla kjararýmunina -sjábls.5 Viðgerðarkostnaður lögreglubfla á Suður- nesjum lækkar -sjábls.5 Sigurður Jónsson f ékk rautt spjald gegn Coventry -sjábls. 16 Forsetinn varar við svartsýnistali -sjábls.6 Hótanir setja áætl- anir SAS úr skorðum -sjábls.8 Uppsagnirvegna endurskipulagning- ar á Hótel Loftleiðum -sjábls.4 Jólasveinafárið -sjábls. 12 Drengjakollur í tísku -sjábls.25

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.