Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.1989, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.1989, Blaðsíða 6
6 MIÐVIKUDAGUR 25. JANÚAR 1989. Fréttir Breyting á grurmi lánslgaravísitölunnar: Málamiðlun sem mætir harðri andstöðu fflestra Þegar Jón Sigurösson viðskipta- ráöherra kynnti ákvörðun ríkis- stjómarinnar um nýjan grunn láns- kjaravísitölunnar sagðist hann vona að með þessum breytingum gæti skapast friður um vísitöluna. Af fyrstu viðbrögðum við henni er ljóst að því fer fjarri að Jóni verði að ósk sinni. Forsvarsmenn verkalýðs- hreyfingarinnar, bankanna, lífeyris- sjóðanna, atvinnufyrirtækja og fleiri aðila sem málið varðar hafa nær undantekningarlaust mælt gegn þessum breytingum. Þessi viðbrögð ættu í raun ekki að koma neinum á óvart. Þegar Stein- grímur Hermannsson viðraði hug- myndir sínar um að taka launavísi- tölu inn í grunn lánskjaravísitölunn- ar í sumar sagði hann ýmsa hags- munaaðila hafa óskað eftir slíkri breytingu. Steingrímur hafði varla sleppt orðinu en flestir þeir sem hann nefndi til sögunnar stigu fram og af- neituðu öllum slíkum óskum. Þegar ríkisstjórnin lætur síðan loks verða af því að framkvæma þessa breytingu virðist sem óánægja með hana nái inn í stjórnina sjálfa. Steingrímur Hermannsson, sem hef- ur verið aðaltalsmaður þessara breytinga, hefur þegar lýst því yfir að hann hefði viljað ganga lengra. Það er því varla von þó menn spyrji sig fyrir hvern þessi breyting hafi eiginlega verið gerð. Gömul krafa Framsóknar Framsóknarmenn hafa haft á lofti kröfu um afnám lánkjaravísitölunn- ar í tveimur síðustu ríkisstjómum. Árangur flokksins er sá að nú er óheimilt að tengja útlán til skemmri tíma en tveggja ára við vísitöluna. Jafnframt kröfunni um afnám lánskjaravísitölunnar hafa Fram- sóknarmenn og þá einkum Stein- grímur krafist þess síðan í maí á síð- asta ári að laun hefðu í ríkari mæh áhrif á vísitöluna. Sérstök nefnd, sem ríkisstjóm Þor- steins Pálssonar skipaði til að fjalla um þessi mál, hryggbraut Fram- sóknarflokkinn í báðum þessum málum. Nefndin taldi óvarlegt að afnema lánskjaravísitöluna fyrr en stöðug- leiki hefði fest sig í sessi í íslensku efnahagslífi. Nefndin benti ríkisstjórninni síðan á að samkvæmt lögum er heimilt að binda greiðslur af verðtryggðum íbúðarlánum við launavísitölu. Það væri því óþarft að taka launavísi- töluna inn í grunn lánskjaravísi- tölunnar enda myndi það leiða til þess að lán hækkuðu meira þegar til lengri tíma væri litið. Nóg væri að hægja á afborgunum meðan kaup- máttarrýrnun gengi yfir. Hefur lítil áhrif á misgengið í stjórnarmyndunarviðræðunum í lok september samþykktu hinir nýju stjórnarflokkar að stefna að því að taka upp helmings vægi launavísi- tölu inn í grunn lánskjaravisitölunn- ar á móti vísitölum framfærslu- kostnaöar og byggingarkostnaðar. Þrátt fyrir að gengið hefði verið frá þessu samkomulagi var enginn ein- hugur um málið í ríkisstjórn frekar en um afnám lánskjaravísitölunnar um áramót. Báðum málunum var því frestað. % Fréttaljós Gunnar Smári Egilsson Eins og fram kom í DV í haust hefði þessi grunnur vísitölunnar leitt til mun meiri hækkunar á lánum en gamli grunnurinn. Laun hafa á und- anfomum áram hækkað að meðal- tali um 2 prósent umfram verðlag. Til lengri tíma htið myndu lán því hækka samkvæmt nýja grunninum sem því nemur umfram það sem þau annars myndu gera með gömlu vísi- tölunni. Nú er gert ráð fyrir að launavísital- an verði þriðjungur af grunni láns- kjaravísitölunnar. Miðað við reynslu undanfarinna ára mun þessi nýja vísitala því hækka lítið eitt minna umfram gömlu vísitöluna en fyrri hugmyndir gerðu ráð fyrir. En þar sem vísitalan er nú tengd launum með beinni hætti en áður mun hún hækka minna en gamla vísitalan þegar kaupmáttur rýrnar. Það munar þó ekki ýkja miklu. Árið 1983 var misgengi launa og lánskjara um 17 prósent. Ef nýja vísitalan hefði þá verið í gildi hefði þetta misgengi orðiö um 14 prósent. Ef beitt hefði verið greiðslujöfnun eins og verð- tryggingamefndin lagði til í sumar hefði ekkert misgengi orðið á al- mennum íbúðarlánum. Tugir milljarða undir veika mælistiku Eins og áður sagði hafði verið gert samkomulag í ríkisstjórninni um að fresta því að taka upp nýjan grunn lánskjaravísitölu. Jón Sigurðsson viðskiptaráðherra vildi bíða þar til lög um launavisitölu hefðu verið samþykkt í þinginu. Steingrímur Hermannsson fékk það hins vegar í gegn að ráðist var í þessa breytingu nú. Ástæðan fyrir því að samþykkja á sérstök lög um launavísitölu er sú að sú vísitala er byggð á afskaplega veikum grunni. ' Hagstofustjóri ákveður hana einu sinni í mánuði. Þau gögn sem hann hefur til viðmið- unar eru mjög af skomum skammti. Hann hefur því oft neyðst til að leið- rétta yísitöluna afturvirkt þegar frekari gögn hafa legið fyrir. Með frumvarpi að lögum um launavísitölu er reynt að renna frek- ari stoðum undir útreikninga á þess- ari vísitölu. Það er þó áht þeirra hag- fræðinga sem DV ræddi við að launa- Vísitalan verði seint áreiðanleg. Til viðbótar þeirri gagnrýni sem minnst hefur verið á hér að ofan bætist því við að ríkisstjómin sé að leggja tugi mihjarða undir óáreiðan- lega mæhstiku. Það hlýtur að vera alvarleg gagnrýni - sérstaklega í ljósi þess að árangurinn af breytingunni er ekki augljós. Forsvarsmenn verkalýðshreyfing- arinnar hafa þó bent á vissar afleið- ingar sem þessi breyting hefur og hugsanlegt er að ríkisstjórnin hafi stefnt að. Með því að tengja laun lánakjörum munu miklar launa- hækkanir jafnframt hækka lán laun- þega. Það er því ekki ólíklegt að þessi breyting slái á kröfur verkalýðsfé- laga í komandi samningum. Hækkun lánskjaravísitölu 1981-1988 A Miöað við eldri og nýrri grunn 81 82 83 84 85 86 87 88 DVJRJ Á þessu súluriti má sjá hversu mikið gamla lánskjaravísitalan hækkaði á árunum 1981 til 1988. Til samanburðar má sjá hvernig nýja vísitalan hefði hækkað á sama tímabili. Af þessum átta árum hefði nýja vísitalan hækkað meira en sú gamla á árunum 1982, 1985, 1987 og 1988. Atlagan var ofsafengin og sýnir ásetning sagði sækjandinn, Guðjón Magnússon „Staðreyndin er þessi, að hann banaði stúlkunni vegna þess að hann fékk ekki fuhnægt hvötum sínum - að viðstöddum sjö ára gömlum syni hennar," sagði sækjandinn í máh ákæruvaldsins gegn Guðmundi Sveinbjömssyni. Sækjandi er Guð- jón Magnússon, fuhtrúi hjá ríkissak- sóknara. Málflutningi í málinu fyrir Saka- dómi Reykjavíkur er nú lokiö. Sækj- andinn gerði þær dómkröfur aö Guð- mundur, sem hefur gengist við verknaöinum, verði dæmdur í sext- án ára fangelsi. Verjandinn, Öm Clausen, gerði þær dómkröfur að skjólstæðingur sinn yrði dæmdur til vægustu refsingar. Guðmundur er sakhæfur. Hann hefur góða greind og hefur ekki áður komið við sögu lögreglu. Hann virtist vera mjög venjulegur rúmlega tvi- tugur maður og átti ekki við vímu- efnavanda að stríða. Hann stundaði dansleiki - þó ekki um hveija helgi. Drengurinn vaknaði ekki Það var aðfaranótt 3. september sem Guðmundur Sveinbjömsson varð Öldu Rafnsdóttur aö bana á heimili hennar í Kópavogi. Þegar verknaðurinn var framinn voru þau tvö í herberginu ásamt syni Öldu - en drengurinn átti sjö ára afmæh þennan dag. í málflutningi kom fram að drengurinn vaknaöi ekki viö verknaðinn eða samskipti þeirra fyr- ir verknaðinn. Drengurinn var sof- andi aht þar til lögregla kom í íbúð- ina síðar um nóttina. Öm Clausen vildi að dómurinn tæki tilht til þess að Guðmundur hefði gefið sig fram af fúsum og fijálsum vilja. Guðjón Magnússon sagðist ekki sjá neitt í máhnu sem gæfi ástæðu tfi refsfiækkunar. Við rannsókn á máhnu hefur kom- iö fram að Guömundur og Alda hitt- ust fyrst fyrr um nóttina. Guðmund- ur hefur sagt að þegar Alda hafi neit- að að láta fuhkomnlega að vilja hans hafi hann tryllst og ekki vitað hvað hann gerði. í fyrstu tók hann hana kverkataki og sló hana síðan fast högg á vinstri kinn. Alda mún þá hafa verið meðvitundarlaus. Næst í dómssalnuin Málflutningur í mann- drápsmáli í Sakadómi: náði hann í hníf og stakk Öldu í kvið- arhol. í þriðju stungu gekk allt hnífs- blaðið í kviöarhol Öldu og var það hennar bani. Reyndi að fyrirfara sér Eftir atburðinn reyndi Guðmundur að skera sig á púls. Það mistókst. Einnig reyndi hann að fyrirfara sér með rafmagnssnúru. Það mistókst einnig. Þegar Guðmundur yfirgaf íbúð Öldu, þar sem hún lá látin í rúmi sínu og sjö ára gamall sonur hennar sofandi í næsta rúmi, fór hann um Kópavog og Reykjavík - stefnulaust að því er virðist. Hann tók að lokum leigubíl og fór á lög- reglustöðina í Kópavogi. Þar gaf hann sig fram og lýsti atburðinum. Stórglæpur Veijandinn, Örn Clausen, vildi að dómarinn tæki tillit til þess við ákvörðun refsingar. Einnig vildi Örn að tekið yrði tihit tfi aldurs Guð- mundar - en hann var tæplega tutt- ugu og eins árs þegar hann framdi verknaðinn. Sækjandinn, Guðjón Magnússon, var ekki sama sinnis og verjandinn. Hann taldi glæpinn þaö stóran að slíkt kæmi ekki tfi greina. Dómari í máhnu er Helgi I. Jóns- son. Hann kveðst stefna að þvi að kveða upp dóm síðar í þessum mán- uði. -sme Sandkom dv Enginn skattur af bílstjórum Þeirráðherr- ar, semakaum ábílumíeigu ráðuneyta sinna.lmrfanú aðgreiða tekju- skattog útsvar afum20pró- sentiunafand- virðibílsinsá hveijuári. Þessi fríðindi bæta þvi um 188 þúsund krónum við skatta ráðherranna ef þeir hafa til umráða bíl sein kostar um 2,5 milljónir. Ráðherramír lenda í ha»tu álagningu þar sem ríkið stendur straum af öllum rekstrar- kostnaði bílanna. Samkvæmt reglun- um lækkar álagningin ef launþeginn greiðir sjálfúr bensínið ogenn meira eftir því sem hann greiðir meira af rekstri bílsins. Ráðherramir fá hins vegar enn meira meö bílnum en skattareglurnar gera ráð fy rir. Þeir hafa flestir bílstjóra sem keyra þá og sjá fullkomlega um bílinn Þar sem skattalögin leggja ekki mat á hversu mikil þau fríðindi eru að hafa mann- eskju tfl að þjóna sér þurfa ráöherr- arnir ekki að borga hærri skatta en þeir sem fá bíl og bensín frá fyrir- tækjunum en engan bílstjóra. Stal víkingasýn- ingunni KnutÖde- gaard í Nor- rænahúsinu ædarekkiaö kveðjaísland ogísiendingai sátt.Umjólin slettistuppá góðanvinskap KnutsogThors Vilhjálmsson- ar. Knut mun hafa móðgað Thor það stórlega að vinskapur þeirra heyrir nú sögunni til. Knut náöi með bola- brögðum að stela vikingasýningu, þeirri sem nú er i Norræna húsinu, frá Þjóðminjasafiúnu. Þór Magnús- syni tókst að lokum að koma nathi Þjóðminjasafnsins í skrár sýningar- innar' Knut mun láta af störfum inn- an skamms. Hann ætlar að halda kveðjuhóf áður en arftakinn kemur en það mun vera gegn venju. Nú er leitað með logandi Ijósi aö manni til aðhalda hjartnæma kveðjuræðu. Þrátt fyrir ítrekaða leit hefur enginn fimdisL Á rauðu Ijósi Þeirrenna yflralltárauðu ljósi írokioghvem- igseiner jafnvelþótt landokkar .gb'önioggjósi gandreiðin beinaleiðfer. Þó örfáir komi og enn færri kjósi fretimir draga aö sér her Hjörleifúr, Karvel, Geir eða Gósi gangiumoghægisér. Þeir ijúka yfir allt á rauöu ljósi írokiognorðanbyl, margir telja að formenn ftj ósi og flokkamir verði ekki tfi. Tftninn heldur að Hekla gjósi oghafaþarveðraskil. Ætli þeir endi ekki í fornaldarfjósi ogfáiafkvígunumyL Templararfjöl- menna Budweisei U*M <'&**■ Súsagageng- uraðtemplarar hafipantaööll boröáveitinga- húsum 1. mars næstkomandi. Ætlunþeirra munvera3úað komaívegfyrir „______ bjórsöluþenn- an merka dag. Ef satt er má búast við að mörgum veitíngaraanninum bregði fililega þegar salan verður ein- göngu gosdiy kkir - en enginn bjór. Otti templara vegna bjórsins er mik- ill. Þeir telja að þjóðin sé nú á barmi glötunar. Ef þeir ætla að fylla veit- ingahúsin svo bjórmenn komist ekki fýrir dugir l. mars hvergi. Það er því forvitnilegt að sjá hvort þeir ætla að panta öll borð á hveiju kvöldi um ókomnaframtíö. Umsjón: Sigurjón Egilason

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.