Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.1989, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.1989, Blaðsíða 24
40 FÖSTUDAGUR 24. FEBRÚAR 1989. Menning ,Aftur erum viö saman komin til um að slúöurbækur séu stórbók- Ingólfsson, veislustjóri og menn- viö matreiðslu silungsins. Lóggur hún falli ekki heldur gangi hér á að halda uppskeruhátíð listanna, meimtir, að iðnaðarpopp flokkist ingarmálaritstjóri DV, þegar silungurinn í kryddlegi og í staö Holti og öðrum veitingastöðum,“ þá einu sem öam fer hér á landi. undir tónsmiðar, að fmgrafimi sé Menningarverðlaun DV voru af- venjulegs lauks er notast við blað- sagði Jónas Kristjánsson ritstjóri ErþettaielleftasinnsemMenning- góð myndlist eða aö venjulegar hent á Hótel Hoiti um hádegisbil í lauk. meðal annarseför að haía útlistaö arverðlaun DV eru veitt og virðist spennumyndir séu „metnaðarfuil gær. íaðalréttvoruþrjárfisktegundir, matseðilinn og drykkjarfóngin fyr- framtíð þeirra nú tryggð - aö kvikmyndaverk“ er sannarlega Þar voru saman komnir verð- karfi, þorskur og ufsi. Þorskurinn ir gestunum. minnsta kostí meðan listamenn þörf á að staldra við einu sinni á launaþegar, dómnefhdarfólk, full- og ufsinn eru léttreyktir þannig að Jónasgerðiaðlörþáaötjáningar- fást til að taka við þeim. ári til aö vinsa úr þaö sem máli trúar DV og fieiri gestir. Menning- fiskurinn rétt tekur í sig bragð. Var frelsi sem felst í aðgerðum múha- Ég skal játa að fyir á árum flökr- skiptir. arverðlaun DV eru einu eiginlegu þunnrisneiðafhvorumfiskirúllað meðstrúarmanna gegn rithöiúnd- uöustundumaðmérefasemdirum Þaömájaftivellítaáþáúrvinnslu menningarverðlaunin sem veitt utanumbrokkoli.Karfinn varbor- inum SalmanRushdieaðsérstöku gildi verðlaunaveitinga af þessu sem nokkurs konar andóf og dóm- eruhérog„þauverðlaunsemlista- inn fram steiktur með kartöflu- umtalsefni Harmaði hann aðgerð- tagi. neftidarmenn okkar sem andófs- mennsækjasteftirhérálandi“eins hreistri sem mótvægi gegn reyktu ir beindar gegn honum og bók En í seinni tið, hafandi fylgst með menn. Vona ég að enginn þeirra og Thor Vilhjálmsson sagði í ræð- fiskunum. Með fiskinum voru hans, Söngvum Satans, og viö- sívaxandi áhrifum markaðsfulltrú- taki þessa túlkun mína óstínnt upp. ustúf eftir málsverðinn. þrenns konar sósur bomar fram, brögöum á Vesturlöndum þar sem anna á menningarlífiö, hef ég aftur Vil ég að lokum þakka þeim fyrir Sem fyrr var matarlistin í háveg- ailt smjörsósur en bragðbættar á bókin hefúr viös vegar verið tekin fyllst trú á menningarverðlaun. vel unnin störf, starfsliöi Hótel um höfð við úthlutun Menningar- mismunandi hátt; ein með sinneps- úr hillum bókaverslana og útgáfu- Nú þegar auglýsingastjórar, al- Holts fyrir matarlist og Emi Þor- verðlauna DV. Hefur sjávarfang fræjum, önnur með svörtum ólíf- listum útgefenda. „Vonaégaðslíkt menningstenglar, blaðafulltrúar stednssyni myndlistarmanni sem ætíð veriöáborðum,ýmistóþekkt- um og tómatkjöö og sú þriðja með gerist aldrei hér á landi,“ sagði eða hreinræktaðir sölumenn, gerðiverðlaunagripinaíársemeru ar fisktegundir eða þekktar sem grásleþpuhrognum. Með fiskinum Jónas. „Mæl þú manna heilastur,“ dyggfiega studdir af fjölmiðlafólki marmaraskúlptúrar. Vonandi raatreiddar hafa verið á nýstárleg- var síðan grænmetishálmur- djúp- sagði Thor VUhjálmsson og tók með litla sem enga dómgreind og móðga ég ekki neinn er ég segi að an hátt. Svo var í þetta skipti. steiktar grænmetisræmur. undir með Jónasi. stjörnur í augunum, eru í fullu verðlaunagripimir hafi sjaldan í forrétt var síldarraarineraður ,JÞetta er frumsýning sem er við- -hlh starfi við að telja hálfri þjóðinni trú verið glæsilegri," sagði Aðalsteinn . silungur. Var farið í hús danskra burður í sjálfu sér og vona ég að Björn Th. Björnsson tekur við Menningarverðlaunum DV fyrir bókmenntir úr hendi Gísla Sigurðssonar. Fékk Björn verðlaunin fyrir bók sina Minningar- mörk i Hólavallagarði. DV-myndir GVA Bjöm Th. Bjömsson - bókmenntir: Frumlegt og persónulegt brautryðjandaverk „Nú höfum við eignast bók sem íjallar um óvenjulegt efni sem gæti þótt dauflegt við fyrstu sýn: Gamla kirkjugarðinn við Suðurgötu. En bókin tekur á þessu efni með svo frumlegum og persónulegum hætti að bókmenntanefnd DV hefur ákveð- ið að höfundur hennar, Bjöm Th. Bjömsson, skuli hljóta menningar- verðlaun blaðsins að þessu sinni fyr- ir bók sína, Minningarmörk í Hóla- vallagarði,“ sagði Gísli Sigurðsson, formaður dómnefndar um bók- menntir. „Að nafninu til er látið heita að bókin fialli um sögu steinsmíðar í Reykjavík og þá hoggnu steina sem era í kirkjugarðinum. Að því leyti er Minningamörk í Hólavallagarði brautryðjendaverk því að ekki hefur áður verið gerð grein fyrir því hand- verki sem menn hafa notað til að tjá sínar bestu minningar og dýpstu sorg. En þar lætur höfundur ekki staðar numiö. Um leið og hann túlk- ar þau form og tákn sem fyrir koma á legmörkunum og finnur þeim stað í listasögunni gerir hann grein fyrir því fólki sem undir liggur. Hann seg- ir frá lífi þess og dauða og dregur upp breiða þjóðlífslýsingu af Reykjavík í tengslum við 150 ára sögu garðsins. Þar sameinast í skemmtilegri frá- sögn listasaga, persónusaga og þjóð- arsaga sem lyfir bókinni uppúr því að vera staðreyndaskráning og gerir hana að sjálfstæðu listaverki sem heldur á loft þeim orðstír sem gestir kirkjugarðsins gátu sér.“ Með Gísla í dómnefnd mn bók- menntir vom Silja Aðalsteinsdóttir ogÓlafurHannibalsson. -hlh „Dómnefnd um myndlist hefur ákveðið aö menningarverðlaunin fyrir .1988 skuli falla Sigurði Örlygs- syni 1 skaut fyrir sýningu sem hann hélt að Kjarvalsstöðum snemma á síðasta ári. Á þessari sýningu vom einungis sjö risastór verk, nýstárleg bæði að inntaki og byggingu. í þeim er dregin upp sterk og sannfærandi mynd af veröld sem í fyrstu virðist á skjön við okkar eigin en tengist henni þó í gegnum ýmis ágeng minni, einkmn foman vélabúnað, sem virð- ist í senn broslegur og hættulegur," sagöi Aðalsteinn Ingólfsson, formað- ur dómnefndar um myndlist, þegar hann afhenti Sigurði Örlygssyni menningarverðlaunin í gær. „Það er og athyglisvert að Sigurður lætur sér ekki nægja að kompónera þessar örlagasinfóníur sínar á stóra tvívíða fleti, heldur framlengir hann Sigurður Örlygsson tekur hér við Menningarverðlaunum DV fyrir myndlist úr hendi Aðalsteins Ingólfssonar listfræðings og menningarmálaritstjóra DV. Sigurður Örlygsson - myndlist: Gerir að engu skil milli málverka og skúlptúrs þær inn í veröld okkar áhorfenda og gerir þar með að engu þau hefð- bundnu skil milli málverka og skúlptúrs sem hingað til hafa verið höfð í heiðri af íslenskum myndhst- armönnum." Aðalsteinn sagði að árið 1988 hefði verið gott ár í myndlist á íslandi. Hafi verið haldnar yfir tvö hundmð listsýningar víðs vegar um landið og hafi óvenjumargar verið í háum gæðaflokki. Fór Aðalsteinn nokkrum orðum um þá listamenn sem komu sterklega til álita í starfi myndlistamefndar- innar. Það vora Ragna Róbertsdóttir fyrir þrívíð verk á Kjarvalsstöðum, Brynhildur Þorgeirsdóttir fyrir skúlptúrverk á mörkum draums og veruleika, „sérkennilegum bes- tíum“, Tumi Magnússon fyrir mál- verk með ýkjum og þokkafullri stíl- færslu og loks Kristján Davíðsson, af eldri kynslóðinni, fyrir málverk sem þóttu img í anda, fuU af lífs- nautn og sköpunargleði. Með Aðalsteini í dómnefndinni vom Hringur Jóhannesson og Rík- harðurHördal. -hlh Róbert Amfinnsson - leiklist: Veisla í farangrmum um ókomin ár „Leiklistarverðlaun DV fyrir árið 1988 hlýtur Róbert Amfinnsson leik- ari fyrir túlkun sína á harðstjóran- um Max í Heimkomunni eftir Harold Pinter sem Pje-leikhópurinn setti upp í húsakynnum íslensku óper- unnar á siðasta ári. Það er okkur í leiklistamefnd sérstök ánægja og ljúfvu- heiður að fá að veita Róbert þessa viðurkenningu fyrir svo eftir- minnilegt leikafrek," sagði Auður Eydal, formaður dómneftidar um leiklist, þegar hún afhenti Róbert verðlaunin í gær. „Það stendur ekki til að fara að tí- unda langan og farsælan leiklistar- feril Róberts hér. Hann er öllum kunnur og þótti mörgum sem lengra yrði vart komist. Á þeim stundum þegar Róbert hefúr náð þeim sjald- gæfú hæðum í túlkun sinni, sem að- eins auðnast hinum bestu, hefur hann gefið íslenskum leikhúsgestum hlutdeild 1 galdrinum, innsta eðli list- arinnar. Slíkt gleymist aldrei. í hlutverki Max í heimkomunni bætti Róbert enn einum ógleyman- legum karakter við þá sem hann hefur áður túlkað. Max er gamall fantur sem kúgar og kvelur sína nán- ustu. Frá höfúndarins hendi er hann mannvonskan uppmáluð en hefur sína snöggu bletti þegar vel er að gáð. Róbert hélt meistaralega á öllum þráðum persónulýsingarinnar og tókst að lýsa undir skel karlsins. Andrés Sigurvinsson leikstjóri fékk færustu listamenn til liðs við sig og tríóið Róbert, Rúrik Haraldsson og Hjalti Rögnvaldsson sáu gestum fyrir leikhúsreynslu sem sein gleym- ist. Það er sérstakt ánægjuefni að einn af virtustu og reyndustu leikurum landsins skuli nú fá leiklistarverð- launin og minnir okkur á að slík hæfni er fágæt og næst ekki nema að fenginni langri reynslu. Ferfil Róberts geymir margar þær perlur sem ánægjulegt er að minnast og hann hefur séð okkur fyrir mörgum þeim stundum í leikhúsinu sem verða þeim sem njóta máttu veisla í farangrinum mn ókomin ár,“ sagði Auður. Með Auði í dómnefiidinni vom Páll Baldvin Baldvinsson og Sigríður Þorvaldsdóttir. -hlh

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.