Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.1989, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.1989, Blaðsíða 1
d Loönan er nú ekki stærri en þetta. Hún heitir Sigurrós Jónasdóttir Hrólfssonar, skipstjóra á Júpiter RE, sem þarna skoðar þennan smáa en dýrmæta fisk. Faðir hennar kom með 1.300 lestir af loðnu til löndunar f Reykjavík um síöustu helgi. Sjá nánari fréttir af loönuveiðunum á bls. 6. DV-mynd GVA Óvissa um stuðning stjómarandstöðu við húsbréfafrumvarp -sjábls.2 Verðhækkanir landbúnað arvara eða auknar niður- greiðslur um mánaðamót? -sjábls.4 Slíkur stórþorskur hefur ekki sést í mörg ár -sjábls.4 Ibúar björguðust og Gríniðjan slapp sjábls.5

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.