Dagblaðið Vísir - DV - 17.10.1989, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 17.10.1989, Blaðsíða 2
2 ÞRIÐJUDAGUR 17. OKTÓBER 1989. Fréttir Samgönguráðuneytinu hefur svarsmenn fyrirtœkisms segja að viku hefur Amarílug innanlands Flugleiðir eiga 35% hlutaflár í innanlandsflugi - a.m.k. á borðinu borist undirskriftalisti og áskorun séu hver ððrum smærri, eru 16-20 uppi áform um að stórauka hlutafé Flugfélagi Norðurlands og stóran hjá þeim sem flallaum umsóknim- frá á tólfta hundrað Vestmannaey- þúsund. félagsins í Ijósi þeirrar vonar að hluta í Flugfélagi Austurlands. ar. Umsóknir ha% nú verið sendar ingum um að veita Amarflugi inn- Auk þess hefur bæjarráð Siglu- félaginu verði úthlutað sérleyfum Þessi þrjú félög ásamt Emi á frá samgönguráðuneytinu til um- anlands hluta af sérleyfi til flugs Qaröar sent frá sér samþykkt þar til flögurra staða, að auki við þá ísafirði hafa lagt inn tunsóknir til fjöllunar hjá Flugráði og er gert ráð þangað á næstu fimm árum. Flug- sem lýst er yfir fyllsta trausti við átta sem þeir hafa núna. Þar er um samgönguráðuneytis hvert í sínu fyrir að þær berist ráðuneytinu félagið sótti um til samgönguráöu- Amarflug innanlands. Þar er m.a. að ræöa hluta af flugi til Húsavik- lagi en jafnframt tekið fram í um- aftur í næstu viku. Samgönguráð- neytisins að annast um þriðjung skorað á samgönguráöherra aö ur, Vestmannaeyja, Hafiiar og allt sóknum sínum að þau óski eftir að herra sagði viö DV í síðustu viku afflugiþangaðeöatvodagaíviku. veita flugfélaginu fleiri sérleyfi til flug tíl Patreksfjaröar. flugleyfum verði úthlutað á þann að stefhl sé að þvi aö úthlutun sér- Gert er ráð fyrir að farþegar til og að fijúga á og treysta með þvi fram- Samkvæmt heimildum DV hafa veg að þau muni hafa nána sam- leyfa í innanlandsflugi muni veröa frá Vestmannaeyjum í ár muni tíðarrekstur félagsins. í samþykkt- fhigfélögin Flugfélag Norðurlands, vinnu um framkvæmd þeirra. Með um mánaöamótin. verða um 42 þusund. Til saman- inni eru önnur sveitarfélög einnig . Ernir á ísafirði og Höldur á Akur- þvi móti yrði lítið eftir af sérleyfum -ÓTT burðar má nefiia að farþegafjöldi á hvötttílþessaötakaþjónustuAm- eyri sótt um sérleyfi tíl allra þeirra fyrir Arnarflug innanlands. þeim átta stöðum sem Amarflug arflugs innanlands í sína þágu. átta áætlunarstaða sem Arnarflug Því er Ijóst aö mikill slagur verð- innanlands flýgur tíl nú, og for- Eins of fram kom i DV í síðustu innanlandshf. hefur sérleyfiaönú. ur hjá flugfélögunum um sérleyfi í Pálmi Jónsson vill tafarlausar uppsagnir 382 rikisstarfsmanna sem vinna ón heimildar. DV-mynd GVA 382 ráðnir hjá ríkinu án heimildar: Verður að segja þeim upp strax - segir Pálmi Jónsson Stefán verður þingflokkur - segja forsætis- og flármálaráðherra 382 menn starfa hjá ríkiskerfinu án heimildar, samkvæmt starfs- mannaskrá ríkisins. Pálmi Jónsson, fulltrúi Sjálfstæðisflokksins í fjár- veitinganefnd, segir að þeim verði aö segja upp þegar í staö. Sagði Pálmi að ráðherrar núver- andi ríkisstjómar hefðu gert mikiö af því að ráða pólitíska aðstoðar- menn umfram það sem heimildir segi tíl um. Sagði Pálmi að reglur þar um væm sniðgengnar af einstökum ráðherrum. Nefndi hann sérstaklega til þijá ráðherra: Forsætisráðherra hefði aðstoðarmann, eins og hann hefði fulla heimild til, en auk þess hefði hann nýlega ráðið blaðafulltrúa rík- isstjómarinnar. Þá hefði hann ráðið efnahagsráðgjafa forsætisráðherra. Fjármálaráðherra hefði einnig þrjá aðstoðarmenn og auk þess hefði hann ráðið sérstakan mann til að selja ríkisskuldabréf. Menntamála- ráðherra hefði auk aðstoðarmanns sérstakan skólafulltrúa ráðherra. -SMJ Forsætisráðherra, Steingrímur Hermannsson, lýsti því yfir á Alþingi í gær, við umræðu um aukafjárveit- ingar, að hann teldi það undarlegt að einn maður kjörinn á þing nyti ekki sömu réttinda og þingflokkur á Alþingi. Sagðist hann ætla að beita sér fyrir breytingum á því sviði. Forsætisráðhen-a var þama að taka undir með Ólafi Ragnari Gríms- syni fjármálaráðherra. Hann hafði haldið því fram að óhæfa væri aö lýðræðislega kjömir fulltrúar eins Breska risafyrirtækið Butler, sem er byggingaíyrirtæki, sýnir því áhuga að reisa risaverk- 8miðju hérlendis sem verði ætlað aö framleiða þilplötur úr Heklu- vikri og gipsi. Straumsvík og Grundartangi koma helst til greina fyrir verksmiðjuna. Full- trúar frá fyrirtækinu voru hér á landi i siðustu viku og ræddu við iðnaðarráðherra, Butler er bæði framleiðandi og söluaðili á byggingarefnum. Þannig kaupir það steinull frá Steinullarverksmiðjunni á Sauð- árkróki. Málið er á byrjunarsttgi. Full- trúar Butler eru fyrst og fremst aö kanna möguleikann á að reisa verksmiöjuna hérlendis. Ekkert hefúr verið ákveðið ennþá í þeim efiium. -JGH er stðastl gestur kvikmyndahá- tfðar sem hefur verlð framlengd til föstudags. Hann var vlðstadd- ur I gærkvöldi sýningar á The Hit sem markaði endurkomu hans í kvikmyndfr eftir nokkurra ára lægð. í kvöld verður svo sýndBilly Bud sem er fy rsta kvik- myrtdin cem hann lók i. Stamp var aðeins rúmlega tvítugur er harm lék I henni. Mynd þessi af Terence Stamp var tekin fyrir utan Regnbogann rétl fyrir sýn- ingu I gmrkvöldi. DV-myndKAE og Stefán Valgeirsson, þingmaður Samtaka jafnréttis- og félagshyggju, nytu ekki sömu sérfræðiaðstoðar og þingflokkar. Var haxm með því að svara gagnrýni Pálma Jónssonar á ráðningu aðstoðarmanns Stefáns, Trausta Þorlákssonar. Sagði Ólafur Ragnar einnig að það þyrfiti að breyta þingsköpum þannig að ef einn maður væri kosinn á þing þá teldist hann þingflokkur. Einnig sagði Ólafur Ragnar að hann liti á það sem galla við núver- Sigrún Stefánsdóttír fjölmiðla- fræðingur hefur sagt upp störfum sem forstöðumaður Fræðsluvarps- ins frá og með næstu áramótum. Ástæðuna segir hún vera það íjár- sveltí sem Fræðsluvarpinu er haldið í. „Ég lít á þær fjárveitingar, sem ætlaðar eru til Fræðsluvarpsins á næsta ári, 8 miiljónir króna, sem dauðadóm yfir því. Ég hef sagt það áöur að við höfum rekið þetta á bjart- sýni til þessa en það gengur bara ekki til lengdar. Mér þykir fjárveit- ingin á næsta ári sýna áhuga yfir- valda á þessu máli. Mér þætti miklu eðlilegra aö ákveða að leggja „Hér eru menn að ræða um það að þaö sé lífsnauðsyn fyrir þessi sex EFTA-ríki að verða aðilar að sam- runa Evrópumarkaðarins sem er að eiga sér stað og verður lokið fyrir 1992,“ sagði Jón Baldvin Hannibals- son utanríkisráðherra sem í gær flutti erindi um stöðuna í viðræðum EFTA og EB á fundi ráðgjafanefndar EFTA. Jón Baldvin leiðir, sem kunn- ugt er, þessar viðræður fyrir EFTA. Þess má geta að Ólafur Davíðsson, hjá Félagi íslenskra iðnrekenda, var í gær kjörinn formaður ráögjafa- nefndarinnar þriðja áriö í röð. „Menn meta það þannig aö þessi útvíkkun Evrópumarkaöarins muni andi stjómskipun aö menn gætu ekki orðiö aöilar að ríkisstjóm án þess að eiga þar ráðherra eða fulltrúa. Þá vitnaði Ólafur Ragnar í banda- rísk stjómmál og sagði að banda- ríska þingiö nyti aðstoðar 20.000 sér- fræðinga. Sagöist hann telja nauð- synlegt að við valdhafaskipti væri einnig skipt um sérfræðinga til aö tryggja að stefna valdhafa næði að komast til skila. -SMJ Fræðsluvarpið niður en að kreista það hægt og rólega til dauða,“ sagði Sigrún í samtali við DV í morgun. Hún sagði að sótt hefði verið um 40 milljónir króna á næsta ári til Fræðsluvarpsins. Það væri sú upp- hæð sem þurft hefði til að koma því í eðlilegan farveg. Á þessu ári var fjárveitingin 7,2 milljónir króna og nú þegar er Fræðsluvarpið komiö með skuldahala, jafnvel þótt rekstur- inn hafi til þessa verið í lágmarki. „Það er bara ekki hægt að reka þetta í rassvasanum eins og gert hef- ur verið," sagði Sigrún Stefánsdóttir. -S.dór þýða margvíslega hvatningu til hag- vaxtar á svæðinu öllu og mun þess vegna leiða til meiri efnahagsfram- fara og bættra lífskjara. Þá mun þetta einnig leiða til sköpunar fleiri starfa og draga þannig úr atvinnuleysi og í þriöja lagi verða fyrirtæki innan EFTA að hafa það tryggt aö þau hafi ekki lakari samkeppnisstöðu gagn- vart Evrópumarkaönum. Hinn kosturinn, ef EFTA-ríkin yröu utan þessa sameiginlega mark- aðar, myndi hafa ófyrirsjáanlegar neikvæðar afleiðingar fyrir efna- hagsástand, hagvöxt og lífskjör þess- ara þjóða,“ sagði utanríkisráðherra. -SMJ Fræðsluvarpið: Dauðadómur kveðinn upp Jón Baldvin Hannibalsson: Lífsnauðsynleg aðild að Evrópumarkaðnum

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.