Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.1990, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.1990, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 8. TBL. - 80. og.16. ARG. - MIÐVIKUDAGUR 10. JANUAR 1990. VERÐ I LAUSASOLU KR. 95 Vaxtalækkun, óbreytt verð landbúnaðarvara og 3 prósent launahækkun: vera i burðarliðnum - pattstaða í flskverðsdeilunni á Austfjörðum vegna kjarasamninganna - sjá baksíðu og bls. 7 Ólögleg skottulækna- starfsemiá Melunum? -sjábls.25 Iðnríkin: ísland eina kreppulandið -sjábls.6 Hverjirfengu sex milljarða úrAtvinnu- ieysistrygg- ingasjóði? -sjábls.6 Bankaráð: Bankaeftirlit- iðfærkosn- ingu Kvenna- listans til umsagnar -sjábls. 31 Ársfundur Comecon: Aðildarríkin sammála um nauðsyn breytinga -sjábls.8 Herlögum af- léttíKína? -sjábls.8 Gífurlegar skemmdir urðu á mannvirkjum á suðurströndinni í fárviðrinu sem gekk yfir sunnanvert landið í fyrrinótt. Á Stokkseyri var Ijótt um að litast þegar birti af degi. Þessi bílskúr rétt hékk uppi og íbúðarhúsið var stórlaskað, bæði að utan og innan, eftir brimið sem æddi inn á land. Garðar voru ekki annað en aur og grjót og Ijóst að íbúar Stokkseyrar eiga mikið starf fyrir höndum eftir þessa viðureign við Ægi. DV-mynd GVA Ofsaveðrið við suðurströndina: Sjávarvarnargarðarnir hafa sannað mikilvægi sitt -sjábls.26

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.