Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Dagblašiš Vķsir - DV

og  
S M Þ M F F L
. 1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 . . . .
Smelltu hér til aš fį meiri upplżsingar um DV ķžróttir 
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Dagblašiš Vķsir - DV

						34
mi ¦
MÁNUDAGUR 8. APRÍL 1991.
Iþróttir
Sterk
staða
hjá ÍBK
- eftir sigur, 7&-82, í þriðja úrslitaleiknum
RondeyRob
inson reynir hér
körfuskot gegn ÍBK
en til varnarer Falur
Harðarson, besti
maöur vallarins á
laugardag gegn
UMFN.
DV-mýnd GS
Ægir Már Kárason, DV, Suoumesjurn:
„Þaö hefur veriö sagt um okkur
að við gæfumst alltaf upp ef á móti
blési en nú sýndum við mikla bar-
áttu og unnum upp forskot Njarö-
víkinga. Við erum óneitanlega með
góða stöðu eftir þessi úrslit. Það
yrði mjög gaman að vinna íslands-
meistaratitilinn á okkar heimavelli
á þriðjudagskvöldið en það ver-ður
erfitt," sagði Falur Harðarson, leik-
maður ÍBK, en hann átti stærstan
þáttinn í frábærum sigri ÍBK gegn
UMFN í þriðja úrslitaleik liðanna
um íslandsmeistaratitilinn í körfu-
knattleik á laugardag í Njarðvík.
Lokatölur uröu 78-82 eftir 48-43
UMFN í vil í leikhléi. Staðan er nú
2-1 ÍBK í vil og liðið þarf aðeins
að innbyrða einn sigur til viðbótar
til að vinna titilinn.
Leikur liðanna á laugardag var
mjög góður og gífurlega spennandi
undir lokin, Njarðvíkingar höfðu
töluverða forystu mestallan leik-
inn og það var ekki fyrr en í blálok-
in að Keflvíkingar komust yfir.
Ótrúlegur klaufaskapur Njarðvík-
inga á síðustu tveimur mínútum
leiksins gerði útslagiö. Þá skoraði
ÍBK 10 stig gegn engu og staðan
breyttist úr 78-72 í 78-82. Falur
skoraði þriggja stiga körfu þegar
13 sekúndur voru eftir og kom ÍBK
yfir, 78-80, og Jón Kr. Gíslason,
þjálfari ÍBK, innsiglaði sigurinn
með tveimur vítaskotum. „Fyrir
mér er þetta óskiljanlegt. Við vor-
um með unninn leik í höndunum.
En þetta er alls ekki búið. Við get-
um líka unnið á þeirra heima-
velh," sagði Friðrik Rúnarsson,
þjálfari Njarðvíkinga, eftir leikinn
í samtalí við DV. Og hann bætti
við: „Við þurfum að ná upp góðri
stemningu fyrir næsta leik."
Falurvarfrábær
Falur Harðarson var besti leikmað-
ur vallarins í þessum leik, skoraði
sex þriggja stiga körfur, þar af
fimm í síðari hálfleik. Var oft hrein
unun að horfa á þennan skemmti-
lega leikmann. Jón Kr. átti einnig
mjög góðan leik og vert er að geta
ungs leikmanns, Hjartar Harðar-
sonar, sem kom fyrst inn á í leikn-
um undir lokin og stýrði þá tveim-
ur mikilvægum vításkotum rétta
leið. „Þetta var glæsilegur sigur.
Við unnum síðast árið 1983 hér í
Njarðvík og það var gaman að
vinna þá á þeirra heimavelh. Nú,
verður allt vitlaust á þriðjudaginn
og það verður einn hörkuleikurinn
enn," sagði Jón Kr. Gíslason eftir
leikinn.
Hjá Njarðvíkingum var Friðrik
Ragnarsson bestur en Teitur Ör-
lygsson lék vel í fyrri hálfleik.
Gunnar Örlygsson komst einnig
vel frá leiknum en Rondey Robin-
son hefur oftast verið sterkari.
„Þetta eru mikil vonbrigði en það
þýðir ekkert að velta þessu meira
fyrir sér. Þessu verður ekki breytt.
Keflvíkingar eru nú með pálmann
í höndunum en þeir skulu þurfa
að hafa fyrir hlutunum á þriðju-
daginn," sagði Teitur Örlygsson er
úrslitin voru ráðin.
• Stig Njarðvíkur: Rondey Rob-
inson 20, Friðrik 18, Teitur 18,
Kristinn 10, Gunnar 8, Hreiðar 2
og ísak 2 en hann lék meiddur.
• Stig ÍBK: Falur 26, Jón Kr. 21,
Sigurður 10, Tayron Thornton 10,.
Guðjón 9, Albert 4 og Hjörtur 2.
• Mjög slakir dómarár voru
Helgi Bragason og Leifur S. Garð-
arsson.
IS meistari
• Vigdis Þörisdóttir, fyrirliói IS, hampar hér isiandsbikarnum en bikar-
Inn íengu ÍS-siúlkur afhentan á laugardag.  DV-mynd Ægir Már Kárason
- í kvennakörfu eflir sigur IBK gegn Haukum
sætaskipan.                .  ÍBKogHaukaer titMnnvaríhöfn:
ÍBK hafði forystuna allan tímann   „Sigurinn þakka ég fyrst og fremst
gegn Haukum í gær, átta stiga for-   sterkri Iiðsheild og miköli baráttu.
skot í leikhléi, 28-18, og lokatölur   Það var mjðg erfitt að horfa á þenn-
urðu 55-44. Anna María Sveins-   an leik en þetta fór þó á besta
dóttir skoraöi 24 stig fyrir ÍBK og   veg," sagði Vigdís.
Björg Hafsteinsdóttir 23 en hjá    • Staðan er þannig þegar aðeins
Haukum var Hafdís Hafberg stiga-   einum leik er ólokio í 1. deild
hæst meö 10 stig.              kvenna:
„Það var mjög erfitt að horfa á  Keflavík-Haukar.....................55-44
þennan leik," sagði Jóhann H.  Grindavík-KR..........................38-44
Bjarnason, þjálfari ÍS, en ÍS-liðið    ——.......------______
tók við verðlaunum sínum í Kefla-   ÍS....................15 11 4 805-664 22
vík í leikslok. „Við áttum að vera  Keflavík.........15 11 4 1018-675 22
búnar að gera út um þetta mót fyr-   Haukar...........15 n  4 814-621 22
ir nokkru en meiðsli og annað   gp~..........}J ° x° JJ.^
komuívegfyrirþað,"sagðiJóhann  QaggSfi^jB 0 15 477-10510
ennfremur. Og Vigdís Þorisdottir,                   -SK/ÆMK
fyrirM ÍS, sagði við DV eftir leik
íþróttafélag Stúdenta er íslands-
meistari í körfuknattleik kvenna
árið 1991. Þetta varð ljóst í gær eft-
ír síöasta leik mótsins. Keppnin i
1. deild kvennakörfunnar i vetur
hefur verið mjög jöfn ogspennandi
og lengst af einvígi miíli ÍS og
Hauka en undir lokin fór ÍBK að
blanda sér hressílega í toppbarátt-
una.
Keflavíkurstúlkur unnu öruggan
sigur á Haukum í Keflavík á laug-
ardag; lokatölur 55-44. Haukar
hefðu orðið íslandsmeistarar með
sigri en í staö þess hafnaði liðið í
þriðja sæti deildarinnar. Lið ÍS,
Keflavíkur og Hauka urðu í þrem-
ur efstu sætunum með jafnmörg
stig en innbyrðis viðureignir réðu
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 23
Blašsķša 23
Blašsķša 24
Blašsķša 24
Blašsķša 25
Blašsķša 25
Blašsķša 26
Blašsķša 26
Blašsķša 27
Blašsķša 27
Blašsķša 32
Blašsķša 32
Blašsķša 33
Blašsķša 33
Blašsķša 34
Blašsķša 34