Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.1992, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.1992, Blaðsíða 1
Er munur á geisla- spilurum? - sjábls. 18 Draumur letingjans: Risavaxin fjarstýring - sjábls.30 Minidiskurl frá Sony - sjá bls. 20 snælda frá Philips - sjábls. 22 fyrir eyrað - sjábls.30 Heimabíó - sjábls. 21 Hijómtæki oghúsgögnl - sjábls. 28 Á 10 ára afmæli geisladisksins hafa geisladiskar og geislaspilarar alveg náð yfirhöndinni á hljómtækjamarkaðnum. Gömlu vinylplöturnar eru hornreka í hljómplötuverslunum. En þróunin heldur áfram. Risarnir Sony og Philips eru hvor með sína nýjung en fara mismunandi leiðir. Sony kemur með minidiskinn á markað og Philips stafrænu snælduna. Stúlkan með Stax- heyrnartólin mun hafa úr nógu að velja. Um þetta og margt fleira er fjallað í þessu hljómtækjablaði. DV-mynd Brynjar Gauti LANGAR ÞIG í BÍÓ HEIMA í STOFU? KENWOOD KR-V7030 með fjarstýringu Verfc kr. 53.900 KENWOOD Aörir Kenwood útvarpsmagnarar: KR-V6030 2x120 vött DIN meö fjarsýringu kr.41.600 KR-A5020 2x70 vött DIN meö fjarstýringu kr. 34.900 KR-A4020 2x45 vött DIN kr. 27.900 KENWOOD KR-V7030 AV/útvarps- og videómagnari meö “Pro-logic surround” kerfi, 240 vött DIN/8 ohm (200 vött RMS 20 Hz-20 kHz). Þú tengir stereo videótæki viö KR-V7030 útvarpsmagnarann og 5 rása stereó hljómur veröur aö veruleika, þegar þú horfir á bíómynd heima í stofu. Þitt eigiö bíó meö kvikmyndahúsahljómgæðum. KR-V 7030 er einnig fullkominn 2x120 vatta útvarpsmagnari. Hann var valinn besti AV (Audio/video) magnarinn í sínum verðflokki af hinu virta fagtímariti “What Hi-Fi” 2. október 1991. þar sem gœðin heyrast Ármúla 17, Reykjavík, sími 688840, 685149

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.