Dagblaðið Vísir - DV - 25.04.1992, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 25.04.1992, Blaðsíða 17
LAUGARDAGUR 25. APRÍL 1992. 17 DV íslandsbankamótið 1992: Bridge Sveit Landsbréfa íslandsmeistari 1992 Eins og kunnugt er af fréttum sigr- aöi sveit Landsbréfa nokkuö örugg- lega í keppni um íslandsmeistaratit- ilinn sem fram fór á Hótel Loftleiðum um bænadagana. Sveitina skipa m.a. þrir af heims- meisturum okkar, Björn Eysteins- son, fyrirliöi heimsmeistaranna, Jón Baldursson og Aöalsteinn Jörgen- sen. Aörir í sveitinni eru Magnús Ólafsson, sem jafnframt er fyrirliði, Sverrir Ármannsson og Matthías Þorvaldsson. Röö og stig sveitanna varð annars þessi: Stefán Guðjohnsen Austur spilaði út lauíkóngi sem Aöalsteinn drap meö ás og spilaði strax trompi. Austur drap drottningu Aðaisteins með ás, tók síðan ás og drottningu í hjarta og laufadrottn- ingu. Síðan spilaði hann laufatíu, sem Aðalsteinn trompaði meðan vestur kastaði hjarta. Nú trompaði Aðalsteinn hjarta og spilaði trompi. Vestur drap með kóngi og spilaði tromptíu. Aðalsteinn átti slaginn á gosann og hafði nú gefið fimm slagi. Precisionopnun austurs lofaði 16+ hápunktum og hann haíði þegar sýnt 15. Hjartasvar vesturs lofaði hins vegar 8+ punktum og hann hafði sýnt þóá. Fleiri punktar vorii hins vegar ekki fyrir hendi hjá a-v þannig að annar hvor hafði svikið. Austur var hins vegar sannaður með sterk- an sjölit í laufi meðan vestur var upptalinn með skiptinguna 3-5-4-1. Aðalsteinn lagði því af stað með lít- inn tígul og var ánægður að sjá níuna koma frá norðri. Kóngur úr blindum og gosinn gerði síðan út af við tíuna Úrslit íslandsmóts Töfluröö 1 2 3 4 5 6 7 8 Ettif 1 umltró Etlir 2 Eflir I Ettir umltrft Eltir 5 Eftir 6 Ettir 7 umltrA 1. Rauða Ljóniö 9 17 15 17 21 22 10 10 19 36 51 68 89 111 2. S. Ármann Magnusson 21 11 íf 11 9 22 13 22 43 56 67 82 93 102 3. Verðbréfamarkaður íslandsbanka Í3 (9 18 24 22 16 24 46 59 76 94 109 127 4. Hjalti Elíasson 15 íf Í9 13 19 21 12 13 32 53 68 83 98 110 5. Tryggingamiðstöðin 13 19 (2 17 25 25 7 17 24 49 74 57 106 «8 6. Gunnlaugur Kristjánsson 9 21 6 11 1 122 0 6 17 15 18 4o 49 70 7. Sigfús Þórðarson ð 8 ð 9 0 51 ö 8 16 25 25 33 41 49 8. Landsbréf 20 Í7 Í4 15 23 2522R20 43 60 55 99 121 136 Hér er skemmtilegt spil frá úrshta- keppninni og leikur einn heims- meistaranna, Aðalsteinn Jörgensen, hstir sínar. A/0 * DG543 V G83 ♦ Á83 + G3 ♦ K102 V K10954 ♦ D762 + 4 N V A S ♦ Á V ÁD2 ♦ 109 + KD109765 ♦ 9876 V 76 ♦ KG54 + Á82 í opna salnum sátu n-s, Aðalsteinn Jörgensen og Sverrir Ármannsson, en a-v Gunnar Þórðarson og Björn Snorrason. Precisionkerfið hóf sagn- ir: Austur Suður Vestur Norður llauf pass lhjarta lspaði 2hjörtu 3tíglar 4hjörtu pass pass 4 spaðar dobl pass pass pass Á jöfnum hættum er nokkuð áhta- mál hvort rétt sé fyrir n-s að freista þess að fórna. Við fyrsta tillit virðist sagnhafi gefa tvo slagi á tromp, tvo slagi á hjarta og einn á hvom láght- inn, eða samtals sex slagi, sem gera 500. Það er of mikið á jöfnum hættum en Aðalsteinn hafði komiö inn á lítil spil og varða að réttlæta þaö. Við skulum sjá hvemig hann geröi það. Bridge hjánorðri.Tveirniðurog300tila-v. Ólafsson fjögur hjörtu og fékk 12 voru 480 og fimm impar til Lands- Á hinu borðinu spilaði Magnús slagi eftir vamarmistök n-s. Það bréfa. Stefán Guðjohnsen Umsóknir um Sumardvöl í Orlofshúsum VR Auglýst er eftir umsóknum um dvöl í orlofshúsum VR sumarið 1992. Umsóknir á þar til gerðum eyðublöðum sem fást á skrifstofu VR, þurfa að berast skrifstofu VR, Húsi verslunarinnar 8. hæð í síðasta lagi fimmtudaginn 30. apríl 1992. Orlofshúsin eru á eftirtöldum stöðum: Húsafeili í Borgarfirði Svignaskarði í Borgarfirði Stykkishólmi Akureyri lllugastöðum í Fnjóskadal Einarsstöðum, Suður-Múlasýslu Kirkjubæjarklaustri Flúðum, Hrunamannahreppi Miðhúsaskógi í Biskupstungum Ölfusborgum við Hveragerði Húsin eru laus til umsóknar á tímabilinu 29. maí til 18. september. BREYTTAR ÚTHLUTUNARREGLUR. Fram að þessu hefurtölva dregið úröllumfullgildum umsóknum. Við þessa úthlutun byggist réttur til úthlutunar á félagsaldri í VR, að frádregnum fyrri úthlutunum orlofshúsa. Nánari upplýsingar um úthlutunarreglur fást á skrifstofu VR og er reglunum dreift með umsóknareyðublaðinu. Leigugjaldið er Kr. 8.500,- til 9.500.- á viku. EINN BILL A MANUÐI I ÁSKRIFTARGETRAUN Sérstök athygli er vakin á því að umsóknir verða að berast skrifstofu VR í síðasta lagi 30. apríl n.k. Upplýsingar um hverjir hafa fengið úthlutað orlofshúsi munu liggja fyrir 8. maí n.k. Umsóknareyðublöð ásamt reglum um úthlutun eru afhent á skrifstofu VR, Húsi verslunarinnar 8. hæð. Ekki verður tekið á móti umsóknum símleiðis, en senda má útfyllt umsóknareyðublöð í myndrita númer 678356. Verzlunarmannafélag _______________________________Reykjavíkur________________________________^ Tryggðu filmunum þínum gœðaframköllun hjá okkur. t HANS PETERSEN HF BANKASTRÆTI - GLÆSIBÆ - AUSTURVERl KRINGLUNNI - LYNGHALSI - LAUGAVEGI 178 - HOLAGARÐI

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.