Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.1992, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.1992, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ - VÍSiR 123. TBL. -82. og 18. ÁRG. - ÞRIÐJUDAGUR 2. JÚNl 1992. VERÐ I LAUSASÖLU KR. 115 Niðurskurður í hlutfðlli ám- - segir Jónas Haraldsson, skrifstofustjóri LÍÚ - sjá bls. 2 og baksíðu pnnsessa ólétt -sjábls. 10 Lögganetti fanga uppi á -sjábls.8 Sovéskur kjamorku- kafbáturað liðastí sundur áhafsbotni Ekkerthefur að seija Hðtel ísland -sjábls.4 Umhverfis- ráðherra leyfir áfram sorpbrennslu í Hnífsdal -sjábls.7 Aöalstræti: Fomleifa- nefndvar upplýst um jarðraskið -sjábls.3 Laxveiðin byrjaði frekar rólega í gærmorgun en tók heldur betur kipp þegar leið á daginn. Þennan fyrsta veiðidag komu á land 28 laxar og sá stærsti veiddist í Norðurá í Borgarfirði, 16 punda fiskur á maðk. Þverá gaf 15 laxa, Norðurá 12 og Laxá á Ásum 1 lax. Á myndinni heldur Friðrik Þ. Stefánsson á öðrum flugulaxinum úr Norðurá. Var þetta sá fyrsti fyrir neðan Laxfoss á þessu sumri. Sjá nánar frétt á baksíðu. DV-mynd G.Bender

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.