63 27 00 RITSTJÓRN AUGLÝSINGAR 0G AFGREIÐSLA SiMI 63 27 00 DAGBLAÐIÐ-VlSIR 127. TBL - 82. og 18. ÁRG. - MÁNUDAGUR 8. JÚNl 1992. VERÐ I LAUSASOLU KR. 115 Giftusamleg björgun þriggja ára drengs úr Ölfusá: Var stórkostJegt að mér tékst að bjarga barninu - þessi á skilar yfirleitt ekki því sem Mn tekur, segir bjargvættur barnsins - sjá baksíðu SÍSbráð- vantar 3,5 milljarda - sjábls.4 H ægri sveiff Ba íSvíþjóð -sjábls.8 Samninga- menn í Ríó láta hendur standafram úrermum -sjábls.8 Cílæsilegir gæðingar á stórmðti FáksíVíðidal - sjábls.26og27 Stórmóti hestamannafélags- Ins Fáks lauk f gœr með úr- sliium í öllum greinum. Þráft fyrir miklar rigningar eru glæsileglr gæðingar há- punkturinn. Á mynd sést sig- urvegarl í A-flokki gæðinga, Gýmir, sem Trausti Þór Guð- mundsson sýndi. Hjá stendur eigandl Gýmis, Jðhanna M. Björnsdóttir. DV-myndE.J. Helgi Jónsson með Ingvar örn Eiríksson í fanginu nokkrum klukkustundum eftlr að Helgi vann það einstæða björgunarafrek að heimta drenginn úr klðm ötfusár. Ingvar litli hafði verið með öðrum börnum að leik á bakka árinnar þegar hann féll skyndilega niður af tveggja metra háum bakkanum og út i ána. Kona í nærliggjandi húsi sá hvað verða vildi og brá skjótt við og kallaði á Helga. Hann hljóp niður með ánni og um 100 metrum fyrir neðan þann stað sem drengurinn féll i ána óð Helgi út i ötfusá og tókst að koma drengnum á þurrt. DV-mynd JAK TékkósEóvakía að lidast í sundur -sjábls.10 Skoðanakönnun DV: 50 prósent þjóðarinnar vilja skerða þorskkvótann - sjábls.2