Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.1992, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.1992, Blaðsíða 1
Stöð 2 á laugardögum: Imbakassinn Spaugstofan veröur ekki á sínum staö á laugardagskvöldum í vetur hjá ríkissjónvarpinu. i stað þess hafa flestir Spaugstofumenn geng- iö til hös við Stöö 2 og á laugardag hefst fyrsti þáttur þeirra. Strákarn- ir kaha sig Gysbræöur og þátt sinn Imbakassann. Gysbræöur eru þeir Þórhahur Sigurðsson (Laddi). Sig- uröur Sigurjónsson, Öm Ámason og Pálmi Gestsson. Þeir munu fá til liðs við sig aðra leikara í ein- staka þætti eftir þörfum. Þaö hefur hvílt dálítil leynd yfir gerð þáttanna enda er ekkert fynd- iö viö brandara sem búið er aö lýsa Qg skýra út í smáatriðum fyrir- fram. Þó hefur tekist aö draga upp úr þeim bræðram að þættimir verði aö miklu leyti byggðir upp á stuttum atriðum sem ekki eru bundin ákveðnum atburði eða tíma, nema að eitthvað liggi sér- staklega vel við höggi. Gysbræður eiga sjálfir hugmyndirnar að atrið- unum og skrifa handritiö en þeir hafa verið að viða að sér efni í lang- an tíma. Gysbræður fengu hugmyndina að þættinum þegar þeir voru að horfa á stihimyndina á mánudags- morgni og semja sjálfrr textana. „Alhr eru vondir við leikara og nú er okkar tækifæri á hefnd,“ segir Öm Árnason. Þættirnir em mjög sveigjanlegir þannig að ef einhver bræðranna fær lélega afgreiðslu í verslun er t.d. hægt að gera sér- stakan heimildarþátt um hvernig best er að ræna vörum úr verslun- um. Þessir menn hafa undanfarin ár látið þjóðina veltast um af hlátri og það verður gaman að sjá hvernig þeim tekst til í hinum nýja þætti sínum, Imbakassanum, á Stöð 2 kl. 20.30 á laugardag. Þá er Hemmi Gunn kominn aftur á skjáinn hjá Sjónvarpinu og ætlar að skemmta islensku þjóðinni á miðvikudagskvöldum. Sjónvarpið á miðvikudag: Átalihjá Hemma Gunn Þá er Hemmi Gunn skriðinn úr hiði sínu eftir sumardvalann og er klár í slaginn. Hann ætlar að skemmta sjónvarpsáhorfendum annað hvert miðvikudagskvöld í vet- ur og fær til sín marga góða gesti sem skemmta með tónhst, gríni og góðum sögum. Aðalgesturinn í þessum fyrsta þætti vetrarins er sjálf Hall- björg Bjarnadóttir, fjöllistakonan sem lengst af hefur búið í Danmörku. Auk hennar koma fram í þættinum ballettstjörnur úr Kirov- og Bolshoj- ballettflokknum og hljómsveitimar Kuran Swing og Hljómar úr Keflavík en einnig verða ýmsar óvæntar uppákomur. Stjórn útsendingar er í höndum Egils Eðvarðssonar. Rás 1 á laugardag: Þátturinn Laugardagsflétta, sem þekktum skemmtistöðum og má er í umsjón Svanhildar Jakobsdótt- þar til dæmis nefna staðinn Vin og ur, er nú aftur kominn á dagskrá Ölgod sem mörgum íslendingum Rásar 1 eftir sumarfrí. Fyrsti gest- er að góðu kunnur. Ekki er Ijóst ur vetrarins er Guðni Þ. Guð- hvort spílamennska í danshljóm- mundsson, organisti í Bústaða- sveit og að vera organisti í kirkju kirkju. Guðni hóf tónlistarferil fara vel saman en úr þvi fæst skor- sinn sera líðsmaöur í danshljóm- ið í Laugardagsfléttu í kvöld þegar sveitum, bæði hérlendis og erlend- Guðni Þ. Guðmundsson segir frá is. Hann dvaldi í Kaupmannahöfn áhugaverðum ferh sínum og að um nokkurra ára skeiö auk þess auki á hann ailan heiður af tónhst- sem hann nam þar orgeheik, lék á arvali í þættinum. Sjónvarpið á sunnudag: Kristínn Sigmundsson í Rakaranum í SeviIIa Það verður örugglega hart barist þegar Valsmenn taka á móti Grindvikingum. Sjónvarpið á laugardag: Valur- Grindavík - bein útsending Á laugardag klukkan 16.00 mun Sjónvarpið sýna beint frá leik Vals og Grindavíkur í úrvals- dehdinni í körfubolta. Á síðasta ári keppti Valur th úrshta á íslandsmótinu en beið lægri hlut og í vetur er hðinu spáð góðu gengi. í Valshðinu eru margir snjahir leikmenn, eins og Frank Booker og Magnús Matthíasson. Grindvíkingar verða örugglega erfiðir viðureignar enda töpuðu þeir fyrsta leik sínum á mótinu og eru staðráðnir í að gera betur gegn Hlíðarendapiltunum. Tvö af leikritum franska rithöfund- arins og ævintýramannsins Pierres Beaumarchais hafa haldið hylh fólks fram á þennan dag. Verkin skrifaði hann í lok 18. aldar og bæði fjölluðu þau um brögðótta rakarann Fígaró. Fæstum dettur þó Beaumarchais í hug þegar þessi verk eru nefnd, held- ur Wolfgang Amadeus Mozart, sem byggði óperu sína um Brúðkaup Fígarós á öðru leikritinu, og svo Gio- acchio Rossini, sem gerði sér mat úr hinu verkinu þegar þeir Cesare Sterbini skrifuðu Rakarann í Sevhla. Á sunnudag fáum við að sjá og heyra Rakarann í uppfærslu Svissneska sjónvarpsins og Kammerhljómsveit- ar Lausanne. Operan segir frá ung- um aðalsmanni sem felhr hug th hinnar fögru Rósínu en hún er rík og gamah fjárhaldsmaður hennar reynir að varna því að ástir takist með þeim þar sem hann hyggst sjálf- ur giftast Rósínu og njóta auðæf- anna. Rakarinn Fígaró er hhðhohur aðalsmanninum unga og í samein- ingu leika þeir á fjárhaldsmanninn Rakarinn i Sevilla í uppfærslu Svissneska sjónvarpsins. svo að astin fái að blómstra. Vesse- ' Almaviva greifi, J. Patrik Raftery er lina Kasarova leikur og syngur hlut- í hlutverki Fígarós og Kristinn Sig- verk Rósínu, Rockweh Blake er mundsson túlkar hlutverk Bashós. {

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.