Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Dagblašiš Vķsir - DV

og  
S M Þ M F F L
. . . . . . 1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31 . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Dagblašiš Vķsir - DV

						28
MÁNUDAGUR 3. MAÍ 1993
Iþróttir
Úrvalsdeild
AstonVilla-Oldham...............0-1
Chelsea - Coventry...................2-1
Crystal Palace - Ipswich..........3-1
Everton-Arsenal....................0-0
Leeds-QPR..............................1-1
Nott Forest - Sheffield Utd......0-2
Sheffield Wed - Middlesboro...2-3
Southampton - Man City.........0-1
Tottenham - Wimbledon.........1-1
Man Utd - Blackburn.........í kvöld
Ldeild
Brentford - Barnsley................3-1
Bristol Rovers - Birmingham .3-3
Cambridge - Southend.............3-1
Charlton - Derby......................2-1
Leicester - Bristol City.............0-0
Luton - Peterboro.....................0-0
Oxford - Notts County.............1-1
Sunderland - Portsmouth.......4-1
Tranmere - Watford.................2-1
Wolves - Millwall.....................3-1
Swindon-WestHam...............1-3
2. deild
Burnley-Blackpool.................2-2
Chester - Fulham.....................2-3
Exeter - Huddersfield..............1-2
Hartlepool - Brighton..............2-0
Leyton Orient - Bradford........4-2
Preston - Mansfield..................1-5
Reading-Swansea...................2-0
Rotherham - WBA...................0-2
Stockport - Bournemouth.......0-0
Wigan-Plymouth....................0-2
HuU - Bolton.............................1-2
3. deild
Barnet - Lincoln.......................1-1
Bury - Crewe............................1-2
Cardiff - Shrewsbury...............2-1
Carlisle-Torquay....................0-1
Chesterfield - Scarboro...........0-3
Colchester - Scunthorpe.......r..l-0
Gilhngham - Halifax................2-0
Hereford - Doncaster...............0-2
Walsall - Rochdale...................3-1
Staða í úrvalsdeild
ManUtd........40 22 12  6 62-29 78
AVilla..........41 21 11  9 56-38 74
Norwich........41 21  8 12 58-62 71
Blackburn.....39 18 11 10 64-42 65
ManCity.......40 15 11 14 5446 56
QPR...............39 15 11 13 58-53 56
Liverpool.......40 15 11 14 54-50 56
Chelsea..........41 14 14 13 49-50 56
Tottenham....39 15 11 13 54-57 56
Sheff.Wed.....38 14 13 11 52-46 55
Wimbledon ...41 14 12 15 55-53 54
Arsenal..........38 14 10 14 36-34 52
Coventry.......41 13 12 16 49-54 51
Everton.........40 14  8 18 48-51 50
Shampton......41 13 11 17 51-57 50
Leeds.............40 12 13 15 53-58 49
Ipswich........!.41 11 16 14 48-54 49
C.Palace........40 11 15 14 48-58 48
Sheff.Utd......40 12 10 18 48-51 46
Oldham.........40 11 10 19 56-69 43
Middlesboro..41 11 10 20 51-72 43
NottForest....41 10 10 21 40-60 40
StaðaM.deild
Newcastle.....43 26  9  8 81-36 87
WestHam......45 25 10 10 79-41 85
Portsmouth...45 25 10 10 78-15 85
Swindon........44 21 13 10 73-55 76
Leicester.......45 22 10 13 70-57 76
Tranmere......44 22  9 13 69-54 75
Millwall.........45 18 16 11 65-50 70
Grimsby........44 19  7 18 57-53 64
Wolves...........45 16 13 16 57-54 61
Peterboro......45 16 13 16 54-62 61
Charlton........45 16 13 16 49-45 61
Derby.............44 17  9 18 64-57 60
Barnsley........45 16  9 20 55-60 57
Watford.........45 14 13 18 57-70 55
Oxford...........44 13 14 17 51-54 53
BristolC........45 13 14 18 45-66 53
Luton.............45 10 21 14 47-60 51
Sunderland...44 13 11 20 48-59 50
N.County......44 11 16 17 52-67 49
Brentford......45 13 10 22 51-67 49
Cambridge....45 11 16 18 48-67 49
Birmingham.45 12 12 21 49-72 48
BristolR........45  9 11 25 52-87 38
UrslitíSkotlandi
Airdrieonians - Rangers..........0-1
Celtic - Aberdeen.....................1-0
Dundee Utd - Partick...............3-1
Falkirk - Heafts........................6-0
Hibernian - Motherwell..........1-0
St. Johnstone - Dundee............1-1
• Staöa efstu liða:
Rangers.........40 31  7  2 94-30 69
Aberdeen......40 24  9  7 79-33 57
Celtic.............42 22 12  8 65-41 56
DundeeUtd...42 19  9 14 55-44 47
Hearts............41 15 13 13 43-15 43
- Manchester United enskur meistari og löng bið frá 1967 er loks á
Lið Manchester United
varð í gær enskur meistari
í knattspyrnu í fyrsta
skipti í 26 ár. Löng bið hjá
þessu stórliði og fjölmörgum áhang-
endum þess var loks á enda í gær og
víða var Englandsmeistaratitli liðs-
ins fagnað.
Það sem gerði það að verkum að
United varð meistari um helgina var
tap Aston Villa á heimavelli sínum
gegn Oldham, 0-1. Villa á aðeins einn
leik eftir en United tvo, munurinn á
liðunum er hins vegar fjögur stig og
þar með getur Villa ekki náð United
að stigum.
„Þetta er toppurinn. Þetta var titill-
inn sem okkur langaði alla í. Við vild-
um ekki fagna of fljótt en þó læddist
að manni sá grunur að tifillinn væri
í höfn fyrir þessa helgi. Við getum
núna hætt að hugsa um þá tvo leiki
sem við eigum eftir og eitt er ljóst
að það verður mikið fjör á Old Traf-
ford í kvöld," sagði Steve Bruce, fyr-
irliði Manchester United, í gær eftir
að titillinn var í höfn.
Fá bikarinn í kvöld
Það er hætt við að mikið verði um
dýrðir á Old Trafford í kvöld en þá
leikur Manchester United síðasta
heimaleik sinn á keppnistímabilinu,
gegn Blackburn. Eftir leikinn mun
Steve Bruce fyrirliði hefja nýjan og
stórglæsilegan verðlaunagripinn
fyrir úrvalsdeildina ensku á loft, bik-
ar sem að margra mati gæti orðiö
tíður „gestur" á Old Trafford næstu
árin eftir að ísinn var loksins brot-
inn. Liðið er firnasterkt og margir
álíta að lið Manchester United í dag
sé það besta sem félagið hefur teflt
fram í áraraðir. Og framtíðin er björt
hjá félaginu. Ungir og stórefnilegir
leikmenn bíða í róðum eftir að fá
tækifæri með liðinu.
Röðin komin að KR-ingum
ÚrsUtanna í leik Aston Villa og Old-
ham var víða beðið með mikilli
óþreyju og áhangendur United fögn-
uðu mikið þegar Colin Henry skoraði
sigurmarkiö í fyrri hálfleik. Nú er
það endanlega ljóst að Manchester
United, sem varð síðast Englands-
meistari 1967, er besta liðið í ensku
knattspyrnunni í dag. Og nú segja
gárungarnir að KR verði íslands-
meistari í haust eftir sams konar bið
og United hefur mátt þola í áraraöir.
Fagnað fram undir
morgun í Manchester
Gífurleg fagnaðarlæti brutust út í
Manchester í gær þegar Ijóst var að
meistaratitillinn væri loksins í höfn.
Fólk dansaði á götum úti og ekki var
búist við að fagnaðarlátum linnti fyrr
en í morgunsárið. Einn stuðnings-
manna United sagði í gærkvóldi: „í
kvöld verður partí aldarinnar í
Manchester."
Forestféli íl.deild
Nottingham Forest tapaði á heima-
veUi sínum fyrir Sheffield United,
0-2, og þar með féll liðið í 2. deild.
Mestar líkur eru á því að Middles-
boro fylgi liðinu í 1. deild og Oldham
á enn móguleika á að forðast fallið.
-SK
Arnar með þrennu
FH-ingar mæta Akurnesingum og Grindavík og Breiðablik eigast við í
undanúrshtum litlu bikarkeppninnar í knattspyrnu. Þetta varð tjóst eftir
leikina í 8 liða úrslitum sem fram fóru um helgma.
Akurnesingar sigruðu Eyjamenn, 3-0, og skoraði Þórður Guðjónsson
tvö af mörkum Skagamanna og Ólafur Þórðarson eitt.
HK tapaði á heimaveUi fyrir Grindavík, 0-1, og skoraði Páll V. Björns-
son eína mark le&sins í fyrri hálfleik.
FH sigraði Stjörnuna í Kaplakrika, 4-1. Andri Marteinsson, Davíð Garð-
arsson, Þorsteinn Jónsson og Jón Erling Ragnarsson gerðu mörk FH-
liösins en Jón Þór minnkaði muninn fyrir Garðbæinga undir lok lciksins.
Þá vann Breiðablik stórsigur á Keflvíkmgum á VaUargerðisvelM í Kópa-
vogi, 6-0. Arnar Grétarsson skoraöi þrennu fyrir Kópavogsliðið og þeir
Willum Þór Þórsson, Helgi Bentsson og Sverrir Hákonarson eitt hver. -JKS
Mark Hughes og félagar hans í Manchester United lá i kvöld afhentan langþráöan bikai
„Hlökkum til að m;
- FH vann ÍR í oddaleik liðanna og mætir Val í
FH-ingarnir Gunnar Beinteinsson fyrirliði og Kristján Arason þjálfari fagna
sigrinum gegn ÍR í Kaplakrika. FH mætir þvi Val i úrslitaleikjum og er sá
fyrsti á dagskrá annað kvðki.                     DV-mynd Brynjar Gauti
íí'H
m
(11) 25
(11) 21
0-2, S-2, 5-5, 8-8, (11-11), 12-12,
14-15, 18-17, 20-19, 23-21, 25-21.
: Mörk FH; AlexeiTrufan7/4, Sigt
urður Sveinsson 5, Gunnar Bein-
teinsson 3, KrjsQán Arason 3, Guð-
jón Árnason 3, Halfdán Þórðarson
2, Þorgils Mathiesen l.
Varin skot: Bergsveinn . Berg-
sveínsson:15.
Mörk ÍR: Róbert Rafiisson 7, Jó-
hann Ásgeirsson 5/2, Matthías
Matthjasson 4, Branisiav Dinv
itrivic 3, Magnús Ólafsson 1 og 61-:
afur Gylfeson 1.
Varins skot: Magnús Sigmunds-
sonl2,
Brottrekstrar: FH 8 mín. (Sigurð-
ur Syeinsson rautt spjaid), ÍR 8
mín;
Dómarar: Gunnlaugur Hjálm*
arsson og Einar Sveinsson,
dæmdu erflðan leik vel.
Áhorfendur. Um 2000.
Maður leiksins: Alcxei Trufan,
FH.
„Þetta var góður sigur og ég held að leik-
reynslan hafi skipt sköpum í lokin. Það
verður gaman aö mæta Val í úrslitunum
og við hlökkum til þeirra leikja. Þeir með
topplið en við mætum galvaskir til leiks
og munum selja okkur dýrt til að verja
titihnn," sagði Þorgils Óttar Mathiesen,
leikmaður FH, eftir að íslandsmeistaram-
ir höfðu sigrað ÍR-inga, 25-21, í þriðja leik
Uðanna í Kaplakrika á föstudagskvöldið.
FH-ingar tryggöu sér þar með sæti í úr-
slitaleik íslandsmótsins og mæta Vals-
mönnum í fyrsta leik Uðanna annað kvöld.
ÍR-ingar, sem hafa komið allra liða mest
á óvart í vetur, urðu loks að játa sig sigr-
aða eftir herjulega baráttu.
„Það var gaman að sigra en ég held við
getum leikið betur og ætlum að sýna það
á móti Valsmönnum," sagöi Alexei Truf-
an, besti maöur FH-inga í leiknum. Trufan
náði sér mjög vel á strik og eins áttu Gunn-
ar Beinteinsson og Sigurður Sveinsson
stórgóðan leik. Krisrján Arason sýndi
gamla takta og Bergsveinn varði vel fyrir
aftan sterka vörnina. FH-ingar eru með
öflugt liö og þaö verður ekki auðvelt fyrir
V
þ
a
þ
K
íl
n
n
r
u
a
s
a
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 25
Blašsķša 25
Blašsķša 26
Blašsķša 26
Blašsķša 27
Blašsķša 27
Blašsķša 28
Blašsķša 28
Blašsķša 29
Blašsķša 29
Blašsķša 30
Blašsķša 30
Blašsķša 31
Blašsķša 31
Blašsķša 32
Blašsķša 32