Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.1993, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.1993, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ - VlSIR 120. TBL. - 83. og 19. ÁRG. - ÞRIÐJUDAGUR 1. JÚNl 1993. VERÐ I LAUSASOLU KR. 115 Daníel Jónsson, sextán ára knapi úr Reykjavík, stýröi Dalvari frá Hrappsstööum til sigurs í A-flokki gæöinga á Hvitasunnukappreiðum Fáks. DV-mynd E.J. Sextánára sigurvegari -sjábls. 22-23 Kattabaktería: Hundrað lömbhafa drepist -sjábls.6 Feröir: Líf og leikur í London -sjábls. 19 Fyrsti laxveiðidag- urinn -sjábls. 41 Þýskaland: Unglingur handtekinn vegnamorða áTyrkjum -sjábls.8 Haustlegt var um að litast á landinu öllu um hvítasunnuhelgina, kalt og sums staðar jafnvel snjókoma eða él. Unga fólkið lét þó rokið og kuldann á Snæfellsnesinu ekki aftra sér frá því að tjalda á Búðum, nú frekar en endranær, enda bilarnir með í för og alltaf hægt að sitja þar ef ekki viðraði til annars. DV-mynd Sveinn

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.