Dagblaðið Vísir - DV - 21.07.1993, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 21.07.1993, Blaðsíða 7
MIÐVIKUDAGUR 21. JÚLÍ 1993 Ferðir Hvalaskoðunarferðir frá Höfn: Hnúfubakar blása og höfrungar stökkva Jöklaferöir á Höfn í Homafirði bjóða nú í sumar upp á hvalaskoðun- arferðir en fyrirtækið byijaði með þessar ferðir árið 1991 og þær hafa verið nokkuð vinsælar. Aðallega hef- ur þó verið farið með útiendinga. Ferðin tekur í heild tíu tíma en auk kenndar við, var landnámsmaður þeirra Austur-Skaftfellinga. Stundum getur veriö erfitt að finna hvahna og engin trygging er fyrir því að þeir sjáist en forráðamenn Jökla- ferða segja að í um 80 til 90% tilfella sjáist hvalur. í þessari ferð hafði hvalaskoðunarferð í ágúst og í sept- ember verður farið með 100 manns í fjórum hópum en þeir eru frá ferða; skrifstofunni Arctic experience. Á haustin er háhymingar nokkuð áberandi á þessum slóðum en þá em þeir við stidarát. -Ari Hér hefur tekist að festa höfrung á filmu í einu stökkinu en þeir stukku allt í kringum bátinn og var það tign- arleg sjón. 23 Vorum að fá nýja sendingu af SHADOW CRUISER pallhúsum. PALLHÚS SF Borgartún 22 - S: 61 0450 Ármúla 34 - S: 37730 Hnúfubakurinn rétt sýnir sig og blæs í leiðinni. þess sem hvalirnir eru skoðaðir ræktiega, og myndaðir að sjálfsögðu, er rennt fyrir fisk á sjóstöng. Nú í júlíbyijun var farið með 24 danska náttúmunnendur og fuglaskoðara. Tæplega þriggja tíma stím var á mið- in þar sem hvalimir héldu sig og nokkum tíma tók aö finna þá en þeir létu þó sjá sig á endanum. Alls sáust 10 hnúfubakar og 80 tti 100 höfrungar og auk þess nokkrar hrefnur. Hvalimir héldu sig að þessu sinni um fjórar mtiur fyrir utan Hrollaugseyjar en þeir em líka oft við Tvísker sem er aðeins vestar. Hrollaugur jarl, sem eyjarnar eru skipstjórinn á humarbátnum Sigurði Ólafssyni, sem reyndar var notaður til að feija Danina, séð sex hvali nokkrum tímum áður en haldið var í þessa ferð. Stefnan var því sett á þann stað en þá var þar engan hval að sjá. Þeir voru hins vegar ekki langt undan. Engar reglulegar ferðir em famar til að skoða hvalina en hins vegar farið eftir pöntunum. Lágmarksfjöldi í hverri ferð er 15 manns. Boðið er upp á mat og í þessari ferð fengu Danimir humar í aðalrétt. Ferðin kostar 10 þúsund krónur á manninn. 25 manna hópur hefur pantað 24 danskir áhugamenn um fuglaskoöun voru með í ferðinni en farið var á humarbátnum Sigurði Ólafssyni. DV-myndir Sigurpáll Ingibergsson LÁTTU EKKI 0F MIKINN HRflÐfl /í\ VflLÐA ÞÉR SKADA! dsjr“ IMIS5 AiM NI5SAIM MICRA SUIMIMY PRIMERA IMISSAN MICRA LX 1300cc NISSAINI SUNNY SR 1600cc NISSAN PRIMERA SLX 2000cc Verð kr. 886.000 Verð kr. 1.148.000 Verð kr. 1.566.000 DAIH. CHARADE TX 1300cc TOYOTA COROLLA Si 1 BOOcc MMC GALANT GLSi 2000cc Verð kr.1.038.000 Verð kr. 1.349.000 Verö kr. 1.952.000 RENAULT CUO s 1400cc Verðkr. 1.069.000 TOYOTA STARLET XU 1300cc Verð kr. 894.000 MMC COLT GLXi 1600cc Verð kr. 1.333.000 TOYOTA CARINA E GU 2000cc Verö kr. 1.719.000 FORD MONDEO GLX2000cc Verð kr. 1.739.000 Já! Verið gagnrýnin og gerið nákvæman gæða og verðsamanburð Þaö er enginn tilviljun aö NISSAN er mest seldi japanski bíllinn í Evrópu þar sem NISSAN, TOYOTA og MITSUBISHI eru á sambærulegu veröi. En á íslandi er NISSAN meö langbesta veröiö. Nýttu þér tækifæriö. Ingvar Helgason hf. Sævarhöfði 2,112 Reykjavik P.O. Box 8036, Sími 674000 nniii HITABRUSAR HEILOSÖLUDR. JOHN LINDSAY HF.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.