Dagblaðið Vísir - DV - 14.01.1994, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 14.01.1994, Blaðsíða 1
Frjálst, óháð dagblað ;s :o !0 IsO LTl DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 11. TBL. -84. og 20. ÁRG. - FÖSTUDAGUR 14. JANUAR 1994. VERÐ i LAUSASÖLU KR. 140 M/VSK. Ávöxtunannálið: Skaðabætur vegna vanrækslu -sjábls.2 Holst minnst með söknuði - sjábls.8 DV IkaupaJdl - sparaðu meö kjaraseðhm Kaupauki dagsins -sjábls. 13 Sjómannadeilan er komin i hnút og stjórnarandstaðan krefst þess aö Alþingi komi þegar saman. Sjávarútvegsráðherra segir deiluaðila vera i blindgötu i viðræðum sínum og líkurnar á lagasetningu aukast dag (rá degi. Sjómenn héldu fjölmennan baráttufund í Reykjavik í gær þar sem þeir lýstu yfir stuðn- ingi við forystumenn sína og vöruðu við bráðabirgðalögum á verkfallið. Á fundinum sagði Guðjón A. Kristjánsson það Ijóst að sjómenn byndu ekki enda á verkfallið fyrr en trygging væri fyrir því að þeir yrðu ekki neyddir til kvótakaupa. Eftir fundinn héldu forystumenn sjómanna á fund forystumanna stjórn- arflokkanna og sjávarútvegsráðherra og í kjölfarið funduðu ráðuneytisstjórar i forsætisráðuneytinu og sjávarútvegsráðuneytinu með ríkissáttasemjara. Þrátt fyrir öll þessi fundahöld fannst enginn viðræðugrundvöllur milli deiluaðila. DV-myndir Brynjar Gauti KatrínFjeldsted: Er að senda ákveðin skilaboð inn í f lokkinn -sjábls. 11 Seðlabankinn: Steingrímur úti- lokar ekki banka> V stjórastólinn -sjábls.5

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.