Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.1994, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.1994, Blaðsíða 2
20 FIMMTUDAGUR 3. FEBRÚAR 1994 11@nlist >-T ísland (LP/CD) 1. ( 8 ) Jar Of Flies Alice In Chains 2. (1 ) Spillt Todmobile 3. ( 3 ) Debut Björk 4. ( 6 ) The Spaghetti Incident Guns N'Roses 5. ( 2 ) Lífid er Ijúft Bubbi Morthens 6. ( 4 ) Vs Pearl Jam 7. ( 9 ) So Far So Good Bryan Adams 8. ( 5 ) Svo sannariega Borgardætur 9. ( 7 ) Cross Of Change Enigma 10. (13) BlackSunday Cypress Hill 11. (Al) Sfcið . Páll Oskar Hjálmtýsson 12. (Al) MusicBox Mariah Carey 13. (16) Ekki þessi leiðindi Bogomil Font& Milljónamær... 14. (20) Ten Summoner’s Tales Sting 15. (10) Reif ásveimi Ýmsir 16. (18) Judgement Night Úr kvikmynd 17. (Al) Happy Nation Ace Of Base 18. (11) Doggy Style Snoop Doggy Dog 19. (Al) Suede Suede 20. (Al) Fagra veröld Egill Olafsson og Guðrún Gunnarsd. Listinn er reiknaður út frá sölu í öllum helstu hljómplötuverslunum í Reykjavík auk verslana víöa um landið. | 1.(1) Things Can only Get Better Dream t 2. ( 7 ) Breathe Again Toni Braxton | 3. ( 2 ) All for Love Bryan Adams/Rod Stewart/Sting t 4. ( 9 ) Return To Innocence Enigma | 5. ( 3 ) Come Baby Come K7 4 6. ( 4 ) Cornflake Girl Tori Amos * 7. (20) The Power of Love Celine Dion | 8. ( 6 ) Anything Culture Beat t 9. ( - ) Give It Away Red Hot Chili Peppers | 10. (10) I Miss You Haddaway New York (lög) Bandaríkin (LP/CD) Bretland (LP/CD) $ 1. (1 ) Teaso Me Chaka Demus & Pliers | 2. ( 2 ) One Woman - The Ultimate... Diana Ross t 3. ( - ) Antenna ZZTop t. 4. ( - ) Jar Of Flies Alico In Chains t 5. ( - ) Dream On Vol. 1 Dream t 6. ( 7 ) Both Sides Phil Collins t 7. ( - ) Hips and Makers Kristin Hersh 4 8. ( 3 ) So Close Oina Carroll 4 9. ( 5 ) Debut Björk | 10. ( 4 ) So Far so Good Bryan Adams DV £fö<ýl<gýunni i Aoiiícl r A toppnum Það á vel við að Björk skipi toppsætið nú þegar í Ijós kemur að ekki er um neina stundarfrægð að ræða hjá henni. Plata hennar, Debut, hefur aldrei verið jafn söluhá og einmitt nú þessa dagana þrátt fyrir að nokkuð sé umliðið frá því hún var gefin út og hefur hún verið á topp tíu listanum yfir söluhæstu plötur í Bretlandi síðustu vikur. Lag hennar, Big Time Sensuality, sem skipar fyrsta sætið, er ejtt margra gæðalaga á Debut. Nýtt Hæsta nýja lagið á listanum er Without You með Mariuh Carey. Sjaldan eða aldrei hefur eitt lag komist svo hátt á íslenska listanum í fyrstu tilraun, kemst alla leið í 6. sæti ög er því öruggt með að komast hærra. Það kæmi fáum á óvart þó að það næði toppsætinu innan fárra vikna. Hástökkið Hástökk vikunnar á íslenskur listamaður að þessu sinni. Það er Valgerður Guðnadóttir með lagið I Dont Know how to Love Him sem stekkur úr 31. sætinu í það fjórtánda. Það er búið að vera aðeins tvær vikur á listanum og er líklegt til meiri afreka. T iii « 02 ffl> Ilí Dlfl TOPP 40 VIKAN 3.-9. febr. '94 mS Uli D> 2 J h HEITI LAGS / ÚTGEFANDI FLYTJANDI i 1 5 BIGTIMESENSUALITYo„,utt.i„d»» OVIKURNR-0 BJÖRk| 2 3 5 AWHOLENEWWORLDcolimia PEABO BRYSON/R 3 4 5 FINDTHERIVERwarner R.E.M. 4 7 4 AMAZING GEFFEN AEROSMITH 5 2 5 AFKVÆMIHUGSANAMINNAskífan BUBBI 6 NÝTT | WITHOUTYOUcoliímbia O hæsta nýja lagið MARIAH CAREY | 7 6 3 RÚSSINN spor TODMOBILE 8 10 4 HAVINGAPARTYwarner ROD STEWART 9 9 9 ALLFORLOVEasm B.AD AMS/STIN G/R.STEWART 10 17 2 RETURN OFINNOCENCEwrgin ENIGMA 11 8 4 ROCK & ROLL DREAMS... virgin MEATLOAF 12 5 8 SINCEIDON'THAVEYOUgeffen GUNS N’ROSES 13 23 2 LEIÐINTILSANDIEGOskífan BUBBI 14 31 2 ID0NTKN0WH0WT... A, hástökkvarivikunnar VALGERÐURGUÐNAD.| 15 12 4 TWISTANDSHOUTislano CHAKA DEMUS & PLIERS 16 16 10 SHOOPvex SALT 'N'PEPA 17 14 5 NEPTÚNUS SKÍFAN NÝDÖNSK 18 19 2 C0ME BABYCOME bigufe K7 19 30 2 NOW8.FOREVERcap,tol RICHARD MARX 20 22 3 BECAUSETHENIGHTeu 10.000 MANIACS 21 13 4 EROS STEFÁN HILMARSS0N 22 24 3 JESSIE SBK JOSHUA KADIS0N 23 26 2 DOWN THE DRAIN stockholm STAKKA BO 24 11 5 SÆTARIEN SÝRAspor TODMOBILE 25 25 4 I MISS Y0U COCONLFTREC. HADDAWAY 26 NÝTT A LITTLE BIT OF HEAVEN ahisia LISA STANSFIELD 27 15 7 DON’TLOOKANYFURTHERrca M. PE0PLE 28 21 6 I WOULDN'T N0RMALLY DO THIS KIND... krlophone PET SHOP BOYS | 29 38 3 SMALLSONGspor PÍS0FKEIK 30 39 2 LINGER island CRANBERRIES 31 NÝTT 10MOREMINUTES BINGOBOYS 32 18 8 HUNANG skífan NÝDÖNSK 33 20 4 QUEENOFTHENIGHTarisla WHITNEY H0UST0N 34 NÝTT IWISHgo-beat GABRIELLE 35 NÝTT CHOOSE gcget C0L0RMEBADD 36 27 10 STÚLKANspor TODMOBILE 37 29 6 LJÚFA LÍF japis PÁLL ÓSKAR HJÁLMTÝSS0N 38 NÝTT SAVEOURLOVEemi ETERNAL 39 32 PLEASEFORGIVEMEasm BRYAN ADAMS 40 NÝTT NEVER KEEPING SECRETS epic BABYFACE Topp 40 listinn er endurfluttur á Bylgjunni á laugardögum, milli klukkan 16 og 19. TOPP 40 VINNSLA ÍSLENSKI LISTINN er unninn í samvinnu DV, Bylgjunnar og Coca-Gola á íslandi. Mikill fjöldi fnlks tekur þátt í að velja ÍSLENSKA LISTANN í hverri viku. Yfirumsjón og handrit eru í höndum Ágústs Héðinssonar, framkvæmd í höndum starfsfólks DV en tækniuinnsla fyrir útvarp er unnin af Porsteini Ásgeirssyni. Ekki meira bítl Mikil eftirvænting hefur ríkt í kringum endurfundi gömlu Bítlanna sem eftirlifandi eru og hafa gamlir aðdáendur verið að gæla við þá von að þeir tækju upp einhvers konar tónlist- arsamstarf að nýju. Þær vonir eru nú að engu orðnar því þeir hafa látið þau boð út ganga að þó svo að þeir hafi hist og ætlað að vinna saman að gerð heim- ildarflokks um Bítlana, verði ekki um neitt tónlistarsamstarf sem slíkt að ræða. Þeir muni hugsanlega hljóðrita eitthvað fyrir myndaflokkinn sérstak- lega en menn geta gleymt því að þeir sendi frá sér lög eða plötu. Meira bítl Það eru fleiri en Bítlarnir sjálfir að vinna i minningum liðinna bítlaára. Nú standa yfir tökur á kvikmynd sem heitir Backbeat en hún á að fjaila um Hamborgarár Bítlanna upp úr 1960 og sjónaukanum er sérstak- lega beint að vináttu og sam- starfi þeirra Johns Lennons og Stu Sutcliffe sem var fimmti Bítillinn og lést 1962. Til að syngja raddir Lennons og McCartneys í myndinni voru fengnir þeir Greg Dulii, söngvari Afghan Whig, og Dave Pimer, söngvari Soul Asylum. Hljóðfaeraleikararnir í mynd- inni eru heldur ekki af lakara taginu því þar eru á ferðinni þeir Dave Grohl, trommari Nirvana, Mike Miils, bassaleikari R.E.M., Thorston Moore úr Sonic Youth og Don Fleming úr Gumball. Björk nýtur almanna- hylli Breska tónlistartímaritið Vox birti nýlega niðurstöður les- endakönnunar á poppárinu 1993. Þar eru nokkrar mjög svo athyglisverðar niðurstöður fyr- ir okkur íslendinga sem snerta velgengni Bjarkar Guðmunds- dóttur. Plata hennar Debut er til að mynda valin plata ársins af lesendum Vox en þeir eru ófáir eins og nærri má geta. Þær plötur sem koma í næstu sætum á eftir plötu Bjarkar eru Zooropa með U2, Republic með New Order, Comon Feel The Lemon- heads með Lemonheads og Siamese Dreams með Smashing Pumpkins. En lesendahópurinn lætur ekki þar við sitja heldur velur Björk líka besta nýliða ársins en á eftir henni koma Jamiroquai, Grant Lee Buffalo, Rage Against The Machine og Spin Doctors. Þess má svo geta í framhjáhlaupi að Björk er í fimmta sæti yfir hlægilega ofmetnústu listamenn síðasta árs en við höfum ekki fleiri orð um það. -SÞS-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.