Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.1994, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.1994, Blaðsíða 2
20 FIMMTUDAGUR 17. MARS 1994 ö ísland (LP/CD) | 1. (1 ) Roif ítólið Ýmsir | 2. (2 ) Music Box Mariah Carey | 3. ( 3 ) Cross of Change Enigma t 4. ( 4 ) Debut Björk t 5. ( 6 ) Under the Pink Tori Amos t 6. ( 9 ) Get a Grip Aerosmith t 7. ( 8 ) Ten Summoner's Tales Sting 4 8. ( 5 ) Judgoment Night Úr kvikmynd 4 9. ( 7 ) Doggy Style Snoop Doggy Dogg t 10. (13) HappyNation Ace of Base 4 11. (10) Swing Batta Swing K7 t 12. (18) Deep Forest Deep Forest t 13. (19) Jump back Rolling Stones t 14. (15) The Spaghotti Incident Guns N'Roses t 15. (Al) Which Doobie U B Funkdoobiest 4 16. (11) Lífið erljúft Bubbi Morthens 4 17. (14) 100% Dance 3 Ýmsir t 18. (Al) Jarof Flios Alice in Chains t 19. (20) Vs Pearl Jam t 20. ( - ) Skilaboðaskjóðan Úr leikriti Listinn er reiknaöur út frá sölu í öllum helstu hljómplötuverslunum í Reykjavík auk verslana víöa um landið. Cj London (lög) ö ) 1.(1) Without You Mariah Carey t 2. ( 3 ) Doop Doop | 3. ( 2 ) The Sign Ace of Base t 4. ( - ) Streets of Philadelphia Bruce Springsteen t 5. ( - ) Girls and Boys Blur 4 6. ( 5 ) Ronaissance M Poople t 7. ( - ) Pretty Good Year Tori Amos 4 8. ( 6 ) Return to Innocence Enigma t 9. (10) Like to Move It Reol 2 Roel Featuring the Mad 4 10. ( 4 ) Breathe again Toni Braxton New York (lög) • 1. ( 2 ) Tho Sign Ace of Base 4 2. (1 ) The Power of Love Celine Dion | 3. ( 3 ) Whatta Man Salt-N-Pepa Featuring En Vogue | 4. ( 4 ) Without You Mariah Carey t 5. ( 7 ) So Much in Love AII-4-One t 6. ( - ) Bump N' Grind R Kelly 4 7. ( 5 ) Breathe again Toni Braxton ) 8. ( 8 ) Now and Forever Richard Marx ) 9. ( 9 ) Cantaloop (Flip Fantasia) US3 4 10. ( 6 ) All for Love Bryan Adams. Rod Stewart & Sting Bretland (LP/CD) ) 1.(1) Music Box Mariah Carey t 2. ( - ) Brutal Youth Elvis Costello 4 3. ( 2 ) Cross of Change Enigma t 4. ( - ) Superunknown Soundgarden 5. ( 6 ) Elegant Slumming M Poople 6. (21) The Heart of Chicago Chicago 7. ( 3 ) Everybody Elso Is Doing It so... Cranberries 8. ( - ) Hitthe Highway Proclaimers 9. ( - ) The Downward Spiral Nine Inch Nails • 10. ( - ) Devil Hooping Inspiral Carpets ^Baí Bandaríkin (LP/CD) ) 1. ( 1 ) Music Box Mariah Caroy Z ( 3 ) 12Play R Kelly 3. ( 9 ) The Sign Ace of Base 4. ( 5 ) Doggy Style Snoop Doggy Dogg 5. ( 4 ) Very Necessary Salt-N-Pepa 6. ( 8 ) The Colour of My Love Coline Dion ) 7. ( 7 ) August & Everything after Counting Crowes 4 8. ( 2 ) Toni Braxton Toni Braxton t 9. (10) Greatest Hits Tom Petty & The Hoartbreakors t 10. ( - ) The Cross of Change Enigma -í /mmÍI á Œy fgJunjii lAuölct Atoppnum Dúettinn kostulegi, Elton John og bandaríski klæðskiptingurinn Ru Paul, er aðra viku sína í röð á toppi íslenska listans með lag sitt, Don’t Go Breaking My Heart. Það tók þá félaga 5 vikur að komast á toppinn, þeir voru í öðru sæti fyrir tveimur vikum og gera sig ekki líklega til að víkja af toppnum. Nýtt Hæsta nýja lagið á listanum er Never Forget You með Mariuh Carey af plötu hennar Music Box. Annað lag hennar af þeirri plötu sat nýverið í nokkrar vikur á toppi íslenska listans, Without You, en það er nú í öðru sæti listans. Hver veit nema Never Forget You komist einnig á toppinn? r v Hástökkið Lagið Have You Ever Seen the Rain? með hinni vinsælu hljómsveit Spin Doctors á hástökk vikunnar. Það lag stekkur úr 20. sæti alla leið í það fimmta og gæti því, ef heldur fram sem horfir, náð toppsætinu á næstu vikum. ^ Ao T ui « QY œ> >t TOPP 40 1 17 VIKAN .-23.3. '94 uiS ui- c> ýj >< HEITI LAGS / ÚTGEFANDI FLYTJANDI 2 J 1 2 2 7 WITHOUTYOU C0LUM81A MARIAH CAREY 3 4 3 YOURGHOSTlab KRISTIN HERSH 4 3 4 POWEROFLOVEe™ CELINEDION 5 20 4 HAVEÝÖU EVER SEEN THE RAINepic A. hástökkvari vikunnar SPIN DOCTORS | 6 16 4 CORNFLAKEGIRLeastwest TORIAMOS 7 7 4 LET’S GET MARRIED crvsaus THEPROCLAIMERS 8 6 10 AMAZING GEFFEN AEROSMITH 9 8 6 THINGS CAN ONLY GET BETTER eastwest D:REAM 10 9 9 BECAUSETHENIGHTeiectba 10.000 MANIACS 11 15 6 STREETS OFPHILADELPHIAe™ BRUCE SPRINGSTEEN 12 10 8 COME BABYCOMEbiguee K7 13 5 6 1LOVE MUSIC epic ROZALLA 14 19 4 BABY.ILOVEYOURWAYrca BIGMOUNTAIN 15 14 5 PLEASE (YOU GOTTHAT.. .(mercuby INXS/RAY CHARLES 16 12 5 SWEETLULLABYcoiumbia DEEPFOREST NÝTT J 18 24 2 Hl DE HO BIGLIFE K7 19 23 3 COMEIN OUT OF THE RAIN emi ■ WENDYMOTEN 20 18 7 LINGER ISLAND CRANBERRIES 21 11 4 ISITLOVEtoco TWENTY 4 SEVEN 22 29 2 DOYOUREMEMBERspob BONG 23 NÝTT ADEEPER LOVEabisk ARETHA FRANKLIN 24 21 4 WHAT'S MYNAMEint SNOOP DOGGY DOGG 25 28 3 BECAUSEOFYOUgobeat GABRIELLE 26 26 2 1BELIEVE lonpon MARCELLA DETROIT 27 13 8 RETURNTOINNOCENCEvirgin ENIGMA 28 NÝTT THE MOST BEAUTIFUL GIRLIN THE WORLDwarneh PRINCE 29 FINDTHERIVERwabner R.E.M. 30 NÝTT MR.JONESdgc COUNTING CROWS 31 22 3 FOREVERNOWrca LEVEL42 32 NÝTT MARYJANE'SLASTDANCEhca TOM PETTY & THE HEARTBREAKERS | 33 25 R UG0T2LETTHEMUSIC™ CAPELLA 34 27 " BIGTIMESENSUALITYoneuttieinoian BJÖRK 35 NÝTT STOPP ANNAMJÖLL 36 39 2 SOULOFMYSOULcolumbia MICHAEL BOLTON 37 34 5 JESSIE SBK JOSHUA KADISON 38 40 18 PLEASEFORGIVEMEasm BRYAN ADAMS 39 NÝTT AIN'TSEEN LOVELIKETHATatiantic MR.BIG 40 ra □ ALLFORLOVEasm B. adams/sting/r.stewart I Topp 40 listinn er endurfluttur á Bylgjunni á laugardögum, milli klukkan 16 og 19. .989 lljsaiOTSSltwwrwaaaa GOTT ÚTVARP! TOPP 40 VINNSLA ÍSLENSKI LISTINN er unninn í samuinnu Dtf, Bylgjunnar og Coca-Cola á fslandi. Mikill fjöldi fólks tekur þátt í að uelja ÍSLENSKA LISTANN í huerri uiku. Yfirumsjón og handrit eru í höndum Ágústs Héðinssonar, framkuæmd í höndum starfsfólks DU en tækniuinnsla fyrir útuarp er unnin af Þorsteini Ásgeirssyni. Jri.v Smashing Pumpkins í banni Bresku hljómsveitinni Smash- ing Pumpkins var á dögunum bannað að koma fram í popp- þættinum vinsæla Top of the Pops. Nýtt lag sveitarinnar, Disarm, hafði unnið hljómsveit- inni þátttökurétt í þættinum en þar sem einhver orð í texta lagsins fóru fyrir brjóstið á stjórnendum hans, báðu þeir hljómsveitina að breyta textan- um. Þegar þeirri málaleitan var hafnað á forsendu þess að slíkt væri hrein og klár ritskoðun, ákváðu forráðamenn TOTP að útiloka hljómsveitina £rá þvi að koma fram í þættinum. Tals- menn Smashing Pumpkins segjast ekki gráta yfir þessari ákvörðun enda hafi það oftast nær vakið meiri athygli á lögum að banna þau en leyfa. Eddie Vedder bilast Eddie Vedder, liðsmaður Pearl Jam, gekk fyrir nokkru af göflimum í New York þar sem hann tróð upp á tónleikum Roger Daltrey. Sem befur-fer missti vinurinn ekki glóruna á sviöinu heldur í búningsherbergi sínu eftir á. Þar braut hann allt og bramlaöi og eiröi engu, húsgögn- um, speglum né nokkru öðru lauslegu. Áður en Vedder yfirgaf rústimar málaði hann setning- una This Is My Generation, Baby á veggi herbergisins með blóði. Það fylgir ekki fréttum af þessu hvort um varanlega bilun sé að ræða hjá Vedder eöa hvort þetta hafi bara verið stundarbijálæði. Gítarleikari Aerosmith í grínið Joe Perry, gítarleikari banda- rísku rokksveitarinnar Aero- smith, hefur keypt útgáfufyrir- tækið Harvard Lampoon Magazine sem gefur út allra handa grínblöð. Að sögn Perrys eru þessi kaup ekki eingöngu hugsuð sem sniðug flárfesting, heldur ætlar hann að taka virkan þátt í gríninu sem ritstjóri fyrirtækisins. Trommari Mötley Crue fyrir dóm Tommy Lee, trommari banda- rísku rokksveitarinnar Mötley Crue, var fyrir skömmu dæmdur í eins árs skilorðsbundið fangelsi fyrir ólöglegan vopnaburð. Lee, sem var handtekinn á Los Angeles flugvelli á síðasta ári með byssu í fórum sínum, viðurkenndi brot sitt umyrða- laust og gengur því laus meðan hann heldur almennt skilorð. Hann varö að auki að punga út tæpri hálfri milljón króna í sekt. -SþS-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.