Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Dagblašiš Vķsir - DV

og  
S M Þ M F F L
. . . . . 1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Dagblašiš Vķsir - DV

						28
MÁNUDAGUR 18. APRÍL 1994
Iþróttir
Magkætiaraðhætta
Erwin Magic Joluison, þjálfari
LA Lakers í NBA-deildinni, ætlar
að hætta aö þjálfa eftir yfirstand-
andi keppnistímabil.
SchneWerhættfrekki
Vreni Schneider frá Sviss, þre-
iaMuróIympíumeistariá skfðum,
hefur ákveðið að halda áfram
keppni en hún er þrítug.
Fengu íbúðí verðlaun
Leikmenn Nígeríu, sem urðu
Afríkumeistarar í knattspyrnu á
dögunum, fengu að launum
þriggja herbergja íbúö hver.
Ítalia-Portúgaííúrelií
ítalía og Portúgal leika um Evr-
ópumeistaratitilinn í knatt-
spyrnu u-21 árs. ítaiía vann
Prakkland, 5-3, eftir vítakeppni
og Portúgal vann Spán, 2-0.
AumanntilTyrklands
Rairaond Aumann, markvörð-
ur Bayern Munchen í knatt-
spyrnu, leikur með tyrkneska lið-
inu BesJktas á næsta tímabill
Changvarbestur
BandarJkjamáðurinn Michaei
Cnang sigraöí á opna Hong Kong
mótinu í tennis um helgina.
Chang vann Patrick Rafter í ur-
slitum, 6-1 og 6-3.
Stephen Hendry, heimsmeistari
í snóker, missti af RoUs Royce
bífreiðma helgina. Hendry gat
náð fullu skori, 147, en mistókst
á síðustu kúlunni.
Stúdínurjöfnuðu
ÍS sigraði Víking, 3-1, í öðrum
leik iiðanna um íslandsmeistara-
titilinn i blaki kvenna í gær-
kvöldi Hrinurnar fóru, 15-9,
1&-13, 3-15, 15-12. Liðin standa
jöfn að vígi, 1-1.
Gautiskoraðitvö
Gauti Laxdal skoraði bæði
mörk Fram í, 2-0, sigri liðsins
gegn ÍR á Reykjavíkurmótínu.
Fylkir vann Víking í gærkvöldi
með mörkum frá Þórhaili Dan
Jóhannssyni, Þórði Gíslasyni og
Ingvari Ólafssyni.
TapgegnÞjóðverjum
Keppni íslenska badminton-
fólksins á Evrópumótinu lauk
með tapi Guörunar Júlíusdóttur
og Birnu Petersen í tvöiðaieik
gegn þýsku pari, 1-15 og 4-15.  r
TvöfalthjáGerplu
Gerpla vann í flqkki 14 ára og
eidri og 10-13 ára á íslandsmótinu
í Trompi um helgina.
Tveirsigrarhjá Nyberg
Freárik Nyberg frá Svíþjóð
vann tvívegis sigur á alþjóðlegum
mótum í stórsvigi á Akureyri,
Kristinn Björnsson yarð annar i
fyrra mðtinu en datt í því sf ðara.
Ceron besturí London
Dionicio Ceron frá Mexíkó
vann Londonmaraþonið í karla-
flokki um helgina á 2:08,51 klst. í
kvennaöokki sigraði Katrin
Dorre a árið í röð á 2:33,16 klst.
EinarogDagurútnefndir
Einar Einarsson var útnefndur
beati leikmaður ÍA i körfunni i
vetur og Dagur Þórisson sá efni-
legasti um helgina.
KarimeðgegnSelfossi?
AHí bendir til þess að Karl
Þórðarson leiki sinn fyrsta leik
meö Skagamön n u m eftir rúmlega
tveggja ára flarveru gegn Selfyss-
ingum i Utiu bikarkeppninni á
Akraneai á ftnmitudaginn.
-SK/JKS/-SSV/ÍI1
Guðmundur hættir
- að þjálfa Grindavík. Jón Kr. áfram með ÍBK. Helgi í Grindavík
Ægir Már Kárason, DV, Suðumesjum:
„Ég hef tekið þá ákvörðun að
hætta að þjálfa og mun einbeita
mér að því að leika með liðinu á
næsta tímabih. Ég á nokkur góð
ár eftir sem leikmaður og eftir það
getur maður snúið sér aftur að
þjálfun," sagði Guðmundur Braga-
son í samtali við DV í gærkvöldi.
Guðmundur náði frábærum ár-
angri með Grindavík í vetur.
Efsti maður á óskalista Grindvík-
inga sem arftaki Guðmundar er
Axel Nikulásson og munu viðræð-
ur við hann hefjast næstu daga.
Er nær öruggt að hann verður
næsti þjálfari deildarmeistaranna.
Forráðamenn Grindvíkinga hafa
gengið frá endurráðningu Wayne
Casey og leikur hann áfram með
liðinu á næsta tímabili. Hjörtur
Harðarson hefur hug á að fara til
náms í Bandaríkjunum og er líklegt
að af því verði. „Ég hef fengið
skólavist í háskóla í Bandaríkjun-
um næsta vetur. Ef ég fer ekki mun
ég spila áfram með Grindvíking-
um," sagði Hjörtur í gærkvöldi.
Grindvíkingar fá mikinn Uðs-
styrk fyrir næsta vetur því Helgi
Guðfinnsson er á heimleið eftir
nám í Bandaríkjunum og leikur
með Uðinu næsta vetur. Helgi hefur
staðið sig frábærlega ytra.
Gengið hefur verið frá því að Jón
Kr. Gíslason verður áfram þjálfari
hjá bikarmeisturum Keflvíkinga:
„Ég er mjög ánægður með að fá að
þjálfa Keflavík áfram. Mér líður
langbest hér og er þakklátur fyrir
að fá eitt tækifæri í viðbót. Við er-
um ekki sáttir við síðasta tímabil
og erum staðráðnir í að halda sama
mannskap og endurheimta titil-
inn," sagði Jón Kr. í samtali við
DV um helgina. Keflvíkingar eru
þessa dagana að gera leikmanna-
samninga og hyggjast halda sama
mannskap og þeir voru með í vetur.
Valur  Ingimundarson  verður
áfram þjálfari Njarðvíkinga en
hann var ráðinn til tveggja ára í
fyrra. Allir leikmenn meistaranna
verða áfram og viðræður eru í
gangi við Rondey Robinson. „Við
höfum mikinn áhuga á að halda
honum. Annað væri heimska.
Hann hefur mikinn áhuga á því að
vera hér áfram og fógnum við því,"
sagði Ólafur Eyjólfsson, formaður
körfuknattleiksráðs Njarðvíkur, í
gærkvöldi. Samkvæmt heimildum
DV mun Kristinn Einarsson, sem
þjálfaði og lék með SnæfeUi í vet-
ur, snúa heim á ný og leika með
Njarðvík næsta vetur.
Opna, alþjóðlega, sænska sundmeistaramótið fyrir fatlaða:
Sigrún Huld setti
sjö ný heimsmet
íslenskt sundfólk, sem tók þátt í
opna, sænska meistaramótinu í
sundi fyrir fatiaða um helgina, náði
glæsilegum árangri. Sigrún Huld
Hrafnsdóttir setti sjö ný heimsmet í
flokki þroskaheftra á mótinu og alls
vann íslenska sundfólkið til 16 gull-
verðlauna, 6 silfurverðlauna og 10
bronsverðlauna.
Fyrri kepnisdaginn setti Sigrún
Huld heimsmet í 200 m skriðsundi,
synti á 2:33,90 mín., í 100 m bringu-
sundi á 1:28,50 mín., í 200 m bringu-
sundi á 3:07,40 mín. og í 100 m bak-
sundi á 1:23,50 mín. Sigrún Huld setti
síðan 4 heimsmet síðari keppnisdag-
inn, tvíbætti heimsmetið í 50 m skrið-
sundi og synti á 32,75 sek. og 32,58
sek. í úrslirum. Hún bætti síðan
heimsmetið í 200 m fjórsundi um 7
sek. og synti á 2:54,00 mín.
Sundfólkið setti 16 íslandsmet á
mótinu. Sigrún Huld setti auðyitað
sjö islandsmet um leið og hún sló
heimsmetin en að auki settu þessi
íslandsmet:
• Kristín Rós Hákonardóttir setti
4 íslandsmet. í 50 m skriðsundi á
38,67 sek., 200 m íjórsundi á 3:22,90
min., 100 m bringusundi á 1:43,35
mín., og 100 m baksundi á 1:32,01 mín.
• Birkir Rúnar Gunnarsson í 50 m
skriðsundi á 32,99 sek. Að auki setti
Birkir íslandsmet í 200 m fjórsundi
á 2:49,07 mín.
• Pálmar Guðmundsson setti 2
met í sama sundinu. Hann synti 100
m skriðsund á 2:17,08 mín. og mtili-
tími hans eftir 50 m var einnig met,
1:03,70 mín.
• Gunnar Þór Gunnarsson setti
íslandsmet í 100 m baksundi, synti á
1:19,33 mín.               -SK
Jón Arnar Magnússon hlaut 7.805 stig i tugþraut á móti í Bandarikjun-
um um helgina. íslandsmetið er 7.592 stig en of mikill meðvindur var í
100 m blaupi og langstökki hjá Jóni Arnari. Hann lujóp 100 m á 10,T7
sek., stökk 7,63 m í langstökki, varpaði kúiu 13,33 m, stökk 1,99 m i há-
stökki, hbóþ 400 m á 49,54 m, hhóp 110 m grindahlaup á 14,82 sek., kast-
aði kringlu 42,56 m, stökk 4,45 m i stangarstökki, kastaði spjóti 56,86 m
oghijóp 1500 má 4:56,75 mm.                            -SK
Sigrún Huld Hrafnsdóttir náði glæsilegum árangri i Svíþjóð um helgina og
setti sjö ný heimsmet.                                     DV-mynd S
ÞÍngeyÍngarsigruðu í Sveitaglímu íslands sem fram fór á
Laugarvatni um helgina. HSÞ vann 15. árið I röð í karlatiokki. HSK-a
slgraðl I flokki 16-19 ára karla, HSÞ i flokki 13-15 ára karla og HSK-a
í flokki 10-12 ára karla. HSK-a vann í flokki kvenna 16 ára og eldri, HSS
i flokki 13-15 ára og HSK-a i flokki 10-12 ára. Á myndinnl er sigurlið HSÞ
íkarlaflokki,20áraogeldri.                                   -SK
Litla bikarkeppnin í knattspyrnu:
Ægir náði jöf nu í Krikanum
Litla bikarkeppnin í knattspyrnu
hófst um helgina og fóru þá fram
átta leikir. Keppmnni er skipt í
fjóra riðla og skipa fjögur Uð hvern
riðil. Úrslit í leikjunum urðu þessi
og markaskorarar:
FH - Ægir.....................................1-1.
(Lúðvík Arnarson - Kjartan Helga-
son).
ÍA - Grótta....................................2-0
(Bjarki Pétursson og Haraldur Hin-
riksson).
Selfoss-HK..................................0-2
(Ólafur Már Sævarsson og Helgi
KoMðsson).
Grindavík - Haukar....................2-1
(Þórir Ólafsson, Ingi Sigurðsson -
Hallgrímur Guðmundsson).
Afturelding - ÍBV........................1-3
(Orri Baldursson - Steingrímur
Jóhannesson 2, Bjarnólfur Lárus-
son).
ÍBK-Reynir.................................4-0
(Ragnar Steinarsson, Kjartan Ein-
arsson, Marco Tanasic, Jóhann
Steinarsson).
Stjarnan - Víðir...........................3-1
(Goran Micic 2, Leifur Geir Haf-
steinsson - Guðmundur Valur Sig-
urðsson).
Breiðablik - Skallagrímur..........3-fl
(Kristófer Sigurgeirsson, Úlfar Ótt-
arsson, Tryggvi Valsson).
-JKS
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 21
Blašsķša 21
Blašsķša 22
Blašsķša 22
Blašsķša 23
Blašsķša 23
Blašsķša 24
Blašsķša 24
Blašsķša 25
Blašsķša 25
Blašsķša 26
Blašsķša 26
Blašsķša 27
Blašsķša 27
Blašsķša 28
Blašsķša 28