Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.1994, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.1994, Blaðsíða 2
18 MIÐVIKUDAGUR 20. APRÍL 1994 w ► A 4 >___< 'M' Island (LR/CD) I 1. (1 ) RingulraH Ýmsir t 2. (2) Now27 Ymsir $ 3. (3) yoyröu3 _ Ymsir | 4. ( 4 ) Music Box Mariah Carey t 5. ( 7 ) Doggy Style Snoop Doggy Dogg • 6. ( 5 ) Algjört kúl Ymsir | 7. ( 6 ) Ijíeyrdu aftur “93 Ýmsir I 8. (- ) Tho Division Bell Pink Floyd t 9. (10) Ptiiladelphia Ur kvikmynd | 10. ( 9 ) Farbeyond Driven Pantera t 11. (12) Debut Björk 4 12. (11) 9®if í tóliö Ýmsir t 13.(14) Ip the Name of the Father Úr kvikrnynd | 14. ( 8 ) Superunknown Soundgarden t 15. (15) Canto Grogoriano Monk Chorus Silo t 16. (20) Look Who's Talking Dr. Alban 4 17. ( - ) Headful of Hip Hop Ýmsir • 18. (17) Black Sunday Cypress Hill t 19. (19) Mellow Golri Beck | 20. (Al) Ton Summoner’s Tales Sting Listinn er reiknaöur út frá sölu (öllum helstu hljómplötuverslunum í Reykjavík, auk verslana víöa um landið. t 1.(2) Tho Most Beautiful Gir in the... Symboi 4 2. (1 ) Everything Changes Take That t 3. ( 6 ) The Real Thing Tony Di Bart t 4. (- ) Always Erasure t 5. (- ) Mmrn Mmm Mnim Mmm Crash Test Dummies 4 6. ( 3 ) Streets of Philadelphia Bruco Springsteen | 7. ( 7 ) I Like to Move It Reei 2 Reel Featuring the Mad t a (12) Dedicated to the One I Love Bitty McLean | 9. ( 9 ) Rock My Heart Haddaway 4 10. ( 5 ) The Sign Ace of Base New York (lög) Bump P RKelly 4 2. (1 ) The Sign Ace of Base $ 3. ( 3 ) Wíthout You Mariah Caroy | 4. ( 4 ) The Power of Love Celine Dion t 5. (6 ) So Much in Love AII-4-One 4 a ( 5 ) Whatta Man Salt-N-Pepa Featuring En Vogue t 7. (8 ) Mmm Mmm Mmm Mmm Crash Test Dummies 4 8. ( 7 ) Now and forever Richard Marx t 9. (- ) The Most Beautiful Gir in the... Symbol t 10. (-) Streets of Philadelphia Bruce Springsteen Bretland (LP/CD) t 1. ( - ) Far Beyond Dríven Pantera t Z ( - ) Longing in Their Hearts Bonnie Raitt 4 3. (1 ) The Sign Ace of Base t 4. (- ) Abovo the Rim Ýmsir t 5. ( - ) Live at the Acropolis Yanni 4 6. ( 3 ) 12Play R Kolly 4 7. ( 4 ) August & Everything after Counting Crowes 4 8. ( 2 ) Superunknown Soundgarden 4 9. ( 5 ) Music Box Mariah Caroy 4 10. ( 8 ) The Coiour of My Love Celine Dion Bandaríkin (LP/CD) 1. (1 ) Tho Divison Bell Pink Floyd Z ( 2 I Our Town - Greatnt Hrts Deacon Btue 3. (- ) Craehl Booml Bangl Roxette 4. (6 ) The VoryBestof Marvin Gaye 5. (3) HoppyNetion Aco of Base t 6. (15) DrreamVoll D:ream | 7. (5 ) Muaic Box Mariah Carey | 8.(4) BrotherSiater Brand New Heaviet t 9. (78) Haddaway - The Album Haddaway | 10. ( 7 ) Give out but Don't Give up Primal Scream -í/ faorfi Átoppnum Lagið I Can See Clearly Now með Jimmy Cliff er aðra vikuna í röð á toppi íslenska vinsaeldalistans. Lagið er endurgerð eldra lags og er úr kvikmyndinni Cool Runnings. Það hefur nú verið í 5 vikur á listanum. Jimmy Cliff á einnig lagið í 7. sæti listans. Nýtt Hæsta nýja lagið er Rock My Way með Haddaway sem kemst alla leið upp í 14. sæti, fyrstu viku sína á listanum. Þetta er fjórða lagið sem Haddaway kemur inn á íslenska listann en frægasta lag hans hingað til er What Is Love. Hástökk vikunnar á kanadíska hljómsveitin Crash Test Dummies með lagið sem ber hið sérkennilega nafn Mmm Mmm Mmm Mmm. Það stekkur úr 21. sæti listans alla leið upp í það fimmta. Crash Test Dummies hefur undanfarin ár verið vinsæl í heimalandi sínu en er nú að vinna sér fylgi á alþjóðamarkaði. ill t £ íí ffl> Bj TOPP 40 VIKAN 21.4-27.4. '94 fflS Lll- tt> J; k: >< HEITI LAGS / ÚTGEFANDI FLYTJANDI . • - • 2 6 5 RIGHTIN THE NIGHT dancepool JAM&SPOON 3 3 11 STREETS OF PHILADELPHIA epic iúr philadelphiw BRUCE SPRINGSTEEN 4 13 4 LOSER GEFEEN BECK c 5 mM L': Í8 A,hástokkvarivikunnar CRASHTESTDUMMIES| — 6 10 4 FRJÁLS SXÍFAN VINIRVORS OG BLÓMa| 7 7 4 (YOU'RE LOVE KEEPS LIFTIN'ME) HIGHER AND HIGHER chaos JIMMY CLIFF | 8 11 2 FURIOUS spofl BONG 9 2 9 BABY,ILOVEYOURWAYrca BIG MOUNTAIN 10 16 6 MR. JONES GEFFEN COUNTING CROWS 11 4 9 DO YOU REMEMBER spor BONG 12 5 9 HAVE YOU EVER SEEN THE RAl N epic (úr phuadeephia i SPIN DOCTORS 13 17 5 STIR IT UP C0LUMBIA THE BLACK SORROWS IMÝTT J 15 22 3 THE MORE YOUIGNORE ME, THE CLOSER1 GETemi MORRISEY | 16 8 12 WITHOUT YOU coiumbia MARIAH CAREY 17 20 4 DONTTURNAROUNDmega ACEOFBASE 18 9 4 SLEEPINGINMYCARemi ROXETTE 19 IMÝTT moveonbaby™ CAPPELLA 20 30 3 SHAPESTHATGOTOGETHERvm A-HA 21 25 5 SIT OOWN YOU'RE ROCKIN THE BOAT mca OONHENLEY 22 27 3 MOVEME BASIC ELEMENT 23 39 2 l'LLREMEMBER maverick MADONNA 24 15 6 | THE MOST BEAUTIFUL GIRLIN THE WORLD belimarx PRINCE| 25 NÝTT PALE MOVIE HEAVENiy/CREAT SAINT ETIENNE 26 12 8 YOURGHOSTwarner KRISTIN HERSH 27 32 2 DOOPcnr music DOOP 28 35 3 A FAIR AFFAIR couimbia MISTY OLDLAND 29 14 8 COMEIN OUTOFTHERAINem, WENDY MODEN 30 37 2 SO COOLspor TWEETY 31 19 6 NEVER FORGETYOUcouimbia MARIAH CHAREY 32 NÝTT NÆTUR SIGRÍÐUR BEINTEINS 33 34 6 MARTY JANE'S LASTDANCEmca TOMPETTY 34 28 2 ONLYTO BEWITH YOUcoiumbia ROACHFORD 35 18 9 CORNFLAKEGIRLeastwesi TORI AMOS 36 NÝTT WHATMAKESYOUCRYcmsAfns THE PROCLAIMERS 37 NÝTT TÓMARÚMspor FANTASÍA 38 R n FULLKOMINNspor ÞÚSUND ANDLIT 39 NÝTT COMEAROUNDspor BLACKOUT 40 m LOOKWHO'STALKINGbmg DR.ALBAN Topp 40 listinn er endurfluttur á Bylgjunni á laugardögum, milli klukkan 16 og 19. GOTT ÚTVARP! TOPP 40 VIMMSLA ÍSLENSKI LISTINN er unninn í samvinnu DV, Bylgjunnar og Coca-Cola á íslandi. Mikill fjöldi fólks tekur þátt í að velja ÍSLENSKA LISTANN í hverri viku. Yfirumsjón og handrit eru í höndum Ágústs Héðinssonar, framkvœmd í höndum starfsfólks DV en tæknivinnsla fyrir útvarp er unnin af Þorsteini Ásgeirssyni. JJ.Y Ferry og Eno saman á ný Gamlir samstarfsmenn í popp- inu, sem eitt sinn voru orðnir hundleiðir hvor á öðrum og fóru hver í sína áttina, keppast nú við að sameinast á ný og rifja upp gamla og góða? daga. Þannig eru Bítlamir eftirlifandi nú að vinna saman eftir áralangan aðskilnað og allt að því fjandskap. Enn- fremur hafa Robert Plant og Jimmy Page úr Led Zeppelin í hyggju að vinna saman á ný og nú síðast bárust fréttir af því að þeir Bryan Ferry og Brian Eno hefðu tekið upp samstarf á ný eftir 21 árs aðskiinað. Þeir voru á sínum tíma saman í þeirri rómuðu hijómsveit Roxy Music en Eno féll ekki aiis kostar í kramið hjá hinum og var rekinn. Nú er hann tónlistarlegur ráð- gjafi Ferrys á væntanlegri sóló- plötu þess síðamefhda sem kemur út í haust. Bassa- leikarinn á höfuðið Rage Against The Machine hefur neyðst til að aflýsa nokkr- um hijómleikum vestra vegna þess að bassaleikari hljómsveit- arinnar datt á hjóli! Timmy Chas brá sér í hjólreiðatúr á fjalla- hjólinu sínu í Hollywood en ekki tókst betur til en svo hjá honum að hann flaug á höfúöið og kram- búleraði á sér andlitið auk þess að handleggsbrotna. Honum væri líklega nær aö halda sig viö bassann. Söngkonan fór flatt Það eru fleiri popparar á sjúkralistanum en Timmy Chas. Dolores O’Riordan, söngkona The Cranberries, liggur nú á sjúkrahúsi í Frakklandi eftir misheppnaða skíðaferð. Hljóm- sveitin, sem hefúr slegið í gegn að undanfomu með lagið Linger, brá sér á skíði í Frans til að halda upp á góða sigra en það endaði sumsé með því að söngkonan fór flatt í brekkunni og sneri sig svo illa á hné að hún þurfti að gangast undir aögerð. Diskóhetjan fallin Diskðhetjan Dan Hartman, sem sló í gegn fyrir margt löngu með laginu Instant Replay og fleiri diskósmellum, lést fyrir skömmu, 42 ára að aldri. Bana- mein hans var eyðni. Hartman, sem fell í gleymsku og dá þegar diskóið dó á sínum tíma, var að ná sér á strik á ný þegar eyðni- sjúkdómurinn varö honum að aldurtila. -SþS-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.